Framfari - 07.01.1879, Qupperneq 4

Framfari - 07.01.1879, Qupperneq 4
21. ties. AT Alum Jpoiin kougsdustrum, sem nu lifa, he fir cptir pvi, sem pyskt blaft eitt segir, til engrar bifclaft tins m,argil- og pyri, dfittur Danakonmigs. paft voru Karl Sviakonungur, sem nu er dainn, Humbert Italiukonungur. erffta- prinsinn a Holiandi, Louis Napoleon sonur Napo- leons Ill. og einn at' sonum Victoriu drottningar. Hertoginn at' Cumberlandi, sem hefir hlotift hnoss- ift, cr af pyskrl konungasett, en er herfoiingi i pjfinustu Englendinga. prselarnir a eyjunni Cuba 1 Vest- indium, sem er eign Spanverja. hafa kunngjCrt pnebieigendunum, aft fai pair ekki laun fyrir vinnu stria, lnetti peir aft vinna lija peim eptir njjiir. peim pvkir ftsanngjarnt, aft pralar, sem hlupu burt fra husbsendum sinum og t6ku patt 1 upp- reisninni i fyrra, skyldu fa frelsi. en hinir ekki, sem husbsendum sinum voru truir. pessvegna astla peir einnig aft na frelsi, hvaft sem paft kosti. Grant, fyrverandi forseti Bandarikja, sem i surnar ferftaftist um ^-ins lGnd Norfturalf- unnar, aetlar nu aft ferftast til Asiu. Harm aetl- ar aft heinisEEkja Indland, Kina, Japan og kem- ur aft likinduni, gangi alii vd, heimleiftis til San Francisco um mestu arslok. S 1 y s . Fyrir nokkru varft gufuskip eitt aft nafni .Pomerania1 a l’erft fra New York til Harnborgar a pjskalandi fyrir asiglingu af bark- skipi i pokuvefcri i sundinu rnilii Frakklands og Englands, svo paft sokk. Fftrust par rum- legn 50 manns. Canada. H i n u in n j- j a landstjdra var fagnaft meft mikilli vifthofn i jjrnsum borgum a leiftinni fra Halifax til Ottawa, pa var ekki kvaft minnst um djrftir i Ottav/a sjalfri. Avorp og kveftju- sendingar streymdu inn ur ollum attum. .Free Press* kennir i brjdsti um .aumingja manninn*, aft mega taka a m6ti Cllum peim avarpagriia. Nu er sorg mikil yfir husi bans, vegna pess aft Alice dotturddttir Victorlu drottningar d6 14. desember. M a ft u r aft nafni Lindsay Russel er orftinn yfirmselingamaftur rikisins i staft Mr. Dennis, r- -m aftur var. H i a ft f r j e t t fr& Ottawa, fra 14. des. segir, aft paft sje liklegt aft jarnbiautarsambandi verfti komift a rnilii Thunder Bay og Selkirk 4 tveimur arum hjerfra. Eptir s k j- r s 1 u Mr. Grahames um- boftsmanns Canadastjdrnaf 1 Duluth hafa 7,500 menn samtals farift gegnum Duluth fa pvl i vor 0 leift til Manitoba. Eins og getift var 1 seinasta blafti Frf. rar jarnbrautin opnuft til Winnipeg 3. des. Kl. 1 um daginn var seinasti nagli sleginn 1 jarnin vift bnina a Roseau River 10 mllum fyrir norft- an landameeri Bandarikja. FjGldi karla og kvenna fra Winnipeg var viftstaddur, par var og tolu- vert um d^rftir; siftan settust menn aft morg- uuveifti, og par var mailt fyrir skalum Vict- oriu drottningar. forseta Bandarikja og formanni jarnbrautarfjelagsins, Mr. Millis. Fra verslun. armalanefndinni i St. Paul kom kveftjusend- ing meft rafstgulpraiftinum. sem Irambar pa 6sk, aft fullkomnun brautarinuar msetti Rifta til vin- 4ttu-ljelags og vc rslunarbanda. I .Free Press* fra 2], des. stend- ur brief fra brdftursyni Sitting Bulls, sem lieitir Echarghah Wakah Watogalie, dags. 2. ndv. 1 Wood Mountain. Hann neitar pvi, aft Sitting Bull hugsi til| aft herja suftur ylir landannerin, pvi bcefti had hann engan herafla til pess, og ennfremur hafi harm unnift eift aft pvi fyrir hinum Mikla Anda, aft fara aldrei yfir landamier- iu, iierna b^rn bans vien aft devja ur sulti og hann siei bufl'aMa rjett fyrir sunnan landamaera- linuna. II i n u 5 . des. sprakk stdr gufuket- ill 1 ]bPf UPP 1 verksruiftju eiuni 1 Columbus i Ohio, 1 Bandarikjum; 2 sveinar biftu bana og 6 menn sairftust. Katlinum peytti 300 fet 1 burt Og eyftil gftust nokkrar byggingar, er tilheyrftu verksmi&juuni. Malaferli urn hvort fjOlkvseui sje leyfilegt i