Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 02.01.1875, Blaðsíða 17

Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 02.01.1875, Blaðsíða 17
YFIRLIT. 49. Tilskipun um sveitastjórn íi íslandi. 4. maí. 50- Br. D. til St. um vörðu á Skaganum við innsiglinguna á Faxa- ilóa. 4. maí. 51. Br. D. til amtmannanna um gjald á brennivíni. 4. maí. 52. Br. til St. um þingstaí) I Iíverkárhelli. 4. mai. 53. Br. D. til St. um kúgildi á klausturjörðum. 13. maí. 54. Br. D. ,lil St. um tilraun að veita Kúðafljóti. 18. maí. 55. Br. D. til St. um bygaingu hcgningarhúss. 18. maí. 56. Br. K. til B. um nafnbótaskatt. 23. mai. 57. Br. D. til N. A. um lækningarkoslnað fanga. 23. maí. 58- Br. D. til N. A. um framfærsluhrepp. 24. mai. 59. Br. Ií. til II. urn styrk presta og prestaekkna. 24. maí. 60. Br. D. til N. A. um framfa;rsluhrepp. 25- maí. 61. Br. K. til B. um prestvígslu stúdents. 24. maí. 62. Br. D. til V. um andvirði fyrir strandað skip. 25. maí. 63. Konungleg Auglýsing um að koriungur sé kominn heim aptur. 25. maí. 64. Br. til Deildar hins íslenzka bókmentafélags I Kaupmannahöfn um styrk til aí> gefa út stjórnartíðindi. 28. maí. 65. Br. D. til amtmannanna um útgjörí) herskips frá Englandi. 4. júní. 66- Br. D. til N. A. um tiundagjald af Eiríkstöðum. 7. júní. 67. Br D. til N. A. um styrk til þess að bæta smjör og ostatlibún- ing á Islandi. 15. júni. 68. Br. K. til Stv. um jaríinæði handa presti. 21- júní. 69- Br. K. til Stv. um sölu A Haukstöfcum. 22. júní. 70- Br. K. til Stv. um samlagning sókna í jn'ngeyjarsýslu. 27. júní. 71. Erindisbréf fyrir landshöfðingjann yfir íslandi. 29. júní. 72. Br. It. til Stv. um burtfararpróf við prestaskólann. 1. júli. 73. Br. -D. til N. A. um leigumála brennisteinsnámanna í jjingeyjar- sýslu. 6- júlf. 74. Br. K. til Stv. um tilkall prestsekkju til hlutdeildar í tekjum af brauíii. 1. ágúst. 75. Br. D. til K. um 2 ríkisskuldabréf í vörzlum hins almenna skóla- sjóðs. 3. ágúst. 76. Br. K. til II. um skýrslur um holdsvciki. 3. ágúst. 77. Br. I) til St. um umsjón á kirkjugjöldum. 9. ágúst. 78. Br. D. til N. A. um nafnbótaskatt amtmanns. 9. ágúst. 79. Br. D. til St. um byggingu hcgningarhúss í Reykjavík. 14. ágúst. 80- Br. D. til St. um skyldu læknis til at taka kennslu í yfirsetufræði. 14. ágúst. 81. Br. D, til amtmannanna um varnir gcgn kvikfjárpest. 14. ágúst. 82. Br. til D. til St. um bænarskrá um stofnun prentvcrks i suður- umdæminu. 14. ágúst.

x

Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands
https://timarit.is/publication/1256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.