Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1937, Page 16
8
Guðmundsson, Asmundur og Magnús Jónsson: Svar til bráðabirgða
við skýrslu kcnnslumálaráðherra. Hvk 1937, 8vo. 10.
Guðmundsson, Barði: Goðorð forn og ný. Sérpr. úr Skírni. Rvk
1937. 8vo. 28. (42).
— Goðorðaskipun og löggoðaættir. Sérpr. úr Skirni. Rvk 1936.
8vo. 10. (42).
— Island í norrænuin sögunámsbókum. Sérpr. úr Andvara.
Rvk 1937. 8vo. 14. (42).
Guðmundsson, Björgvin: Vopnafjörður (sönglag). Kvæðið eftir
Þorstein Valdimarsson. Rvk 1937. 4to. 4.
Guðmundsson, Friðrik: Endurminningar. II. Wpg 1935. 8vo-
bls. 321—608.
Guðmundsson, Jón H.: Frá liðnum kvöldum og fleiri sögur. Rvk
1937. 8vo. 95.
Guðmundsson, Kristmann: Gj’ðjan og uxinn. Skáldsaga. Rvk 1937.
8vo. 220.
Guðmundsson, Lúðvík: Raforka til heimilisnota. Isaf. 1937. 8vo. 44.
Guðmundsson, Sigurður: Andatrúin og afkristnun íslands. Svar til
Snæbjarnar Jónssonar. Ilvk 1937. 8vo. 16.
Hafnarfjarðarkaupstaður. Reikningar 1935. Rvk 1937.
8vo. 33.
Hagskýrslur íslands. 93. Verzlunarskýrslur árið 1935.
Rvk 1937. 8vo. 26 + 148.
— 94. Fiskiskýrslur og hlunninda árið 1935. Rvk 1937. 8vo-
— 95. Búnaðarskýrslur árið 1936. Rvk 1937. 8vo. 55.
Halldórsson Páll: Viðbót við kcnnslubók í siglingafræði. Til not-
kunar við kennslu undir hið minna fiskimannapróf. Rvk
1937. 8vo. 20.
Hamilton, I. L.: Svarta slangan. Rvk 1936. 8vo. 213.
Handbók alþingiskosninganna 1937. Rvk 1937. 8vo. 48.
H a n d b ó k fyrir livern mann um kosningarnar 1937. Rvk 1937.
8vo. 144.
Handbók kaupsýslumanna með almanaki 1938. Rvk
1937. 8vo. 166.
Handbók Vinnuveitendafél. fsl. 1937. (II. árg.). Rvk 1937. 8vo. 168.
Háskóli íslands. Árbók háskólaárið 1935—36. Rvk 1937.
8vo. 84.
— Kennsluskrá liáskólaárið 1936—37. Vormisserið. Rvk 1937.
8vo. 15.
— Kennsluskrá báskólaárið 1937—38. Haustmisserið. Rvk 1937.
8vo. 14.
H á s k ó 1 i n n. Enn um háskólann og veitingarvaldið. Skýrsla
kennslumálaráðuneytisins um samkeppnispróf um dósents-
cmbætti í guðfræði og veitiiig embættisins. Rvk 1937. 8vo. 48.
Heilsuhælið á Vifilsstöðum. 1910—5. september—1935.
Rvk 1936. 8vo. 64.
Helgason Jón: Almenn kristnisaga. IV. Nýja öldin. R%'k 1930.
8vo. 376.
— Reykjavik. I'ætlir og myndir úr sögu bæjarins 1786—1936-
Rvk 1937. 4to.
Hench, W.: í hamingjuleit. Rvk 1935. 8vo. 109.
Hjörleifsson, Siguringi E.: Fúga. Undirstöðuatriði i að skilja
og semja þessa tegund tónlistar. Rvk 1937. 8vo. 46.