Framfari - 07.01.1879, Qupperneq 2

Framfari - 07.01.1879, Qupperneq 2
— :w BVRFARARM A L *D. Hin islenska pjBing af brjefi pvi, er vjer gatura um 1 seinasta nr. af Frf. af) vjer mund- uni birta i mesta blaSi, hljoBar pannig: GIMLI, ISLENDINGANtLENDU, KEEWATIN 23. MAf 1877. Vjer sem ritum n.'fn yor undir petta skjal, jatum hjermeB og viBurkennum, af) vjer. hofum veitt mdttoku matvtelum, verkferurn, aholdum, netjagarni o. s. fry. af vorumpeim, sem keypt- ar bafa verif) fyrir peninga pa, er yfirstjdrn Can- adarlkis hefir lanaS til styrktar njlendu Islend- inga yi5 Winnipeg vatn, slBan vjer forum fra Toronto allt fram aB pessum degi, og lofum hjermef) og skuldbindum oss til, liver fitaf fyrir sig vegna sjalfra vor og erfingja vorra, af) end- urborga pann liluta af tjeBu lani, er vjer hofum pegiB, og einnig allt pa&, er vjer kunnum aB veita mCtf'.ku framvegis af naufsynjum peim, er keyptar verba fyrir pa peninga, cr stjdrnin hefir veitt nylendu pc-ssari, samkvcemt peim skilmalum, er greind stjorn hefir sett og setur me5 tilliti til endufhorgunar lansins. Vjer sampykkjum hjer- mef), af) blind pau ef)a ldBir. er vjer h fum tek- iB til abfiBar og yrkingar samkvaemt Dominion landlogunum og hofum sest aB a, efa setjumst af) A, mef) cllum byggingum og umbdtum skulu standa sem ve5 og vera trygging yfirstjdrn Canadarikis fyrir endurborgun pess skerfs af greindu lani. er fiver af oss hefir pegiB, samkvsemt rjett- ura reikningi yfir paB, er vjer hofum veitt mdt- toku, meB afullnum rjettilcgum kostna&i. Eins og kunnngt er, sem og getiB er laus- lega i seinasta blaBi, gji’.rBu umbo&smenn stjdrn- arinnar peim, er fcngu stjdrnarlan, aB skyldu aB skrifa undir skjal petta *). Einsog pa& liggur fyrir. jata menn (peir sem undir hafa ritaB). aB peir hafi tekiB mot vistum. aholdum o. s frv., sem stjdrnarlani, i OBrulagi lofa peir a& endur- borga bcebi paB. sem peir pegar hafa tekiB a mdti og pa&, sem peir si&ar fai, og i pri&ja ]agi sainpykkjast peir, aB jarBir slnar skuli standa sem veB fyrir stjdrnarskuldinni; hjer er dalitil dnakveeinni i pj&ingunni, pvi i enska frumritinu, sem nr n*i skrifuBu undir, stendur, aB peir sam- pykki aj lfindin ..shall become security and stand as security11, pa& er eptir orBunum: ,,skuli ver&a trygging og standa sem trygging* \ uns skuld- in sje greidd. Um skjal petta er nfi margratt 1 njdendunni, sumir vilja skoBa pa& sem reglu- legt eBa I gmastt veBsetningarbrjef, pannig, aB hver, sem hafi tekiB land i njdendunni, en sell- ar aB ilytja burt geti afhent. agentunum jorB sina meB hversu litlum umbdtum sem er, og fariB svo meB allt sitt, kyr og ahold, er hann hefir fengio aB stjdrnarlani, en vjer getum ekki sjeB a& brjefiB gefi nokkra heimild eBa rjett til a& alita svo. Meginkafii pess gengur ut a paB, a& menn lofa a& endurborga allt pa&, er peir hafi fengiB a& lani fra stjdrninni, og par sem rainnst er a jarBinar sem ve&, stendur aB visu, aB menn sampykkist, aB lend peirra skuli standa sem ve& (i frumritinu: verBa aB ve&i). en ekki a& peir veBsetji pasr hjermeB, enda, ef sfi hefBi veriB meiningin, hefBi aB voru aliti orBiB aB gjora fir gar&i reglulega logmatt veBsetningar- brjef, sjerstakt fyrir hverja jCrB. f brjefinu er einnig gjort raB fyrir umbdtum a londunum, en eins og kunnugt er, eru umbsturnar enn sem komiB er, ekki sjerlega miklar hja jtnsum. sem ekki er heldur von til. Menn bljdta pvi a&sja, hversu dsanngjarnt paB vseri aB krefjast pess aB sllkar jarBir skyldu nfi pegar vera fullkomiB veB fyrir, ef til vill. nokkur hundruB doll, skuld, auk pess, sem pa& getur ekki virst drengilega aB- fariB, aB setla sjer eins Gg aB hlaupast burt meB kjr og ahold, sem er beinlinis stjdrnarlan. an pess aB gjora nein skil fyrir skuldum sinum. 