Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1924, Page 33
Jónsson, Jóh. B.: Gamanvísur og kvæði. Til fróðleiks og skemt-
unar. Rvk 1922. 8vo.
Jónsson, Jón, prestur að Bjarnanesi og Stafafelli. Minningar-
rit. Rvk 1922. 8vo.
Jónsson, Jón, frá Hvoli: Hendingar. Stökur. Rvk 1921. 8vo.
Jónsson, Jónas: Þrjú sálmalög. Rvk 1908. 4to.
Jónsson, Jónas: Dýrafræði. Kenslubók handa börn.um. 1. hefti.
Rvk 1923. 8vo.
— íslandssaga handa börnum. 1. h. 2. prentun. Rvk 1920. 8vo.
Jónsson, Lúðvik: Búnaðarmál. sl. & ál. (Sérpr.). (124).
Jónsson, Magnús frá Fjalli: Vertíðarlok. Árangur leitarinnar á
öræfum veruleikans. Glenboro, Man. 1920. 8vo. (190).
Jónsson, Magnús: Inngangsfræði Nýja testamentisins. Rvk 1921.
8vo.
— Marteinn Lúther. Æfisaga. Rvk 1917. 8vo.
— Vestan um haf. Smávegis um Ameríku og landa vestra.
Rvk 1916. 8vo.
Jónsson, Margeir: Torskilin bæjanöfn í Skagafjarðarsýslu. 1.
Aukin og endurbætt sérpr. úr »íslendingi«. Ak. 1921. 8vo.
Jónsson, Páll: Söngvar hvítasunnukirkjunnar. Rvk 1919. 8vo.
Jónsson, Sigurður: Dýrtíðarmál. Sérpr. úr »Morgunblaðinu«.
Rvk 1917. 8vo.
Jónsson, Sigurjón: Fagri hvammur. Skáldsaga. Rvk 1921. 8vo.
— Silkikjólar og vaðmálsbuxur. Skáldsaga. Rvk 1922. 8vo.
— Æfintýri. Með teikningum eftir Jóhannes S. Kjarval. I. Rvk
1923. 8vo.
— Öræfagróður. Rvk 1919. 8vo.
Jónsson, Snæbjörn: Byron 1788 — 1824 — 1924. Sérpr. úr Vísi.
Rvk 1924. 8vo.
— Danska og enska í islenzkum skólum. (Sérpr. úr Timanum).
Rvk 1923. 8vo.
Jowett, J. H.: Reyndu bibliuna. Þýð. Sigurbjörn A. Gislason.
Rvk 1923. 8vo.
Július, Kristján N.: Kviðlingar. Wpg, Man. 1920. 8vo.
Kaldalóns, Sigvaldi S.: Betlikerlingin (Gestur Pálsson). Ása-
reiðin (Griinur Thomsen). Rvk 1923. 4to.
— í Betlehem er barn oss fætt. Lag. Rvk. 1922. 4to.
— Sjómannasöngur. Eftir Jón S. Bergmann. Raddsett fyrir
blandað kór. Rvk 1923. 4to.
— Svanasöngur á heiði. Lag. Rvk 1922. fol.
— Tiu sönglög. Rvk 1918. 4to.
— Þótt þú langförull legðir. Rvk 1922. fol.