Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1924, Page 34
24
Kaldalóns, Sigvaldi S.: Þú nafnkunna landið. Kvæði eftir Bjama
Thorarensen. Helgað Stúdentagarðinum. Rvk 1923. 8vo.
Kamban, Guðm.: Ragnar Finnsson. Skáldsaga. Rvk 1922. 8vo.
Kaþólsk bænabók. 1. prentun. Rvk 1922. 8vo.
Kaþólsk fræði. 1. prentun. Rvk 1922. 8vo.
Kennaraskólinn i Reykjavík. Skýrsla 1916—17, 191!'/2o—1922/23.
Rvk 1-917—23. 8vo.
K i r i a 1 a x s a g a. Udg. for S. T. U. A. G. N. L. ved Kr. Kaalund.
Kbh. 1917. 8vo. (250).
Kittelsen, Fr.: Kátir piltar. 5 sögur. Rvk 1919. 8vo.
Kjartansson, Jón: íslenzkur rikisborgari. Handbók almennings.
Rvk 1921. 8vo.
Kjerúlf, E.: Mannhelgi. |Rvk 1918.j 8vo.
Klaveness, Th.: Bibliusögur og ágrip af kirkjusögunni handa
börnum. Að mestu lagaðar eftir bibliusögum Th. Kl. af
Sigurði Jónssyni. 6. útg. Rvk 1920. 8vo.
— — 7. útg. Rvk 1923. 8vo.
— Kristilegur bamalærdónnir. Þórh. Bjarnarson islenzkaði. |5.
prentunj. Rvk 1917. 8vo.
— — 6. prentun. Rvk 1923. 8vo.
Knutzen, Edward.: Kross og hamar. Fornaldarmynd frá Noregi.
Þýð. Theódór Árnason. Rvk 1922. 8vo.
— Kvennhatarinn. Skáldsaga. Rvk 1923. 8vo.
Konráðsson, Gísli: Söguþættir. Rvk 1915—20. 8vo.
Konungsförin 1921. Rvk 1921. 8vo.
Kortsen, K.: Sören Kierkegaard. Jakob Jóh. Smári islenzkaði.
(Þættir úr menningarsögu Dana II.) Rvk 1923. 8vo.
Kristjánsson, Aðalsteinn: Austur i blámóðu fjalla. Wpg, Man.
1917. 8vo.
Kristjánsson. Sira Benedikt Kristjánsson prófastur að Grenj-
aðarstað. Rvk 1920. 8vo.
Kristjánsson, Björn: Stafrof söngfræðinnar. 2. útg. Rvk 1922.
8vo.
— Svar til Timarits isl. samvinnufélaga 3. hefti 1922. Rvk
1922. 8vo.
— Um þjóðskipulag. Rvk 1923. 8vo.
— Verzlunarólagið. Rvk 1922. 8vo.
Kristjánsson, Jóhann: Læknatal (1760—1913). Sögurit XI. Rvk
1914. 8vo.
Kristnisaga, þáttr Þorvalds ens viðförla, þáttr ísleifs biskups
Gizurarsonar, Hungrvaka. Hrsgg. von B. Kahle. Halle a. S.
1905. 8vo. (Altnord. Saga-Bibliothek. 11).