Framfari - 14.06.1878, Blaðsíða 2

Framfari - 14.06.1878, Blaðsíða 2
106 — aB baitaTfljdt i Now Brunswick fyrir skipgongur, Canada Kyrrahafsjarnbrautina o. s. frv. 4. mai lijelt se&sti raBgjafinn mikla og snjalla rseBu um Kyrrahafsbrautina, for hann iljotlega yfir sogu hennar, skyr&i fra binum miklu maelingurn, sem liefBu veriB gjor&ar, til a& finna fit hiB hent- ugasta brautarsteBi. Hann gat pess, aB alls liefBu veriB mseldar um 47,000 milur, en brautin yr&i- alls, pegar liun vseri fullgjorB, 2,730 mflur bafa a milli. paB cr gjort ra& fyrir, aB Canada Kyrrahafsbrautin muni kosta alls 100 miljdnir dollara. Kaflinn, sem nfi er veriB aB leggja millj Thunder Bay og Selkirk kvaB raBgjafinn mundi kosti § 15,250,000. Vegaiengdin er 228 milur og pannig kostar milan $ 25,000. Hann sjmdi ennfremur fram a, a& Bute Inlet, sem hingaB til liefir veriB talinn lientugastur staBur fyrir jarn- brautina sem endasto&var hennar viB Kyrraliaf, vseri ckki hinn hagkvsemasti staBur, heldur Burr- ard Inlet, sem er sunnar viB KyrrahafiB n®r landamaerum Bandarikja, og var sfBan sampykkt i einu liljd&i a& leggja brautina pangaB. Hinn 16. april fserBu ba&ar deildirnar rik- isstjdranum avarp aB skilraBi, og pa kvacldi hann meB fagurri rseBu alia pa, sem hann i sex ar hafBi haft embsettisleg viBskipti viB. Hinn 10. mai var akveBinn til a& segja pingi slitiB, og atti su athofii aB fara fram i pingsal efri deildarinnar. En sama daginn, aBur on aB pvi kom, maitti neBri deildin i sinum sal eins og venjulega. Daginn aBur hafBi Sir John A. Macdonald fit af orBakasti viB Mackenzie um Pembinagreinar-maliB fariB haeBilegum orBum um einn af pingmonnum i neBri deild, nil. Smith fra Selkirk i Manitoba. Nu reis Smith upp til andmiela moti Sir John, eins og aBur hefir veriB getiB um i Framfara. Eptir aB hann hafBi svar- aB honum, minntist hann me& dvsegilegum or&um a rogburB, sem Dr. Tupper pingma&ur fra Cumber- land liefBi boriB a sig me&an si&ustu kosningar fora fram. ut af pessu slo i svo akafa orBadeilu og fukyr&i milli Smiths annarsvegar og Dr. Tupp- crs og Sir Johns hinsvegar, aB paB pyldr mikill osomi fyrir pingiB, aB slikt skyldi koma fyrir. peir kollu&ust ii me& orBunum: ,lygari‘, ,svikari‘, , skrsefa1 og ,skalkur‘ og paB la vi& sjalft, a& peir mundu veitast liver aB o&rum me& hnfium og hnefum. pa komu bo& fra rikisstjdranum, aB hann stefndi* neBri deildinni inni sal efri deild- arinnar, pvi pa atti aB fara aB segja pingi slit- iB. En havaBinn var svo mikill a& valla hcyrB- ist orBaskil, pa bau& forseti a& taka pa fasta, sem ekki liEettu. Ur pvi foru menu a& spekj- ast nokkuB; fundinum lauk og menn gengu ut, og inn i efri deildar sal. A me&an hafBi mikill liopur manna, baiBi karla og kvenna, safnast saman til pess aB vcra viB pinglokin. paB s^ndist sem einhver hatiB- leika-blier hvilcli yfir samkomunni, sem meBfram kom til af pvi, aB menn vissu a& petta var j hiB siBasta sinni, er Dufferin lavarBur mundi segja upp pingi i Canada. Longu aBur en su stund kom, er byrja skyldi athdfnina, kom flokkur her- manna, samtals 100 manns undir forustu kapteins Tiltons og lautenants Graburns, merkisberinn Surt- ees bar merkisbliseju drottningarinnar. Hermenn- irnir namu staBar framundan a&alhli&inu. peim fylgdi songflokkur og pegar