Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1924, Page 17
7
Albertson, Kristján: Hilmar Foss. Sjónleikur i 4 þáttum. Rvk
1923. 8vo.
Albertsson, Eirikur: Kirkjan og skólarnir. Rvk 1923. 8vo.
Alfræði islenzk — — — udg. ved. Kr. Kaalund. III. Landa-
lýsingar m. fl. Kbh. 1917—18. 8vo.
Álit meiri og minni hluta fullveldisnefnda Alþingís um sain-
bandslagafrumvarpið. Rvk 1918. 8vo.
Álitsskjal læknadeildar Háskólans um kvefpestina. Rvk 1919.
8vo.
Almanak 1832, 1835-40, 1844-45, 1847- 50, 1853, 1856, 1858
—60, 1862—79. Kmh. ál. 8vo.
Almanak handa islenzkum fiskimönnum 1918—24. Rvk 1918
—23. 8vo.
Almanak um ár eftir Krists fæðing 1919----------reiknað handa
Reykjavík á íslandi eftir islenzkum meðaltíma. Kmh. ál. 8vo.
— 1920-1924. Kmh. & Rvk [1919]—1923. 8vo.
Almenni mentaskóli í Reykjavik, Hinn. Skýrsla árið 19IG/n
—1922/23. Rvk 1917—23. 8vo.
Alþingistíðindi. 1917—23. 28.-35. löggjafarþing. Rvk 1917
—23. 4to.
Alþýðuskóli Húnvetninga á Hvammstanga. Skýrsla 1916
—17, 1918—19, 1919—20. 4., 6., 7. ár. Rvk 1917-20. 8vo.
Alþýðuskólinn á Eiðum. Skýrsla 19,9/2o—19-2/23. Rvk &
Seyðisf. 1920—23. 8vo.
Alþýðu.skólinn á Hvitárbakka. Skýrsla 19‘20/2i—1922/23.
Rvk 1921—23. 8vo.
Amerísk ráð. Þýtt úr ýmsum ameriskum ritum af Margréti
Jónsdóttur. Rvk 1922. 8vo.
Arason, Steingr.: Handbók i lestrarkenslu með lesbók fyrir
byrjendur. Rvk 1922. 8vo.
— Lesbók fyrir byrjendur. Rvk 1922. 8vo.
— Nýjar prófaðferðir. Rvk 1922. 8vo.
— Sextiu leikir fyrir heimili, skóla og leikvöll. Viðbætir: Visur
og dansar. Rvk 1921. 8vo.
Árnason, Árni frá Höfðahóluin: Landsbankinn, Björn Kristjáns-
son og pólitíkin. Rvk 1915. 8vo.
— Landsbankinn og Bolchevisminn. Rvk 1923. 8vo.
— Nýárskveðja landlæknisins 1915, löggjafarstarfsemi hans o.
fl. Erindi. Ak. 1917. 8vo.
Árnason, Guðm.: Mannlífsmyndir. Wpg, Man. 1915. 8vo.
Árnason, Margrét: Auður og embættisvöld. 1. bd. Rvk 1917.
8vo.