Framfari - 25.04.1878, Blaðsíða 2
hvorttveggja heppnabist. jorb cr undirbuin a sama
hdtt uudir bygg" sem undir hveiti og saningar-
abferb sama. pd parf natturlega ab herfa minna,
par sem byggi er sab 1 sendna og lausa jorb.
Eins er meb bygg og meb hveiti, ab minna fit-
saebi parf 1 ekruna. par sem jorb er feit og
lrjdv, en par sem hull er m.'gur. Hib vana-
lega er ab sa 1)4—2 bushelum l 1 ekruna.
Vjer alitum 1)4 bushel n6g hjer i fiestum
tilfellum. pab er alvani bienda, sem purfa ab
raekta gras, ab sa grasfnei asamt bygginu. Kem-
ur byggib upp og proskast strax sama sumar,
en grasfrieib kemur eigi upp til muna, fyrr en
nassta sumar eptir. Eigi sa menu samt gras-
frieinu meb bygginu, lieldur er bygginu sab fyrst
og herfab yfir, og grasfrseinu svo sab a eptir
og herfab aptur. pegar korn er herfab nibur
i jorbina, pa er vanalegt ab herfa bsebi pvers
yfir og eptir endilbugum akrinum. pegar grasfrae
er herfab nibur a eptir korni, er vanal. herf-
ab bgn grynnra. Vjer alitum ab bygg verbi
hjer fullproska, pdtt pvl sje ekki sab fyrr en f
byrjun juni, en hafi menu hentugleika a ab sa
pvl fyrr, pa er pab betra uppa pab, ab pab
verbur pess fyrr proskab til uppskeru. Bygg,
parf hjer hartnser 3imanubi fra pvf ab pvl er sab
til pess pab er fullproska. po menn ekki sabu
byggi fyrr en kauni frarn yfir mibjan junl, pa
gaiti slikt bygg orbib gott gripafobur p6tt pab
ef til vill ekki mebi fullum proska eba pd menn
verbi ab sla pab gramt.
1 sambandi vib petta viljum vjer geta
pess, ab pab er talinn mikill hagur ab bleyta
allskonar utsaibis korn t. d. hveiti, bygg og
hafra 1 einhverjum sterkum log. Sumir bruka
saltpaekil, sumir stiekt liland, sumir kalkvatn,
sumir vibaroskulut, sumir viktriol eba annab eit-
ur. pegar kornib er pannig lagt f bleyti, pa
synda 611 hin skemmdu og dnytu korn ofana,
pegar lirsert er f korninu, svo mabur getur veitt
pan ofanaf; einnig naer mabur pannig ymsu ill-
gresisfriiei, sem opt er innanum kornib. og sem
mabur annars sair meb, en baibi skcmmt korn
og illgreslb spilla mjog akrinum. Ab bleyta
kornib hefir pann annan kost 1 for meb sjer,
ab pab er ljufara og fljotara til ab koma upp;
og ennfremur er sagt ab par sem kornib sje
blcytt 1 sterkum log (einkum eitrubum) ab fugl-
ar, sem opt gjora allmikinn usla a n^sabum
okrum, eigi hreyfi vib pvl korni, sem pannig
hefir verib bleytt. Menn lata loginn vanalega
standa a korninu f 1 solarhring. Sumir blanda
korninu saman vib linab (slacked) kalk eba sma-
gjiir vibarkol eptir ab buib er ab bleyta pab
og dreyfa svo ollu saman yfir akurinn og herfa
nibur a vanalegan hatt.
