Norðurslóð - 24.02.1987, Side 7
Halldór Hallgrímsson Melum
F. 21. des. 1895 - D. 23. des. 1986
Minning
Melar er sú jörö í Svarlaðardal
þar sem ein og sama ætt hefur
húið einna lengst og býr Iram á
þennan dag. I.aust eítir alda-
mótin 1800 lluttist þangaö meö
börn sín Halldóra Jónsdóttir
ekkja scra Gísla Magnússonará
Jjörn. Hún varö aö víkja af
jöröinni fyrir öörum ábúanda
um tvcggja ára skeið um 1840.
Þó hófu búskap á Melum dóttir
hennar Guðlcif'og maður hennar
Hallgrímur Sigurðsson frá
Þverá í Skíöadal.
Sonur þeirra var Halldór
hreppstjóri, sem tók viö búinu
um 1880. Hans kona var
Sigríður Stefánsdóttir frá
Þorsteinsstööum. Mcðal barna
þcirra var Hallgrímur, sem síöar
varð líka hreppstjóri Svarfaðar-
dalshrepps. Hann tók aö sínu
leyti við búi á Melum um
síöustu aldamót. Kona hans var
Soffía Baldvinsdóttir frá
Böggvisstöðum.
Elsta barn þeirra Hallgríms
og Soffíu var Halldór. en
minningu hans er þessi grein
helguö. Hann læddist á Melum
21. desember 1895 en andaðist
nú rétti fyrir jólin, 23. desember
1986. Yngri bræöur hans þrír
eru allir á líli, Sigurpáll á heimili
aldraðra. Dalbæ á Dalvík,
Þórhallur á elliheimilinu í
Skjaldarvík og Jónas fyrrver-
andi verkstæðisformaöur á
Dalvík.
Ekki mun Halldór hafa lariö
aö heiman fyrr en hann fór í
Hólaskóla um tveggja vetra
skeið. 1919-1921. eins og þá og
lengi síðan var siður svarf-
dælskra bændaefna. Þaðan út-
skrifaðist hann búfræðingur
1921 um vorið ásamt með
Gunnlaugi á Sökku og fleiri
sveitungum. Þeim félögum datt
í hug að létta sér dálítið upp að
loknu próli og sjá sig um í
landinu áður en þeir hyrfu heim
og tækju til óspilltra málanna
við búskap í föðurhúsum heima
í Svarfaðardal. Til er í handriti
skemmtileg frásögn Gunnlaugs
af ferð þeirra félaga ríðandi
vestur um sveitir til Borgarness
og þaðan á bát til Reykjavíkur
m.a. til að skoða landbúnaðar-
sýningu, sem þar var haldin þá á
vegum Búnaðarfélags íslands.
Á Melum hefur lcngi legið í
landi ágætur búskapur bæði í
fornum og nýjum stíl þrátt fyrir
18 vikna sólarleysi ár hvert þar
sem bærinn liggur norðanundir
bröttum og háum Stólnum.
Einkenni þessa búskapar virðist
hafa verið góð meðferð lands og
búfénaðar, tryggur ásctningur
og vel hýstur bær og útihús. En
þó umfram allt snyrtimennska í
umgengni inni sem úti. Þáttur í
þeirri ástundun er trjágarður-
inn, sem efnt vartil líklega 1913
og gat lengi státað af fegurstu
reyni- og birkitrjám í sveitinni.
Þegar Halldór hafði lokið
búfræðinámi sínu 1921 voru
nýir tímar aö ganga í garð
íslensks landbúnaðar, vélaöldin
fyrri var aö helja innreið sína.
Sigurpál Hallgrímsson minnir.
að hestdregnu heyvinnutækin
hafi komið í Mela í þessari röð:
Sláttuvál 1923, rakstrarvél 1925.
snúningsvél 1928 og snúnings/
múgavél dregin af 2 hestum upp
úr 1930.