Dufferin lavarBur kom, hofu songvararnir upp pjoBscing Canadamanna. AB pvi bunu var skotiB af fallbyssum, til a& heilsa rikisstjdranum. SiBan gekk rikisstjorinn inn i efri deildar salinn, og gjorBi siBan neBri deildinnni bo& aB koma. pegar pingmenn hennar voru komn- ir inn i salinn eptir aBganginn, sem peir hcif&u att inn i neBrideildarsalnum, sampykkti rikisstjori 28 lagaboB fra pinginu, en fjdgur lagaboB kvaBst hann vilja lata biBa pess a& Englandsdrottning skrifaBi undir pau. SiBan skrifa&i rikisstjorinn undir ein log enn, sem forseti neBri deildarinn- ar lagBi fram fyrir hann. pa& voru log um aB veita drottningu talsver&a fjenpphseB, sem purfti til ^mislegs kostnaBar viB embasttisfserslu i land- inu fjarhagsarin 1878 og 1879. AB pvi bunu tok Dufferin lavarBur til rnals og lijelt r;eBu. Hann kvaBst mundi gjBra paB, sem nauBsynlegt •;e.ri, pegar eptir aB yfirstandandi fjarhagsari vseri lokiB, til pess aB logum peim, sem pingiB hefBi sett um skoBun opinberra reikninga yr&i fram* fylgt, Hann kvaBst mundi maela fram meB bam- arskra peirra til drottningarinnar um, aB sfi a- kvurBun yrBi gjorB, aB Canadariki skyldi na yfir alia hina Bresku Ameriku. Hann kvaBst gleBj- ast af pvi,. aB Canadariki mundi hjeBanaf na yfir norBurhelminginn af hinu amerikanska meginlandi. Hann gat pess og, aB pott enn ekki vairi fast- akveBiB um landaniaeri vestantil milli Canada og Bandarikja, pa liefBu po stjdrnimar i baBum londunum komiB sjer saman um aB lata Stickeen- River raBa rikjatakmorkum milli Alaska og British Columbiu. Hann gat pess og, aB bygging Mani- toba og NorBvesturlandsins hefBi aukist mjog petta ar, og mundi aukast enn meir, pegar jarn- brautarsambaud ksemist a vi& Winnipeg, a& margir Canadamenn, sem aBur liefBu llutt ut til Banda- rikja a fyrri arum, kaemu nu aptur til pessara hjera&a i mttlandi sinu. pvi nsest minntist hann a avarpiB, sem baBar deildirnar liefBu fsert sjer, og kvaBst cigi mundu hafa minni ahuga a veg og viBgangi Canada hjeBanaf en aBur, pott hann faeri nu a hurt. SiBan kvaddi hann pingmenn og kvaBst vona aB peir mundu framvegis hljota oil pau g-ae&i, sem hann mundi avallt bi&ja, aB si- feldlega maetti streyma yfir pa. pa kunngjorBi forseti efri deildarinnar, aB pingiB kasmi aptur saman 19. juni. parmeB var lokiB og menn fdru a hurt. -----—nfflsassiiBE®r-®-^-®-<a$S^22S3JEB=—— Vorvisur. Fuglar syngja, blomiB bliBa bjartleitt feflir gleBitar; burtu vikur voriB pyBa vetrinum me& snjofgar brar. Risum upp af draumadvala, dyrBleg brosir morgunsol, yfir grand og bleika bala breiBist Ijds fra himnastdl. Hrindum: efa, vinir verum, vaskir menn i pessum heim! plsegjum akra okkar, gerum ffitiB gagn meB hondum tveim. Upp af einu hveitikorni koma drottinn lastur mcirg, a pessum svasa sumarmorgni sdfnum glaBir njrri bjdrg. Reynum krapta okkar alia, mfi mannsins liBur skjott; verjast hetjur fyr en falla, frelsiB veitir ujjan prott. Yorra feBra forna hreysti frelsisljosiB girntist pratt, mi mun hjer hinn gamli gneisti glasBa hja oss veikan matt. Arin hverfa, ott vjer liBum afram sollinn timansstraum; stondum upp og ekki bi&um eptir goldum lci&slu-draum. Vjer, sem undir oki vorum anauBar a svellagrund, fylgjum irfjum fnenda sporum fagurlegum alia stand. Treystum guBi bol aB baeta, brifiBur geymum