H a f r a r eru alstabar yrktir meira og
minna hjer 1 landi og eru pcir mest brukabir
sem fobur fyrir hcsta. po er allmikib af hofr-
um malab og haft til manneldis. Haframjols-
grautar og mjolk er talin einhver hin hollasta
fieba, hvort sem er fyrir erfibismann eba pann
er ekki vinnur. Haskotar lifa mest matar a
liafragrautum og eru einhverjir karlmannlegustu
og hraustustu menn. Hafrar prlfast, ef til vill
betur en nokkur onnur korntegund a nyrri jorb.
pab er pvf sibur margra ab sa hofrum fyrsta
arib. Hafrar pola Ilka deiglendari jorb en abr-
korntegundir. Jorb er undirbuin a sama hatt
og undir hveiti eba bygg. 1 ekruna sa menn
2—4 bushelum. Vjer alitum 2—3 bushel nog
hjer undir ollum kringumstebum.
Hofrum parf eigi ab sa fyrr en um
lok mal.
Rugur er ekki mikib yrktur hjer
1 landi, og pvinair ekkert 1 hinu norbvestliega
gdba hveiti-landi. Hann er heist yrktur austur
undir sjd, par sem land er of sendib og mag-
urt til pess ab hveitiyrkja borgi sig a pvl. Rug-
vex pd natturlega a feitu og frjovsomu landi,
en mdnnum pykir hveitib svo miklu betri korn-
tegund ab menn yrkja sjaldan rug, par sem hveiti-
yrkja borgar sig. Rugur er liarbgjdr kornteg-
1) 1 bushel af byggi er 48 pnd. ensk;
1 bushel af hofrum 34 pnd; og 1 bushel af
hveiti 60 pnd.
nnd og sibur haett vib ab rugur mislukkist en
abrar kornteguudir. Jorb er natturlega undir-
buin a sama hatt og undir abrar korntegundir.
Hjer um bil 2 bushel cr nog utsaebi 1 ekruna.
Rugi skyldi sa fra mibjum mal til loka pess
manabar.
B 6 hveiti er lltib yrkt hjer 1 Amer-
Iku. pab sem yrkt cr, bruka menn mest til
ab fdbra a fugla, fita svin, og sumir gefa pab
hestum og pvkir drf-gri en hafrar. pab er
einnig haft nokkub til manneldis (menn gjora ur
pvl braub) og cr pab talin lioll og ljuffeng fieba,
en Ijett. Bohveiti prlfst a sendinni og magurr* 1
jorb, og er sjaldan yrkt annarstabar en par,
sem abrar utgengilegri korntegundir eigi geta
vaxib. 1 bushel er nog utsaebi 1 ekruna. Jorb
verbur ab vera undirbuin a sama hatt og und-
ir bygg, en herfa skal pab lltib eitt grynnra
nibur. pab proskast p6tt pvl sje ekki sab fyrr
en eptir mibjan junl.
E r t u r eru allmikib yrktar hjer 1 Amer-
Iku, og eru til ymsar tegundir af pcim. I
petta skipti viljum vjer abeins tala um yrk-
ingu a vanalegum ertum eba peim sem sab er
1 akur einsog obrum korntegundum, en munum
a obrmn stab minnast a ymsar flnni tegundir
sem yrktar eru 1 gorbum og sem purfa vanda-
samari yrkingu. Ertur prlfast vel a nybrotnu
landi, og a purr, talsvert sendinn jarbvegur
be'/.t vib pair; p6tt jorbin sje grytt gjorir peim
> ekkert. Ertur, sem yrktar eru a liorbu leirlandi
er dmogulegt ab sjdba linar. Jorb er undirbuin
a sama hatt og undir abrar korntegundir, nema
hvab vanalegt er ab plaegja ollu dypra 5—6 puml.
