Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1924, Page 41
31
Reykdæla saga. Búið hefir til prentunar Benedikt Sveinsson.
(íslendingasögur 16). Rvk 1923. 8vo.
Reykjaholts-niáldagi. Udg. af Samf. til udgivelse af gam-
mel nord. litteratur. Kbh. 1885. fol. (250).
Reykjavik. Byggingarsamþykt. Rvk 1903. 4to. [Með athuga-
semdum Rögnvalds 01afssonar.| (281).
— Bæjarskrá 1920. Rvk 1920. 4to.
— Lög og reglur um bæjarmálefni Reykjavikúr. 1.—3. h. Rvk
1916. 8vo.
— Niðurjöfnunarskrá. 1917, 1918, 1919, 1920, 1921, 1922, 1923.
Rvk 1917—1923. 8vo.
— Reikningur hafnarsjóðs Reykjavikur árið 1917. Rvk 1918. 4to.
— — árið 1918. Rvk 1919. 4to.
— Reikningur yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið
1917. 1918, 1919, 1920, 1921, 1922. Rvk 1918—24. 4to.
— Skýrsla um fátækraframfæri i Reykjavik 1917. Rvk 1918. 4to.
— — 1921. Rvk 1922. 4to.
— Uppkast að lögreglusamþykt. Rvk 1918. 4to.
Ricard, O.: Hlýir straumar. Ritgjörðir og ræður um æskulýð og
kristindóm. Þýð. Theodór Árnason. Rvk 1921. 8vo.
— Úr lifi meistarans. Theodór Árnason íslenzkaði. Rvk 1921.
8vo.
Riddle, M. B .: Niðurröðun atburðanna í guðspjallasögunni. Wpg,
Man. ál. grbr.
Riis, J. A.: Hetju-sögur Norðurlanda. Þýð. Rögnv. Pétursson. 1.
bd. Wpg, Man. 1921. 8vo.
Rimnasafn. Udg. for S. T. U. A. G. N. L. ved Finnur Jónsson.
2. bd. Kbh. 1913—22. 8vo.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1916—17. Rvk 1918. 8vo.
Ruck, Bertha: Skift um hlutverk. Sérpr. úr Visi. Rvk 1922. 8vo.
Rússland. (Sérpr. úr Tímanum). Rvk 1921. 4to.
Sagan af Fransiskusi og Pétri. Barnasaga frá Vallandi (ítaliu).
Rvk 1922. 8vo.
Sagan af Tuma þumli. Þýð. Þorst. Erlingsson. 2. útg. Rvk 1921.
8vo.
Sálmabók. Rvk 1871. 8vo. (250).
Sálmabók og helgisiðabók Hins evangeliska lúterska kirkju-
félags íslendinga í Vesturheimi. 2. prentun. Wpg, Man.
1918. 8vo.
S á 1 m a r og aðrir söngvar bandalaganna. Wpg, Man. 1918. 8vo.
Sambandslögin. Þingskjöl málsins og meðferð þessá Alþingi.
Sérpr. úr Alþt. 1918. Rvk. 1918. 4to.