orBiB bans, paB Ijeer huggun sifellt sieta og siirin gras&ir 611 hjartans. Fagrar menntir blomgast bliBar, best par frelsisro&ull skin; landi minn! pii sja munt siBar soma-arB af verkum pin. Kr. St. My Soul is dark. (Eptir Byron). Min sal er hjiipuB harmarokkri, m, liorpu gliesta strengdu bratt, og sung fra ndtu sorga klokkri sendu aB minum eyrum liatt; sje nokkur von i hrcldu lijarta, hjaliB paB lifgar aptur pitt, en hyljist trega tariB bjarta, pvi tckst aB brenna liofuB mitt. Lat sorga strcngi dimma drynja, dulin er gle&i minni lund, cf ekki tarin harma hrynja, hjartaB mitt brestur pessa stund, andvaka, pogn og pungur trcgi, paB hefur sasrt um arin long, ott lialla mun pess sefidegi, ellegar breyttu pinuin song. Kr. St. Morgmia>(! ur. Reginfagur roBull stigur Ranar upp af koldum be&; skuggi burtu fljott mi Uygur, faer hann ekkert haeli sje&; fuglar kveBa fogrum rdmi fjolan brosir mdti s61, glitrar dcigg a gullnu blomi gleBi’ er nu um foldar bol. Songvar bli&ir saman rdma um sailu, yndi, frelsi og ro. Sje jeg gullinn glitvef blorna glda undir fogrum skdg; iljetta bjarkir fagrar greinir fagran mynda limasveig; lsekir buna af bjorgum hreinir bjartan niBu’r a engja tcig. Svifur morguns svalur andi svtisan yfir bldma reit; allt er bundiB yndisbandi upp af svefni’ er risin jveit. 6! livaB fagurt er aB skoBa alvalds herra dyr&arvcrk, er mjcr s^nist mtiB boBa, aB hans stjorn er vis og sterk. AuBun Illskseldi. —. ................................... Um samcigmamcim. Um hreyfingar sameignarmanna i Banda- rikjunum er riett mikiB i bla&inu ,Times', sem kemur lit i Lundiinum a Englandi. paB getur pess, aB, ef Bandarikin eigi eptir a& ganga 1 gegn- um einn lireinsunareldinn enn, ef sameignarmenn risi upp til upphlaups og ofri&ar, pa muni mikiB verBa skrifaB og skrafaB um hinar hryggilegu af- lei&ingar af pjoBveldinu, pvi peir, sem sjeu mot- stos&ir pjoBstjorn, en haldi fram einveldi, muni eigna pjoBveldinu — offrelsi i stjdrnarefnum — pess- konar upphlaup. En blaBiB getur pess ennfrem- ur, aB ef pa& sje galli a slfku stjornarfyrirkomu- lagi og sje i Bandarikjunum, aB paB megi hafa f frammi allskonar tilraunir til aB gjora breytingar a fjelagslifi manna og stjdrnarefnum, pa sje paB pd aptur a moti kostur vi& slikt stjoriiarfyrir- komulag, a& rikiB geti staBist tilraunirnar, dreg- iB hag af peim, ef pair reynist lieppilegar, og komist lija aB biBa tjdn af peim, ef pier reynast alveg dtaikar. Sambandskcrfi hins amerik- anska pjdBfjclags er svo oflugt, a& paB getur a& ska&Iitlu polaB hogg, sem riBa mundu oBrum veikari og litlifaBri pjdBfjelogum aB fullu. t Bandarikjunum hefir liver maBur fullkomiB frelsi til aB lata skoBanir sinar i Ijosi, og einmitt meB pvi mdti geta menn fengiB Ijdsa pekkingu a hverju malefni, og liert aB hafna pvi ranga en lialda hinu go&a, sem annars v;eri miklu tor- veldara, ef hept vairi frelsi manna, aB skoBa maliB fra ollum lili&um. Bandarikjamenn kuuna einnig aB gjora glogga grein a ofsalegum raeB- um og upphlaups-verkum. RseBunum s^na peir mikla tilhliBrunarsemi, en aB peir umberi verk- in me& polinmaiBi hafa peir aldrei synt. Vjer efumst ekki um, aB ef i hart fcr og landinu verSur alvarleg haetta buin af voldum sameign-

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.