Norðurslóð - 24.02.1987, Blaðsíða 6

Norðurslóð - 24.02.1987, Blaðsíða 6
Tveir góðir kostir af mörgum mögulegum með POLARIS í sumar Ferðaskrifstofan Polaris hefur byggt upp traust viðskipta- sambönd á Mallorca og getur því boðið þar einhverja þá bestu hótelaðstöðu sem hægt er að hugsa sér i sólarlöndum. Á Mallorca er óvenjugóð aðstaða fyrir barnafjölskyldur og sérlegur barnafararstjóri Polaris sér tii þess að börnin skemmta sér konunglega meðan foreldrarnir flatmaga áhyggjulausir i sólinni. Ibizaferðir Polaris hafa notið gifurlegra vinsælda að undanförnu, enda er allt miðað við þarfir þeirra hressu og lífsglöðu, - og fjöriö er stanslaust allan sólarhringinn. IBIZA - óvæntar uppákomur ibiza er 600 ferkilómetra stór eyja i Miðjarðarhafinu, mitt á milli Spánar og Mallorca. Eyjan er þekkt fyrir milt loftslag og sárafáa rigningadaga á ári hverju. MALLORCA - einn vinsælasti sumarleyfisstaður Evrómi Verslunin Sogn /^s. POLARIS w Simi 61300 llmboðið á Dalvík KOSTABÓK 1. kostur: Innstœða er alltaf laus. 2. kostur: Vestir eru 19,5% eða hærri, ef verðtrygging reynist betri. 3. kostur: Vextir færast tvisvar á ári. 4. kostur: Leiðréttingavextir af úttekt eru aðeins 0,7%. 5. kostur: Leyfðar eru tvœr úttektir á ári án vaxtaskerðingar. Á síðasta ári voru vextir á KOSTABÓK20,83%. KOSTABÓK er góður kostur. INNLÁNSDEILD Ú.K.E. DALVÍK. ENN HÆKKA INNLANS VEXTIR HELSTUINNLÁNS VEXTIR OKKAR ERUNÚ. Hlaupareikningar: 7,00 % Almennarsparisjóðsbœkur: 10,00 % Sparireikningur með 3 mán. uppsögn: 12,00 % Sparireikningur með 6 mán. uppsögn: 13,00 % Trompreikningur: (alltaflaus) 19,00 % Toppbók: (18 mán. uppsögn) 19,75 % Það er lán að skipta við Sparisjóðinn Sparisjóóur Svarfdœla DALVÍK 19 8 7 Aldrei meira ferðaval! Nýir staðir - nýir möguleikar. Fjölbreyttir greiðslu- og afsláttarmöguleikar. Aðildarfélagsverð - SL-kjör - SL-ferðavelta - Barnaafsláttur - ,,Sama verð fyrir alla landsmenn". ítarlegur kynningarbæklingur. Kynningarmynd (video). Upplýsingar hjá umboðsmanni. Rögnvaldur Friðbjörnsson, Dalbraut 8. Guðríður Ólafsdóttir, Dalbraut 8. Sími 61200 og 61415. Samvinnuferdir - Landsýn UMBOÐ DALVÍK. 6 -NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.