1) I seinasta nr. Frf. stendur: njlendumenn urBu, til pess aB fa stjornarliln. aB skrifa und- ir o. s. frv, petta er dnakvsemt or&a&, pvi menn voru eins og sjest af brjefinu bfinir aB fa meira og minna af stjdrnarlani aBur, en peim var gjort aB skyldu aB skrifa undir bijefiB. Vjer viljum pvi heldur ekki gjGra raB fyrir 1 sllku. en bins vegar er pa& ekki nema nattfir- ! legt, aB peir, sem a annaB borB setla sjer a& flytja burt, vilji komast sem Ijettast aB au&iB er en meB drengilegu mdti fitaf skuldum sinum viS stjdrnina, og pa er aB iinna raB til pdSs. Ef einhverjir af peim, sem eptir sitja, vildu taka ] aB sjer jarBir meB peim umbdtum, sem a peim i eru, og pa um lei& stjdrnarskuldina meB sam- pykki agentanna, pa er landncml, sfi, er pannig kemur ar sinni fyrir borB, laus allra mala, en baeBi er paB, aB flestir peirra,i.sem burtu vilja Ilytja, rnunu hafa svo sltem find, aB dvist er hvort nokkrir vilja taka pau meB peirri skuld, sem a peim hvllir, og i annan staB verBi burt- flutningur a& mun, verBa varla neinir til, til a& setjast a lond pau, sem pannig verBa yfirgefin, svo ekki er vib aB bfiast, a& slikt geti att sjer staB nema 1 cinstaka tilfellum. pa& vseri pvi ieskilegast, aB samkomulag gaeti naBst um skuld - ina viB umboBsmenn stjdrnarinnar, t. d. pannig, ab peir. sem foeru, fengju aB halda pvi, sem peir liefBu, mdti pvi ab borga skuldina slBar, meB somu skilmalum, og ef peir vseru hjer 1 nj- lendunni, ef agentarnir hafa umbob til aB gjora pannig lagaBan samning, eBa peir fengju aB halda einhverju, pdtt ekki vairi ollu, mdt endurborg- un slBar, pvi pa& ma naerri geta, hversu til- finnanlegt paB mundi verBa, a& hafa ekkert 1 hondum, til aB geta komiB fdtum undir sig, peg- ar fit a hiB nyja landnam er komiB. Geti par a mdti samkomulag ekki naBst milli agentanna og burtfarenda hljdta hjer a& eiga vi& almenn skuldalug rikisins, stjdrnin verBur aB skoBast sem skuldheimtumaBui', en peir. sem fara vilja og ekki eiga fyrir skuldinni. sem gjaldprota skuldu- nautar. HvaB login akve&a 1 pessu efni hjer 1 landi eBa hvaB pau leyfa aB liinn gjaldprota megi halda eptir, er oss ekki kunnugt, en vjer munum reyna a& fa upplysingar um paB sem fyrst, og birta siBan 1 bla&inu. UPPLfSINGAR ViBvikjandi lani pvf, er Canadastjdrn veitti til styrktar liinni Islensku njlendu viB Winnipeg-vatn. Herra ritstjdri ,,Framfara“! A fundi, sem haldinn var 1 ArnessbyggB um miBjan desember, var meBal annars alykt- aB, a& fa svar upp a epti'rfylgjandi spurningar: Hvenser byrjar lanstlmi stjornarlansins? Hvenser rentu tlmi? live miklar procent? Hve jangur lansfrestur? Iivernig stendur a veBsetningarskjali pvf, er Sigtr. Jdnasson Ijet berast milli manna til undirskriptar og aB hve miklu leyti sfi ve&- setning gildir, og hvert paB hafi veriB skipun Dominion-stjdrnarinnar eBa annara og hverra pa? P. H. pessum spurningum svara jeg pannig: 1. pd lan pa&, sem Canadastjdrn hefir veitt til styrktar binui islensku nylendu viB Winni- peg vatn, vzeri latiB uti arin 1875, 76 og 77, pa verBur taliB svo sem laniB byrji 1. jan-fiar 1879. 2. Fra 31. dsember 1878 falla rentur a stjdrnarlaniB, 6 procent. 3. Lan paB, er Islendingar hafa fengiB fra stjdrninni, a aB verBa alborgaB aB 10 (tlu) arum liBnum fra 31. desember 1878, eBa fyrir 1. janfinr 1879. 