Norðurslóð


Norðurslóð - 15.12.1978, Síða 6

Norðurslóð - 15.12.1978, Síða 6
Útgerðarfélag Dalvíkinga sendir öllu starfsfólki sínu til sjós og lands og viðskiptavinum ncer og fjcer BESTUJÓLA-OG NÝÁRSKVEÐJUR. r Utgerð árabáta og síðar mótorbáta gerði Böggvisstaðasand að kauptúninu Dalvík. Utgerð skuttogara gerði kauptúnið að kaupstaðnum Dalvík. Utgerð er lífakkeri kaupstaðarins í nútíð ogframtíð. Utgerðarfélag Dalvíkinga á framtíðina fyrir sér. Sendum starfsfólki og viðskiptavinum bestu JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR. Þökkum viðskiptin. Bókhaldsskrifstofan hf. Dalvík. Öskum Dalvíkingum og Svarfdcelingum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDIÁRS. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Asíufélagið hf. Asiaco hf. Reykjavík. Njótið þjónustu eins stærsta veiðarfæralagers hérlendis. /---------------------------------\ Lögtaksúrskurður Kveðinn hefur verið upp lögtaksúrskurður vegna- ógreiddra en gjaldfallinna útsvara, aðstöðugjalda og fasteignagjalda til bæjarsjóðs Dalvíkur. Lög- taksaðgerðir geta hafíst að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarstjórinn Dalvík. S_______________________________________________> Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför fóstur- móður okkar Sveinborgar Gísladóttur. Anna S. Marinósdóttir Rúnar Þorleifsson Oskum öllum vinum og velunnurum Dalvík og í Svarfaðardal GLEÐILEGRA JÓLA og góðs árs. Dagbjört og Stefán. 6 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.