Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 12

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 12
4 Andersen, H. C.; 25 æfintýri og sögur. Stgr. Thorsteinsson þýddi. Rvk 1920. 8vo. (Sama bók sem H. C. Andersen: Æfintýri og sögur. II. bd. Rvk 1908. Aðeins prentað nýtt titilblað). Annálar 1400 — 1800. (Annales Islandici posteriorum sæcu- lorum). Gefnir út af Hinu islenzka bókmentafélagi. 1. bd. Rvk 1922—27. 8vo. Arason, Steingr.: Samlestrarbók. Rvk 1926. 8vo. Árbók Háskóla íslands. Háskólaárið 1925—26. Fylgirit: Almannatrygging eftir Magnús Jónsson. Rvk 1926. 4to. Árbók Héraðssambandsins »Skarphéðins«. Rvk 1926. 8vo. Árdal, Páll J.: Happið. Gamanleikur í 1 þætti. Ak. 1923. 8vo. — Þvaðrið. Gamanleikur í 1 þætti Ak. 1924. 8vo. Árnason, Árni frá Höfðahólum: Manngildi Tímaritstjórans in. fl. Rvk 1926. 8vo. Árnason, Árni: Fjórtán dagar hjá afa. Hreinlætis- og hollustu- reglur handa bömum. Rvk 1926. 8vo. Árnason, Jón: Þjóðsögur og æfintýri. Alþýðuútgáfa. I—III. Rvk ál. 8vo. Árnason, Theodór (útg.): Jólasálmar fyrir slaghörpu eða orgel. Rvk 1926. 4to. Ása, Signý og Helga. Æfintýri með myndum. Barnabóka- safnið I. i. Ak. 1924. 8vo. Bandamanna saga. I eftir Möðruvallabók, A. M. 132 fol. II eftir Konungsbók, Gl. kgl. saml. 2845 qv. Búið hefir til prentunar Benedikt Sveinsson. Rvk 1926. 8vo. Barnaskóli Reykjavíkur. Skýrsla skólaárið 1925—26. Rvk 1926. 8vo. Beach, Rex: Kynblendingurinn. Sérpr. úr Visi. Rvk 1926. 8vo. — Sonur járnbrautarkongsins. Skáldsaga. Rvk 1925. 8vo. Benediktsson, Einar: Hafblik. Kvæði og söngvar. Rvk 1906. 8vo. (97). Benediktsson, Gunnar: Niður hjarnið. Ak. 1925. 8vo. — Við þjóðveginn. Ak. 1926. 8vo. * Benediktsson, Jónatan: Ljóðsvipir. Kvæði. Ak. 1925. 8vo. Birkis, Sigurður (útg.): Sex úrvals sönglög fyrir einsöng með undirspili. Rvk ál. fol. Bjarnason, Ágúst H.: Himingeimurinn. (Lýðmentun. Safn al- þýðlegra fræðirita I. i.). Ak. 1926. 8vo. — Skattþegnahreyfingin. Erindi flutt i Kaupmannafélagi Reykja- vikur 29. jan. 1927. Rvk 1927. 8vo. (Sérpr. úr Mgbl.). Bjarnason, Þorleifur H. & Jóhannes Sigfússon: Mannkyns-

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.