Kjósum konur - 21.12.1981, Blaðsíða 1

Kjósum konur - 21.12.1981, Blaðsíða 1
kjósum konur 1. tbl. 21. desember 1981 1. árg. Sólveig Hisdal: I.eyfum fuglunum að fljúga. Ágætu bæjarbúar Þetta blað er fyrsta tölublað kosningablaðs okkar Kjósum konur. Það mun koma út eins oft og ástœður og efni leyfa fram að bœjar- stjórnarkosningunum, en þœr verða 23. maí á næsta ári. Þetta fyrsta blað markar upphaf kosninga- baráttu, kvennaframboðsins á Akureyri. Sú barátta á eftir að verða hörð, ströng og kostnaðarsöm. Aróðurinn gegn okkur á eftir að verða mikill og óvœginn. Forsmekkinn höfum viðþegar fengið að sjá. Litlar líkur eru á því að málgögn flokkanna á Akureyri muni Ijá okkur rúm undir það sem við höfum fram að færa. Okkur er því nauðsyn/egt að eiga okkar eigið málgagn. Gott fólk - við hefjum baráttuna, fullar af bjartsýni og vissu um að bœjarbúar muni taka okkur vel. Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. STEFNUSKRÁ KVENNAFRAMBOÐS - SJÁ OPNU

x

Kjósum konur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjósum konur
https://timarit.is/publication/1251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.