Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1900, Blaðsíða 8
Gefendur: 8 Aðstoðarbókavörður Jón Jakobsson. E[inar] H[jörleifsson]: Kvæði sungin á þjóðminningardag Húnvetninga 9. júlí 1898 [Rv.] Sig. Júl. Jóhannesson: Kvæði sungin á þjóðminningardag Borgfirðinga og Mýramanna 7. ág. 1898 [B,v.] Hfjálmar] Sþgnrðsson]: Brúðkaupsljóð til Stefáns B. Kristinssonar og Solveigar Eggerz 30. júní 1899. Rv. I. 0. Cr. T. Afmæli stúknnnar »Dröfn« nr. 55. 11. des. 1899 [Program og 2 kvæði, ann- að eftir Hj. Sigurðsson] [Rv.] I. 0. G. T. 14 ára afmæli stúkunnar »Einingin« nr. 14. 17. nóv. 1899. Rv. [Program og 2 kvæði eftir g og **]. Stórstúka íslands 6. júní 1899. Rv. 1899. [3 kvæði]. Brottfararminni verzlunarstj. Antons Bjarnasens og frú Sigriðar Guðmnndsdóttur frá Vik í Vestur-Skaftafellssýslu. Rv. 1899. F[riðrik] F[riðriksson]: Ved Bagermester A. Frederiksens og Hustrus Sölvbryllup d. 13. dec. 1899. Rv. Við afmæliskátiðarkald Good-Templarstúknanna á Isafirði 21. okt. 1899 [Isaf.] Þjóðhátiðin í Reykjavík 1899. Rv. G[uðm.] M[agnússon]: Borðsálmur prentaranna 5/, 1899. [Rv]. A brúðkanpsdegi ungfrú Þórdisar Helgadóttur og séra Sigurðar P. .Sivertsens. Þriðju- daginn 27. júni 1899 [Rv.] Guðm. Guðmundsson: Gullbrúðkaupsljóð til Jóns Olafssonar og Guðríðar Þórðardóttur 2. júli 1899. Rv. 1899. Lárus Sigurjónsson: Kvæði sungin á fyrstu afmælishátið »Bifrastar« 7. Maí 1899. Rv. 1899. Kvöldsöngur i stúkunni »Geysir« No. 1 af 0. R. I. G. T. Aðfangadag jóla kl. 8 e. h. 1899. Rv. 1899. Kvöldsöngur í stúkunni »Verðandi« No. 9 af I. 0. G. T. Annan jóladag kl. 5 e. h. 1899. Rv. 1899. J. E.: Ávarp til Páls kennara Halldórssonar frá nemendum stýrimannaskólanB i Reykja- vík veturinn 1899—1900. [Rv. 1899]. J[ón] O[lafsson]: Fyrir minni Markúsar Bjarnasonar skólastjóra. Frá lærisveinum stýri- mannaskólans í Reykjavík 30. des. 1899. Rv. 1899. Gullbrullaup 13 Nóvember 1899. Frú Leopoldina f. Degen og Halldór Kr. Friðriksson R. D. fyrrum yfirkennari við Reykjavíkur lærðaskóla. [Rv ] Program við afmælishátið Hins isl. prentarafélags í Iðnaðarmannahúsinu 4. apríl 1899. [Rv.] [Tvö kvæði]. Kvæði, sungin á þjóðminningarhátíð Skagafjarðar 2. júli 1898. Ak. M[atth.] J[ocbumsson]: Afskeds-Sang fra lsland til den danske Nordlys-Expedition d. 7. April 1900. [Ak.]. Samkomusöngur 26. maí 1900. [Ak.]. Aldamótahátið Eyfirðinga 25. júní 1900. [Ak.]. Matth. Jochumsson: Þorrablót 1900. [Ak.]. Söngvar fyrir þjóðminningarsamkomu Eyfirðinga. Ak. 1898. Afmælisminning Bárunnar Nr 1. (frá 14. nóv. 1894) á 4. afmæli hennar, er haldið var 12. nóv. 1898. [Rv] 1898. H. J.: Föðurlandsminni. Sungið á Þorláksmessu-gildi íslendingafélags 21, Decbr. 1895. Kh. Þ[orst.] E[rlingsson]: Kvæði sungið á skemtifundi Austfirðinga á Seyðisfirði 13. ág. 1899. [Seyðisf ] 1899. Ved Fröken Kristine Gverland og Bogholder Rolf Johannesens Bryllup. Den 29. Apr. 1899. [Seyðisf.] Til Brudeparret, den 29. Apr. 1899. [Seyðisfirði]. Ved Konsul I. M. Hansens Hjemkomst fra Udlandet og Dr. Kristján Kristjánsson Los- ladelBe fra Stiftelsen — — Seyðisfjord 1899.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.