4. Enginn hluti stjdrnarlansius nje rentur af pvi verBur heimtaB af peim, sem numiB hafa land 1 hinu Islenska landnami, og bfia a pvi eins og viB var bfiist, pegar laniB var veitt, fyr en aB fjdrum arum liBnum fra 31. desember 1878; en fyrir lok hins fimta firs, eBa fyrir arslok 1883, er aitlast til aB peir, sem lan hafa pegiB, greiBi einn sjotta hluta af hofu&stdlnum meB tiltolulegum hluta af rentum og haldi sllkum afborgunum arlega ilfrain fir pvi, partil sex afborganir eru komnar, og skuldiu meB rentum greidd. 5. Sigtr. Jdnasson hefir ekki latiB neitt veB- setningarskial berast milli manna til undir- skriptar; en hann ijvkk byggBaistjdrum (sem pa samkvsemt dsk byggBarbua, hflfBu a hendi fitbjtingu stjdrnarlans hver 1 sinni byggB) skjal eitt, dags. 23. mai 1877, sem hann mseltist til aB peir fitveguBu undirskriptir peirra undir, sem pegiB hdfBu af stjdrnaflaninu. Eins og sjest af brjefi pvi til bygg&astjdranna, sem skjal petta l'ylgdi, er paB braBabyrgBa-vi&- urkenning, en ekki veBsetningar- skjal. Ennfremur sjest af py&ingu peirri, sem fylgdi, aB skjaliB er viBurkenn- i n g fyrir a& hafa pegiB af stjdrnarlan- inu (upphseB dtiltekin), lofor-B um, aB endurborga paB, sem menn hefBu peg- iB og psegju framvegis af stjdrnarianinu, samkvsemt peim skilmalum. sem stjdrnin hefBi sett og setti meB tilliti til endur- borgunar lansins, og sampykking, aB lond pau eBa loBir, sem lantakendur hdfBu tekiB og tsekju sjer til yrkingar og abfi&ar, skyldu, meB dllum umbdtum, verBa veB og trygging stjornarinnar fyrir endurborgun lansins. Dominion stjdrnin baf&i meB brjefi, dags. 2. okt. 1876 skip- aB, aB taka viBurkenningu manna fyrir skuld peirra vi& stjornina og loforB eBa skuldbindingu aB borga, en ekki sent neitt sjerstakt form, (ilium, sem vildu vita, var ljdst fra upphafi, a& stjdrnin setlaBist til, a& menn tryggBu skuldir slnar me& jdr&um sinum og umbdtum aslBan reglu- lega; til pess aB komast aB raun um, hvort lantakendum var alvara aB gefa sllka tryggingu. seskti S. Jdnasson aB menn sampykktu paB skrifiega. og setti pvi grein um slika sampykkingu 1 ofangreint viB- urkenningarskjal. SCkum pess aB malefni petta snertir alia lantakendur i njdendunni, pa sendi jeg yBur spurningarnar og svar mitt upp a pasr, svo pjer getiB ef yBur synist auglyst pa& 1 Framfara. 1 sambnndi viB petta alit jeg rjett aB taka fram, aB pdtt stjdrnin aeski aB menn tryggi skuld- ir sinar meB jGrBuni sinum, pa er ekki meining- in a& gang?. aB peim og selja pier undan menn- um, pd einhverjir ekki gsetu, einhverra orsaka vegna, horgaB skuldir sinar a akve&num tima, heldur a& jarBirnar tryggi skuldirnar pangaBtil pair verBa horgaBar. Jeg vil ennfremur geta pess, aB par sem menn enn cigi hafa gefiB neina tryggingu fyrir endurborgun skulda sinna, pa krefst ^stjdrnin aB peir, sem flytja kunna burt fir rlkinu. aBur en jar&ir peirra eru or&nar naegileg trygging, borgi skuldir sinar aBur peir fara, nema peir, meB sampykki umboBsmanns stjornarinnar, afhendi oBr- um manni, sem ekki er i skuld viB stjdrnina, jarBir sinar. og aB peir, sem pannig setjast a jarBirnar taki aB sjer skuldir peirra, sem fara a reglulegan hatt. Sigtr. Jdnasson. M.ve ja til islands IS. jilli 1878. 1. Gamla fraega Gunnars land og Grettis fdsturmdBir; par sem Ran viB svalan sand syngur um hetju-pjoBir. 2. ForBum straukstu frjalsa bra, frag af stjdrtuirlogum. pa& er vorBiB pjdBum hja pekkt af fornum segum. - 3. Fjdll eru som, en folnuB stra, frelsi, daB og hreysti; lifir aBeins ljBum hja lltill vonarneisti. 4. Slst er kyn aB sorti pa sveipi faldinn bjarta, er pfi sendir andvorp fra eldgjdsanda bjarta. 5. FneBagyBju fdstran klar, fornra veetta setur oil pin tlu alda sar enginn taliB getur.

x

Framfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.