Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.10.1998, Qupperneq 2

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.10.1998, Qupperneq 2
Á þriðjudagsfundi hjá Kvennalistanum, 6. okt. kl. 20:30: Samtök bandarískra kvenkjósenda heimsækja Kvennalistann Félagar úr „League of Women's Voters“ verða á íslandi 4. -11. október og hafa óskað eftir því að fá að fræðast um Kvennalistann og hitta meðlimi hans. Af því tilefni höfum við ákveðið að halda opinn fund, þar sem við munum kynna Kvennalistann fyrir gestum okkar og þær kynna sína starfsemi fyrir okkkur. „League of Women's Voters“ er félagsskapur yfir 90.000 bandarískra kvenna sem vilja hafa áhrif á þau málefni, sem þær telja að skipti máli í samfélaginu. Þær starfa bæði á landsvísu, í hverju fylki fvrir sig og á vettvangi sveitarfélaga. Félagið hefur starfað frá 1920, er ekki tengt einstökum flokkum eða frambjóðendum, heldur leggur áherslu á að taka afstöðu til einstakra málefna og reyna að hafa áhrif á það að góð mál nái fram að ganga. Meðal mála sem þær leggja áherslu á, eru menntamál og málefni barna, réttindi einstaklinga óháð hjúskap-

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.