ab minnsta kosti. Ertur koma upp, pott paer
sjeu settar 1 fet nibur 1 jorbina, en vanalegt
er ab setja paer 3—4 pumlunga djupt. pab er
rninni haetta a, ab ertur sjeu nokkurntlma sett-
ar of djupt nibur, en allar abrar korntegundir,
nema llatbaunir, (beans) sem pola ab paer sjeu
settar eins djupt. pab er vanalegt ab sa ertum
a sama hatt og obru korni, nefnilega dreyfa
peim yfir akurinn og herfa slban yfir; pykir
pa haifilegt ab sa 2—3 bushelum 1 ekruna. En
pab er almennt viburkennt, ab uppskera verbur
betri pegar sab er 1 rasir (4 puml. djupar) sem
\% let sje a milli, og sje ekki meir en 6
puml. milli baunanna 1 rasunum. pegar svona
er sab er haegt ab uppraeta illgresi. Ertur eru
ab pvl frabrugbnar obrum korntegundum, er
vjer hofum minnst a, ab pab pykir spilla vexti
peirra, ef peim er sab gisib, pareb plonturnar
leggjast utaf og visna. en abrar korntegundir
eru pess sterkari og bldmlegri sem peim er sab
gisnara. Hifitt er vib ab m^s jeti ertur, sem
sab er snemma, og pykir gott rab vib pvl ab
bleyta erturnar 1 prau lysi, tjoruvatni eba ein-
hverju obru, sem paer fselast. Ertur pykja
gobar til manneldis; einkum eru paer mikib bruk-
abar hjer 1 landi ,,graenar“ eba abur paer verba
fullproska. En sjerllagi eru paer alitnar gobar
til ab fita svin a, og pvl mjog brukabar til
pess. Haifilegt er ab sa ertum um mibjan mal.
M a i s (Indian-korn) er mikib yrktur
hjer 1 landi, einkum 1 Vestur-Amerlku, og er
talinn einhver hin agsetasta korntegund, baebi til
manneldis og til foburs fyrir allan lifandi pening.
Auk pess, sem bnikab er hjer 1 landi, er mik-
ib arlega llutt til norburalfunnar. par sem
Jarbvegur og loptslag er lientugt, fiest opt a-
kaflega mikil uppskera af ekrunni. eba meiri
en af nokkurri annari korntegund. pannig eru
daimi til ab 170 bushel hafa fengist af einni
ekru. Mais er vibkvaimari en allar abrar korn-
tegundir meb naeturfrost. pannig hafa nieturfrost>
er kornib hafa 1 juli og agust eybilagt mais i
Illinois, Wisconsin og Minnesota, pott ekkert
hafi sjeb a obrum korntegundum eptir pau.
Frostib verkar pannig a maisinn, ab kornib 1 ax-
inu getur aldrei harbnab og pornab eins og
pab gjorir, pegar pab er dskemmt- pdtt mais
frjdsi getur hann verib besta gripafdbur, og er
best ab hoggva hann strax upp og purka ef
hann fr^s, pvl pa er stongin og blobin besta
fobur. Sumir hoggva mais upp, abur en hann
er fullproska, og gefa stongina og axib allt til
samans, og ] ykir ] ab eitthvert hib kroptugasta
og besta gripafdbur og jezt vel. Mais er eitt-
hvert hib besta fobur til ab fita svin a, og
pvl mjog brukabur til pess. pegar mais er
hafbur til manneldis, pa er hann ymist malabur
og hafbur til braubgjorbar, eba axib er sobib
og kornib borbab af pvi. — purr, ekki mjog
leirmikill jarbvegur a best vib mais. Jorbin
parf ab vera vel plsegb eba stungin og herf-
ub a eptir. Flestir sa i hrugur eba lag fer-
hyrnt beb og lata vera 3 fet a hvern veg fra
mibju einnar hrugunnar til annarar; er vana-
legt ab setja 3—5 korn i hverja hrugu, og
setja kornib 1)4 puml. a dj?pt. Sumir setja
maisinn paramoti i einfaldar rabir, og hafa 2
fet milli rabanna, og abeins 6—9 puml. milli
kornanna i robunum, en aptur abrir setja nib-
ur i tvofaldar eba prefaldar rabir, og hafa ab
eins 6—9 puml. milli plantanna a hvern veg,
en svo eru hafbar breibar gotur milli pessara
tvofoldu eba prefoldu raba. pab er naubsynlegt
ab uppraita allar veikburba plontur og ef ein-
hversstabar hefir sabst of pjett. pab er leski-
legt fyrir hvern mann, sem sair mais, ab reyna
hinar ^msu abferbir, pvi vib pab fa menn sjali-
ir reynslu fyrir pvi, hvab best er. par sem
joi’b er rok eba svo Hot, ab liEett er vib ab
vatn standi a akrinum 1 rigningum er naubsynlegt
ab gjora dalitil beb eba hryggi og sa i pa.