Þeir Melamenn voru opnir
fyrir nýjungunum og gripu
feginshendi hvert nýtt og
nýtilegt tæki, sem kom á
markaðinn. Þeir voru eins og
læddir vélamenn, þeir höíðu
kunnáttuna í fingurgómunum
svo að þessi tæki léku þeim í
höndum.
Sama sagan cndurtók sig svo
sem aldarfjórðungi síðar, þegar
heimilisdráttarvélarnar komu
fram á sjónarsviðið á stríðs-
árunum og heyvinnutæki þeim
tengd ruddu sér til rúms í svcit-
um íslands. Þá keyptu Mela-
menn sér Ferguson bensín-
tragtor og tilheyrandi tæki.
(Reyndar var það Sigurpáll,
sem gekk fram fyrir skjöldu í
tragtorskaupunum og sló m.a.
til þess smápeningalán. líklega
það eina á æfinni.) En Halldór
var þó aðah élamaðurinn og
kunni manna best með slíka
gripi að fara. Jónas verkstæðis-
formaður á Dalvík. einn þeirra
Melabræðra. sagði eitt sinn við
mig að ef allir bændur í
Svarlaðardal færu jafnvel með
vélarnar sínar og þeir Mela-
bændur væri lítið að hafa fyrir
bifvélaverkstæðið upp úr viö-
band, sem annað heimilisfólk
prjónaði úr, ekki síst Sigurpáll,
sem átti litla hringprjónavél og
prjónaði í henni kynstrin öll af
sokkum og fleiri smáum flíkum.
Ekki spillti það hugljúfum
blæ heimilislífsins, að Halldór
settist oft við orgelið og spilaði
eftirlætislögin sín, en eins og
ættlægt er með Melafólkinu þá
var honum tónlistargáfan í blóð
borin.
Gömlu hjónin á Melum tóku
að reskjast og árið 1937 færðist
búreksturinn á nafn Halldórs.
en líklega hefur það út af fyrir
sig ekki haft mikla breytingu í
för með sér. Hallgrímur andað-
ist 1939, en Soffía lifði allt til
1954, mikil sæmdarhjón og
prýði sinnar sveitar.
Ég hef nefnt snyrtimennskuna
sem höfuðeinkenni á búskap
Halldórs á Melum. Reglusemi
var annar þátturinn og nátengd-
ur hinum fyrri. Um þann þátt
vitnuðu m.a. búreikningar hans,
sem hann hélt a.m.k. megnið af
sínum búskap. Þeir voru svo vel
úr garði gerðir að forstjórar
Búreikningastofnunnar vitnuðu
gjarnan til þeirra þegar nefna
þurfti dæmi um öruggar niður-
stöður af reikningshaldi á
íslensku búi.
Annað dæmi er það, að
Halldórfékk nálægt 1950viður-
kenningu f'yrir bestu mjólk
(fæsta gerla) sem nokkur bóndi
hafði þá sent nokkru samlagi á
landinu samfellt um 20 ára
skeið. Um þetta var skrifað í
Frey í september 1951.
Og í þessu sambandi má geta
þess, að Búnaðarfélag Svarf-
dæla skenkti honum seint á
búskaparárum hans verðlauna-
grip í heiðursskyni úr svoköll-
uðum Áskelssjóði fyrir fram úr
skarandi fallegan og snyrtilegan
búskap á Melum.
Þetta. sem hér hefur verið
skráð, er vissulega nokkuð
óskýr mynd af lífi og starfi
Halldórs á Melum. Þetta er lítið
annað en umgerð utan um
myndina, sem aldrei verður
máluð svo vel sé. En innan
þessarar umgerðar má með
nokkrum sanni segja, að Halfdór
á Melum hafi lifað tvö æfiskeið.
