Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1924, Page 18
8
Árnason, Margrét: Til alþingis 1919. Rökstudd réttarkrafa vegna
eigna hennar og barna hennar. (Káputitill: Auður og eni-
bættisvöld IV. bindi). Rvk 1919. 8vo.
Arnbjarnarson, Magnús: ísland fyrir Dani og íslendinga. Rvk
1918. 8vo.
Arnórsson, Einar: Fánamálið. Sérpr. úr Andvara 38. 1913. (238).
— Meðferð opinberra nrála. Fylgirit með Árbók Háskóla ís-
lands háskólaáriö 1918—1919. Rvk 1919. 8vo.
— Þjóðréttarsamband íslands og Danmerkur. Rvk 1923. 8vo.
— (útg.): Lög íslands öll þau er nú gilda. 1. bd. Rvk 1919. 8vo.
Ársskýrsla stjórnar 1. S. í. 1921—22, reglugerðir og fleira.
Rvk 1922. 8vo.
Arthur, T. S.: Tiu kvöld i veitingahúsi. Þýð. Hjálmar Sigurðs-
son og Sigurður Jónsson. (Sérpr. úr »Good-Templar«.) Rvk
1903. 8vo.
— — 2. útg. Rvk 1909. 8vo.
Ásgeirsson, Magnús: Síðkveld. Rvk 1923. 8vo.
Ástabréf. Ómissandi fyrir ástfangið fólk. Rvk 1923. 8vo.
Ástamál. Nokkur góð ráð og leiðbeiningar fyrir gift fólk og
trúlofað. Rvk 1923. 8vo.
Ávarp til ungra alþýðumanna. (Flugrit nr. 1). Rvk 1923. 8vo.
Bannmálið i Danmörku. Rvk 1918. 8vo.
Bárðarson, Þórður: Bænabók. Hólum 1730. 8vo.
— Bænareykelsi. Hólum 1731. 8vo.
Barnagull. Smásögur handa börnum. Þýð. Bjarni Jónsson.
Rvk 1917. 8vo.
Beach, Rex: Spellvirkjarnir. Þýð. S. G. Thorarensen. (Sögusafn
Heimskringlu). Wpg, Man. 1916. 8vo.
Benediktsson, Einar: Vogar. Ljóð. Rvk 1921. 8vo.
Benediktsson, Guðjón: Frostrósir. Rvk 1923. 8vo.
Bergmann, Friðrik: Trú og þekking. Rvk 1916. 8vo.
Bergmann, Jón S.: Ferskeytlur. Rvk 1922. 8vo.
Bernburg, P. O.: Populær potpourri. Rvk 1918. 4to.
Besant, Annie: Afturelding. Þýð. Sig. Kristófer Pétursson. Rvk
1921. 8vo.
B i b 1 í a, það er öli Heilög ritning. 6. útg. Rvk 1859. 4to. (Gamla
testamentið, nerna Apokryfisku bækurnar, með leiðrétt-
ingum Péturs biskups Péturssonar, til þess að prenta eftir
útgáfuna i Lundúnum 1866). (250).
B i b 1 i a, það er Heilög ritning. Ný þýðing úr frununálunum.
Rvk 1912. 8vo.
— — Lond. 1914. 8vo.