Norðurslóð - 25.09.1990, Qupperneq 4

Norðurslóð - 25.09.1990, Qupperneq 4
4 - NORÐURSLÓÐ Sparisjóður Svarfdæla Dalvík Dagar koma ár og aldir líöa. Sól hnígur og rís. Vetur, sumar, vor og haust. En sparisjóðurinn stendur eins og klettur í straumi tímans og býður nýja og nýja viðskiptavini velkomna til sín í Ráðhúsið á Dalvík. Sími 6100 (4 línur) SLOKUN - Konur og karlar — Dalvíkingar og nærsveitamenn! Léttar æfingar byggðar á HATHA-YOGA ásamt slök- un eins og undanfarin ár. Tryggið ykkur tíma. Fram að jólum get ég tekið örfáa í nudd. Steinunn P. Hafstað, sími 61430. Innilegar þakkir til barna okkar, tengdabarna , barnabarna, ættingja og vina fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á afmæli okkar ló.september. Guð blessi ykkur öll. Kristín og Gunnar Dæli. Innilegar þakkir sendi eg þeim sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu þann 26. júlí s.l. Kirkjukór Dalvíkur fær sérstakar þakkir fyrir hans þátt í að gera mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Lilja Tryggvadóttir. Slátursala Slátursala hefst mánudaginn 17. september n.k. Heil slátur, ópökkuð verð kr. 490. Afgreitt verður eftir pöntunum frá kl. 13.00 - 17.00. Munið að panta tímanlega. Sími 61200 Afgreiðsla fer fram í Sláturhúsi. Ú.K.E. Dalvík

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.