Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1911, Page 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1911, Page 3
RlTAUKASKRÁ þessi er mun stærri en undanfarnar skrár, og gefendafjöldi miklu meiri en nokkrn sinni áður. Vöxturinn er mestmegnis að þakka kirkju- og kenslumálaráðherra J. Appcl og góðvild bóksalafélagsins danska. Fyrir forgöngu hr. Appels og forstjóra félagsins hafa meðlimir þess heitið að láta, þegar ástæður leyfa, Landshókasafninu árlega i té 1 eintak af hverri þeirri forlagsbók, sem át kemur það árið, og Landsbókasafnið biður um. Landshókasafninu 26. d. októberm. 1912. Jón Jakobsson.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.