Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 13

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1927, Síða 13
5 saga fyrir gagnfræðaskóla. I. Þorleifur H. Bjarnason: Forn- öldin. Rvk 1926. 8vo. [Björnson, Guðm.] Gestur: Undir ljúfum lögum. Rvk 1918. 8vo. (97>. Björnsson, Benedikt: íslenzk málfræði handa alþýðuskólum. Ak. 1922. 8vo. Björnsson, Haraldur: Um leiklist. Ak. 1927. 8vo. • Björnsson, Helgi: Örvar. Ljóð og stökur. Rvk 1926. 8vo. Björnsson, Jón: Ógróin jörð. Sögur. Rvk 1920. 8vo. — Sóldægur. Ljóð. Rvk 1922. 8vo. (97). Blanda. Fróðleikur gamall og nýr. Sögufélag gaf út. III. Rvk 1924-27. 8vo. Blöndal, Ásgeir: Likams og heilsufræði. Til lestrar fyrir alþýðu og kenslu i alþýðuskólum. 2. útg. Ak. 1926. 8vo. Blöndal, Sigfús: Hvitasunnuhugvekja um söng og gitarspil. Sérpr. sl. & ál. 8vo. (12). Brekkan, Friðrik Ásmundsson: Gunnhildur drotning og aðrar sögur. Steindór Sigurðsson íslenzkaði. Ak. 1926. 8vo. Briem, Eirikur: Stafrófskver. 7. prentun. Rvk 1926. 8vo. B ú n a ð a r s a m b a n d Vestfjarða. Skýrslur og rit 1922—1923. Ak. 1925. 8vo. Bændaskólinn á Hvanneyri. Skýrsla skólaárið 1924—25. Rvk 1926. 8vo. Danielsson, Ólafur: Reikningsbók. 2. útg. aukin og bætt. Rvk 1926. 8vo. Daviðsson, Guðm.: Rán eða ræktun. (Sérpr. úr Rétti). Ak. 1923. 8vo. (20). Dumas, A.: Skytturnar. (Les trois mousquetaires). Saga í 4 heft- um. (II. Englandsförin). Björn G. Blöndal þýddi. Sigluf. 1924. 8vo. Eimskipafélag íslands, H.f. Aðalfundur 25. júni 1927. Fundargjörð og fundarskjöl. Rvk 1927. 4to. — Reikningur fyrir árið 1926. Rvk 1927. 4to. Einar skálaglam (duln.): Húsið við Norðurá. íslenzk leynilög- reglusaga. Rvk 1926. 8vo. Einarsson, Benedikt: Vökudraumar. Ljóðmæli. Ak. 1925. 8vo. Einarsson, Sigfús: Alþýðusönglög. Rvk 1911. fol. — Stutt kenslubók í hljómfræði. Rvk 1910. 8vo. (97). Eiríks saga rauða ok Grænlendingaþáttr. Búið hefir til prentunar Benedikt Sveinsson. Rvk 1926. 8vo. Eiriksson, Helgi Hermann: Ágrip af efnafræði til notkunar við kenslu í framhaldsskólum. Rvk 1926. 8vo,

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.