landinu er nu fyrir haistarjetti Banda- rikja. Devens ddmsmalaraftgjali saikir malift. Verfti paft dseint fileyfilegt 1 territoriunum sem rikjunum, mega Mormonar stetta sig vift aft eiga afteins eina konu liver. A'ylendan. Dm j6Jin og nasstu daga par a eptir var frost nokkru vasgara en west a uudan. Undir nyjarift harftnafti frostift aptur. Most Jro§t var 2. jan. 32 stig fyrir neftan 0. Vift Kverr.steinsnes er mixiil hvitfisks- afli, og hafa margir farift pangaft til veifta. Pjetur Palson a Jaftri, annar sa, er fyrstur for pangaft, haffti aflaft um 500 hvitfiska fyri» n<-jar, enda er hann aflahaestur. Vift Mikley norftanveifta er einnig allgdftur hvitfisksafli. Njdega loru nokkr- ir menu ur Breiftuvlk i aflaleit austur yfir vatn. Um j.ilin kotn Manitoba maftur sa. er keypti af monnum hvitfisk hjer i l'yrravetur, hingaft norftur og lor fit i ey til hvitfiskkaupa og gaf 9% cent i peningum fyrir liskinn, Skornmu fyrir nyjar fdr Stefan Eydlfsson a Urmlandi meft tveggja uxa teki af hvitfiski fra Kvern steinsnesi. er hann keypti par a 11 cent fiskinn, til aft seija suftur i Manitoba. Sigurftur Myr- dal varft honum samferfta til Winnipeg. Nifturstoftuatrifti pau. er voru sampykkt a safn- aftafulltrfiafundinuin a Gimli 20. des. voru pessi: 1. Sambanclift um sameiginlega prestspjonustu safnaftanna haldist fyi-st um sinn til nrest- komaudi junlmanaftarloka. 2. Hver sGfnuftur njfiti prestspjdnustu sjera J6ns aft rjettum hlutfollum vift paft, sem hann geldur, 3. SGfnuftirnir kosti hfisnaefti og fararskjota handa prestinum til junlmanaftarloka n. a. 4. Enginu af monnum peim, er presturinn var kallaftur fyrir, getur orftift undanpeginn skyld- um peim, sem hann hefir undirgengist gagu- vart prestinum, an sampykkis meiri liluta hinna annara. Hinn 21. des. atti aft halda fund a Gimli af umboftsmanui stj6rnarinnar og kjGrnum munu- um, sinum ur lirerri byggft. til aft komast aft nifturstoftu uni flutnings-kostnaft a stjornarlaninu; i Vlftirnesbyggft var enginn kosinn en 1 Arnes- byggft 3, en sem ekki liGfftu umb.ift til aft gjora neina fullnaftarsampykkt i pvi efni, svo aft ekki varft af fundi. Hinn 30. nov, d6 yfirsetukonan Halldora Jdnsddttir 56 ara aft aldri. kona Benidikts Guft- iaugssonar i Baldursliaga i Vlftirnesbyggft; pau komu hingaft til lauds af JGkuldal a austur- landi a Island i. Um miftjan des. d6 J6n Jdnsson 22 ara a Bdlstaft 1 Vlftirnesbyggft. Hann var sonur J6ns Jdhannessonar fra Torfulbiii 1 Eyjafirfti. pegar eptir n<-jar atti sk61i aft byrja a Gimli. Fru Lara Pjetursddttir veitir skolanum forstGftu. Kennt verftur hift sama og i fyrra. Iudianahundur, sem drepift hefir kalfa og kindur i nand vift Gimli, hefir nylega verift skotinn. Mr. John Taylor borgafti $4 aft verftlaunum peim sem skaut hann. Ba:ndur peir, sem bua upp meft miftsect- ion-lfnunni vestur af Gimli, hafa siftan i okt. og fram til skamms tlma verift aft grafa skurft og gjGra veg par vestur eptir; eru peir bunir aft leggja veg og grafa skurft & rneir en milu. A aftfangadagskvOkl Jftla var haldin j61a- samkoma a Gimli; par var margt folk vift af sGfnuftum beggja prestanna. Jfilatrje haffti ver- ift sett upp meft ljdwum og smagj fum a handa bGrnuuum. Var byrjaft meft pvi aft s^-ngja salm- *nn: Heims um bdl; siftau talafti sjera J5n Bjarnason um hatiftarefni kveldsins, barnift i jot- uimi f Betleliem, gat um, aft samkoma pessi heffti einkum verift gjiirft fyrir bGrnin, hann benti um leift ollum, a graana trjeft, sem beim- jnura heffti verift gtfift nuft Kristi -— til aft bera uvGxt fyrir oss visnu trjen. — u 1 j 0 s i n , sem loguftu 4 Jolatrjtnu, imynd bins himneska Ijftss. sem voari Kristur, en lika imynd pess. tins og H&llgr. Pjeturssou tekur fram, aft , .lukka manns, lif og tru leikur :i skari“,- a hiuar litln J61a- g j a f i r a trjenu