Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 3
SKRÁ þessi tekur yfir ritauka Landsbókasafnsins frá 1. janúar til 31. desember 1927, og er henni hagað eins og siðast. Við árslok var bókaeign safnsins talin 118491 bindi, en hand- rit 7871 bindi. Af prentuðum ritum hefir safnið á árinu eignast 1971 bindi. þar af, auk íslenzkra skyldueintaka, 864 gefins, en gefendur 119. Handritasafn Landsbókasafnsins hefir á árinu aukist um 50 bindi, þar af 20 gefins. Gefendur voru þessir: Geir T. Zoöga rektor 12, Jón læknir Jónsson 2, Axel Thor- steinsson rithöfundur 1, Guðbrandur Jónsson rithöfundur 1, Hall- dór Hermannsson prófessor 1, Jóhannes Jóhannesson bóndi á Ytra-Lóni 1, Jón Jónsson frá Sleðbrjót (arfleiddi að) 1, J. P. F. D. Dahl Iiðsforingi i Khöfn 1. Útlán Landsbókasafnsins árið 1927. Lestrarsalur. M á n u Ö u r. Lesendur Bækur lánaðar Handrit lánuð Starfs- dagar Janúar 1592 1482 130 25 Febrúar 1620 1530 207 24 Marz 1641 1604 504 27 April 1171 1021 260 22 Mai 1120 1030 310 26 Júní 726 792 260 25 Júlí 387 414 261 26 Ágúst 345 558 255 26 September 700 894 280 26 Ok’tóber 1231 1268 144 25 Nóvember 1660 1577 500 26 Desember 1248 1083 217 23 : 13441 13253 3328 301 Hér er eigi talin notkun þeirra bóka og tímarita sem á lestrarsal eru.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.