Norðurslóð - 14.12.1988, Blaðsíða 6
6 - NORÐURSLÓÐ
Þakkarávarp
Innilegt þakklæti ílytjum við öllum þeim,
sem heiðruðu okkur með nærveru sinni
eða sýndu okkur vinarhug á annan hátt
á afmæli okkar, sem haldið var hátíðlegt
í Víkurröst sunnudaginn 20. nóvember.
Gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs
óskum við ykkur öllum.
Guðrún og Gestur.
dDökim lanöömönnum
(gtóJiItgra Jóla
tomanöiácí
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
ÚTIBÚIÐ AKUREYRI
OG AFGREIÐSLAN
VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLlÐ
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Sendum öllum þeim,
er stutt hafa starfsemi okkar
á liðnum árum,
hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Slysavarnardeildir
og Björgunarsveit S.V.F.I.
á Dalvík.
*
*
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Frá
Bílaverkstæði Dalvíkur
Viðskiptavinir Bílaverkstæðis Dalvíkur athuqið:
Varahlutaverslun okkar verður lokuð vegna vörutalningar frá
og með 23. des. til áramóta.
Verslunin opnar aftur mánudaginn 2. janúar 1989.
Frá og með áramótum verður Guðmundur Kristjánsson deild-
arstjóri varahlutaverslunar og frá sama tíma lætur Hörður
Kristgeirsson af því starfi.
Þórður
Jónsson
Út er komin ættfræðibók sem
tengd er Svarfaðurdal. Það er
Niðjatal Guðrúnar Björnsdótt-
ur og Þórðar Jónssonar frá
Steindyrum í Svarfaðardal.
í bókinni. sem er um 200 bls.
er gerð grein fyrir öllum afkom-
endum þeirra hjóna og maka
þeirra, alls um 400 manns. Þar er
æviágrip allra þeirra sem fæddir
eru 1973 og fyrr og fylgir mynd af
flestum þeirra.
Formála bókarinnar hefur skrif-
að Gísli Pálsson á Hofi í
Vatnsdal, dóttursonur þeirra
Steindyrahjóna, sent séð hefur
um útgáfuna, en æviágrip Þórðar
hefur ritað Hjörtur E. Þórarins-
son, Tjörn í Svarfaðardal.
Bókin verður ekki til kaups í
bókaverslunum en fæst hjá Gísla
á Hofi í Vatnsdal, hjá Jóhannesi
Sigvaldasyni á Akureyri. sími 96-
21084 og hjá Hirti E. Þórarins-
syni Tjörn, Svarfaðardal sími 96-
61555.
Þó er snjallrœði að fá sér miða
þar sem sá vinningur er í boði.
Hæstu vinningslíkur í íslensku happdrætti: 1 af hverjum 3 vinnur 1989.
Hæsti vinningur á einfaldan miða I íslensku happdrætti: 10 milljón króna afmælisvinningur I október.
Miðaverð kr. 400.-. Umboðsmenn um allt land.
Viö óskum landsmönnum gleöilegra jóla,
árs og friöar og þökkum samstarfið
á árinu sem er aö líða.
ÉBRunnBúTnFÉLnG isinnos
LÍFTRYGGING
GAGNKVtMT TRYGGI NGAf LLAG
Frá
Bifreiðadeild
Viðskiptavinir Bifreiðadeildar Kaupfélags Eyfirðinga
Dalvík athugið:
Bifreiðadeildin verður lögð niður frá og með næstu áramót-
um. Gengið hefur verið til samniriga við Jarðverk hf. um flutn-
ing á öllum almennum vörum fyrir Kaupfélagið á leiðinni Dal-
vík - Akureyri - Dalvík. Afgreiðslustaðir verði bæði Dalvík og
á Akureyri.
Á Dalvík verður afgreiðslan að Mýrarvegi 2 en á Akureyri á
vöruafgreiðslu Ríkisskip.
Væntanlegir viðskiptavinir geta snúið sér til þessara af
greiðslustaða þurfi þeir á vöruflutningum á þessari leið að
halda.
KEA Dalvík.