Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1912, Side 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1912, Side 3
í ritaukaskrá þessari eru 4 fjórða hundrað eintök að þakka góð- vild hóksalafélagsins danska (shr. ritaukaskrá 1911); eru þau úrval úr forlag8hókum þess, útgefnum árið 1911. En auk þess hefir eig- andi hinnar góðkunnu Aschehougs hókaverzlunar i Kristjaniu, herra hóksali W. M. Nygaard, sýnt safninu þá velvild og rausn að hjóða þvi ókeypis eitt eintak af öllum óútseldum ritum, sem þetta merka forlag hefir frá upphafi útgefið og safnið vildi eignast; hafa safninu á þann hátt hæzt hátt 4 sjötta hundrað eintaka, mestmegnis úr- valsrit. Þá hafa og mjög margir aðrir síðastl. ár, erlendir sem innlendir, stutt safnið með hókagjöfum og kann eg þeim öllum fyrir safnsins hönd hinar heztu þakkir. Landshókasafninu, 20. d. maímán. 1913. Jón Jakobsson.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.