handa boruunum, sem Imynd peirra andlegu gjafa, sem oss eru veittar meft Jesu Kristi, en lika pegar haft va3ri tillit til pess, hve smaar pier (jdlagjafirnar) vmri — imynd hinna litilljGilegu gjafa, er vjer kristnir menn hofum gufti foftur aft bjdfta. Loks var bent a b o r n i nj, sem safnast hofftu um Jdlatrjeft, og tekift fram, hversu allir kristnir menn a;ttu aft keppast eptir aft verfta born, g6ft gufts bGrn, auftmjuk, iftrandi og truuft born, til pess aft geta komist 1 guftsriki. Rseftan var enduft meft bien. Siftan var sungin salmurinn: ,,Oss barn er fsett f Betleliem pa talafti Fr. Friftriksson utaf til- efni samkomunnar og um gjafirnar a Jdlatrjenu. Siftan var smagj.ifunum skipt meftal barnanna. pa sungiun salmurinn: ,,Frelsari heimsius fiedd- ur er“. pvi niest sjmdi Mr. Taylor monnum ^msar d^ra- , manna- og stafta- myndir meft tGfralampa (magic lantern) og pdtti paft g65 skemmtuu. Aft eudingu var sungiun hinn forni lofsGngur: ,,Heiftur sje gufti liimnum a“. Sift- an skildust menn kl. yfir 12. Samkoman haffti staftift fra pvi kl. 7 um kvoldift. Hinn 30. f. m. hjelt 6. Olafsson a 6si pingfund a Skiftastoftuin i Arnesbyggft, til aft iffifta uni Juns ahugamal nylendunnar, nfi. um eidivift- arsGlu, um aft fa styrk til vegabota. um burtfar- jr og um stjdrnarlanift. Mun skyrt fra alykt- unum fundarins 1 najsta blafti. Hinn 15. des. 1878 vigfti sjera J6n Bjarna- son 1 hjdnaband: Bjorn Jonssoii og Sigrifti Sig- urftarddttir og Sigurjdn Jdnsson og Jdninu Jons- dottur i Viftirnesbyggft; 611 eru ur Miilasyslu ntma hift siftast nefnda ur pingeyjarsyslu. A aftfangadag J61a vigfti sjera Pall por- laksson saman J6n Hildibrandsson og Guftlaugu Einarsdottur i Fljotsbyggft, bsefti af austurlandi. A arinu 1878 hafa i sufnuftum sjera Jons Bjarnasonar 1 Nyja-lslandi fueftst alls 56 bGrn, paraf voru 5 andvana fiedd, 2 ddu Gskfrft, alls hefir sjera J6n skirt 50 bGrn, paraf ;1 i sofnufti sjera Pals. HjonabGnd i sGlnuftuin bans hafa verift 21, paraf 3 1 Winnipeg. 26 menn hafa verift jarftsuugnir, paraf 5 af Halldori Briem. Ennfremur hefur sjera JGn jarftsungift 2 1 sofn- ufti sjera P. p. Fra 10. p. m. verftur haldinn skdli hjer a. Lundi. Verftur par kennt: Kristilegur barnalierdom- ur, enska, skript, lestur, reikningur. piugriiftsstjdrakjorfundur verftur a Gimli 14. p. m. AUGLfSINGAR. Fra nyjari og fram eptir vetri b^st jeg vift aft hafa ksunsluthna i barnaskdlanum a Gimli fra kl. 11—12 f. m. a manudogum, miftviku- dogum og fostudiigum. og verftur sOlubuft min lokuft p®r stundirnar. Fr. Friftriksson. Iljermeft auglysist liinum ..Prentfjelags Nyja Islands**, aft vjer hofum akvarftaft, aft ars- fundur Ijelagsins haldist hjer a Lundi manudag- inu 20. p. in. (januar), og byrji kl. 11 f. m, Skorum vjer Iljermeft a alia, sem skril- aftir eru fyrir horgun fvrir efta upp 1 hlutabrjef, aft sa:kja fund penna, pvl pa verftur, sainkvieint aukalundar alyktun 2. sept. f. a., aft rsefta um og rafta til lykta spursmaliu um bin halfborguftu hlutabrjef. paraftauki verftur pa aft kjftsa Ijelags- stjfirn, og rafta um yms atrifti, sem hreyl't var a fuudinum 2. sept., en sem aleist, aft ekki gseti utkijaftst nema a arsfundi. Aft endingu skorum vjer a alia, sem ffitla sjer aft l'ullborga hluti slna aft gjGra paft fund- inum. Og aft endingu leyfum vjer oss aft iiminna pa urn, sem 'ekki hafa greitt andvirfti bin* fyrsta at gangs ,,Framfara“, aft greifta paft til vor fyrir fund penna. 2. januar 1879. Fjelagsstjdrnin. FRAM FAR I • Eigandi: Prentfjelag Nyja-lslands. Prentaftur og gefinu ut i Prentsmiftju Ijelagsins. Lundi. Keewatin, Canada. —I stjfirn Ijelagsins eru: Sigtr. Jonasson. Friftjou Friftriksson. Jfihann Briem. Kust|on- liiiiiUoi- liriuii. Preutarar: J. Jduassou. B. Jonasou-

x

Framfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.