Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1988, Blaðsíða 23

Norðurslóð - 14.12.1988, Blaðsíða 23
NORÐURSLOÐ - 23 10. jólakrossgáta Norðurslóðar Góðir krossgátuunnendur, ég vona að villur, sem alltaf leynast, séu ekki alvarlegar í ár. Oska ykkur gleðilegra jóla og þakka bréf frá í fyrra. Ekki þarf að taka fram að lausnin í ár fæst ef stöfum tölusettu reitanna er raðað upp. Úrlausnir berist fyrir 20. jan. Verðlaun. Kær kveðja, Steinunn P. Hafstað, Laugasteini, pósthólf 16, 620 Dalvík.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.