Hið fyrra er æfiskeið einhleypa
bóndans. sem býr með foreldr-
um sínum og síðan aldraðri
móður og bræðrum. Það er
hlutskipti. sem fæstir velja sér af
fúsum og frjálsum vilja, en fellur
þó í skaut mörgum mönnum í
sveitum þessa lands. Þetta varð
hlutskipti Halldórs fram yfir
miðjan aldur og mátti virðast
öruggt að þannig yrði það
áfram til enda. En örlögin höfðu
hugsað sér að saga hans tæki
aðra stefnu.
Þegar Halldór var kominn vel
á sextugsaldurinn kom ung
stúlka úr dalnum inn á heimilið
sem vinnukona. Og þar með
hófst síðara æfiskeiðið. Hún
heitir Birna Friðriksdóttir frá
Hverhóli í Skíðadal, merkis-
kona, sem auk allra annarra
kosta er einn besti Ijóðasmiður
sem Svarfdælingar eiga um
þessar mundir. Þau gengu í
hjónaband 9. október 1949,
þegar hún var 25 en hann 54 ára.
Börn þeirra, sem upp komust,
fæddust á árunum 1948 til 1960
og eru þessi í réttri aldursröð:
Svana, Hallgrímur, Anna, Soffía,
Friðrik og Þóra. Þau Halldór og
Birna bjuggu góðu búi á Melum,
að hætti þeirra ættmenna, allt til
1975, en þá var Halldór áttræður.
Þá létu þau búið í hendur elstu
dótturinni, Svönu og manni
hennar Sverri Gunnlaugssyni,
sem búa þar enn og halda fylli-
lega í horfinu með góðan
búskap og snyrtimennsku. Sjálf
fluttu þau Halldór og Birna til
Dalvíkur og síðan til Akur-
eyrar, þar sem ekkjan býr nú.
Ég kynntist ekki Halldóri á
Melum að neinu ráði fyrr en
hann var kominn á efri ár þegar
hann var endurskoðandi hrepps-
reikninga á árunum 1954-62. Þá
var hann hjá mér í nokkra daga
á hverjum vetri og varð mikill
aufúsugestur á heimilinu.
Persónuleiki hans var slíkur að
maður fékk strax mætur á
honum. Yfirlætisleysi hans og
fáguð framkoma, alvarleg íhygli
blandað léttum húmor einkenndu
hann og greindu frá flestum
öðrum.
Áhugi á fyrirbærum náttúr-
unnar eins og þau birtast bónd-
anum og útilífsmanninum árið
um kring var líka ríkur þáttur í
fari Halldórs. Hann hafði á
unga aidri lært að þekkja grös
og grjót jarðarinnar og ekki
síður stjörnur himinsins og
hjálpaði mér m.a. við að glöggva
mig á helstu stjörnumerkjunum.
Hann var einn þeirra manna,
sem mikill ávinningur er að
kynnast.
Hjörtur E. Þórarinsson.
skiptum við sveitabændurna.
Íækniáhuginn birtist líka í
rafstöðinni. sem Melamenn
komu sér upp árið 1935 ogrufu
með því myrkur framdalsins 20
árum áður en ratlínan frá Laxá
færði Svarfdælingum nútímann
í formi raforku til heimilis-
nota. Þar mun Jónas þó trúlega
hala verið „sérfræðingurinn"
sem tryggði að fyrirtækið
heppnaðist eins og til stóð.
Stöðin gengur enn og malar
ábúendum Mela gull dag hvern.
eins og núverandi bóndi þar
orðaði það nýlega.
Halldór stundaði búskapinn
á Melum með loreldrum sínum
og bræðrum af mikilli alúð og
með ágætum árangri og um-
fram allt einstakri snyrti-
mennsku. Jafnframt stundaði
hann smíðar á tré og járn, því
honum léku öll smíðatól í hendi.
Ennfremur kom hann sér upp
spunavél og spann mjög mikið
Gamli bærinn á Melum. Myndin tekin laust eftir 1935.
NORÐURSLÓÐ - 7