Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.10.1998, Side 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.10.1998, Side 3
arstööu þeirra, umhverfismál og fleira. Þá berjast þær fyrir sjúkratryggingu fyrir alla og öðrumvelferöarmálum, aögangi aö getn- aðarvörnum og fóstureyðingum, þróun í niðurníddum hverfum stórborganna, hertum reglum um byssueign og fleira og fleira. Hér er tækifæri til þess að fræðast um skoðanir og viðhorf bandarískra kvenna og þau málefni sem brenna á þeim. Um leið getum við miðlað af okkar reynslu sem, eins og við vitum, er einstök í heiminum! Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Kvennalistinn lætur til sín taka! Á fundi um afskiptaleysið í samfélginu nú í sumar, sýndum við að við getum haft áhrif á umræðun. Við ætlum að halda því áfram og munum taka ýmis mál fyir í röð þriðjudagsfunda . Meðal þeirra efna sem við ætlum okkar að fjalla um eru kvennaíþróttir, kvenfrelsi og karlmennska í eina sæng, kven rithöfundar kynna verk sín, konur um kynlíf, o.fl. Nánar kynnt í fréttabréfi, sem kemur út innan tíðar.

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.