Vandlega verbur ab uppraita allt illgresi, og
naubsynlegt cr ab losa nioldina kringum plont-
urnar, og raka henni upp ab peim, en varast
verba menn ab meiba ekki raiturnar. pab parf
ab uppraita illgresi og raka upp ab plontun-
um ab minnsta kosti prisvar a sumrinu. Eigi
skyldu menn sa mais fyrr en jorbin er orbiu
hly og purr, eba eigi fyrr en um 20. mal. petta
er naubsynlegt, svo kornib korni sem fyrst upp
ella lisettir pvi vib ab verba on^tt. Moldin
ofana pvi verbur ab vera smagjor. Menn sa
vanalega 1—2 bushelum af mais i ekruna, en
peir sem sa i rabir, og mjog pjett, og aetla
sjer ab upprseta allar veikburba plontur, og par
sem of pjett er, eptir ab maisinn kemur upp,
sa meiru. pegar sett er i rabir settu pair ab
snua fra norbri til subui’s. Best er ab sa mais
i sunnanverba hryggi eba oldur. Hxett er vib
ab ikorn, m^s og ormar jeti utsaebiskornib, og
er pvi gott ab bleyta pab i saltpaikli og blanda
dalitlu af tjorn samanvib, og velta pvi siban
i kalki eba vibarosku. Tomur saltpaikill og
aska er betri en ekkert.
Flatbaunir (beans) eru talsvert
yrktar hjer i landi og hafbar mestmegnis til mann-
eldis. Eru p»r mikib borbabar strax og pungarn-
ir eru myndabir (abur en baunirnar eru farnar
ab vaxa i pungunum) og pykir gob og lioll fieba;
en mest af peim er latib verba fullproska, purk-
ab og borbab svo a ollum arsins timum. Baunir
prlfast best i feitum og moldarmiklum jarbvegi,
sem vel sje undirbuinn. Er peim )’mist sab i
hrugur eba lag beb likt og mais eba peim er
sab i rabir meb 2 feta millibili, en ab eins sjo
5 pumlunga bil milli baunanna 1 rasunum. Baun-
ir setur mabur 2—3 puml. djupt, en pier pola
pdtt paer sjeu settar dypra eins og ertur. peg-
ar sab er i rabir er 1—1)4 bushel ndg i ekr-
una, en sje dreyft yfir akurinn sem hveiti, pa
veitir ekki af 2—3 bushelum i ekruna. Haifilegt
er ab sa baunum um sama leyti og mais. Ill-
gresi verbur mabur ab uppraita jafndtt og pab
sprettur.
Vjer viljum geta pess, ab pdtt hjer sje tek-
ib frarn 1 livernig jarbvegi liver korntegund fyrir
sig prifst best, pa er ekki meiningin ab d-
gjorningur sje ab sa hverri korntegund 1 nokkub
obruvisi jarbveg. Meiningin er, ab eptir leibbein-'
ingum pessum geti menn sj-eb hvab best er, og
hagab saningu eptir peim, hvab jarbveg snert-
ir, ab svo miklu leyti sem kringumstebur leyfa.
Eins er meb saningartima, ab hann fer mikib
eptir arferbi. pannig hefir i ar verib sab liveiti
i Manitoba allt ab pvi manubi fyrr en stundum.
Hveiti polir pdtt pvi sje sab meban jorb er
kold, sem sumar abrar tegundir alls eigi pola-
pannig sa menn opt hveiti strax og jorb er