Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1937, Qupperneq 22
14
Skýrsla um hinn almenna Uirkjusjóð 1936. Rvk 1937. 4to. 8.
Skýrsla um Hið islenzka náttúrufræðafélag félagsárið 1935 off
1936. Rvk 1937. 8vo. 71.
Skýrsla um rikisspítalana 1935. Rvk 1937. 8vo. 176.
Skýrsla um störf Fiskimálanefndar 1935—1936. Rvk 1937. 4to. 78.
Skýrsla Sögufélagsins 1937. Rvk 1937. 8vo. 36.
Skýrsla Sölusambands íslenzkra fiskframlciðenda 1. júli 1936
til 30. júni 1937. Rvk 1937. 4to. 105.
Snjólfur (duln.): Fiflið i Firðinum eða Maðurinn með mörgu
prófin. Rvk 1933. 8vo. 15.
Sovétrikin 20 ára. Rvk 1937. 4to. 24.
Stefánsson, Vilhjálmur: Ferðabækur I. Veiðimenn á hjara heims.
Rvk 1937. 8vo. (1,—4. hefti).
Steindórsson, Steindór frá Hlöðum: Ivarl v. Linné. Sérpr. úr Nátt-
úrufræðingnum VI. Rvk 1936. 8vo. 19. (115).
— Suður fjöll frá Akureyri að Búlandi i Skaftártungu. Sérpr.
úr Nýjum kvöldvökum. Ak. 1937. 4to. 15.
— Um mýragróður íslands. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum VI.
Rvk 1936. 8vo. 13. (115).
Stjórnarskrá Sovétríkjanna ásamt framsöguræðu Jóseps Stal-
ins. Rvk 1937. 8vo. 45.
Stjórnartiðindi fj'rir Island árið 1936. A og B. Rvk 1936
—37. 4to.
Strang, H.: Fifldjarfi drengurinn. Islenzkað hcfir Sigurður Skúla-
son. Rvk 1937. 8vo. 72.
Sundfélagið Ægir. 1927 — 1. mai — 1937. Rvk 1937. 4to. 31.
Sveinsson, Einar Ól.: Sagnaritun Oddaverja. Nokkrar athuga-
semdir. (íslenzk fræði I.). Rvk 1937. 8vo. 51.
Sveinsson, Kristján: Upp til Jerúsalem. Rvk (1937). 8vo. 8.
Sýslufundargerð Austur-Skaftafellssýslu 1937. 4to. (8 bl.
vélrituð).
Sýslufundargerð Eyjafjarðarsýslu. Aðalfundur 23. april
til 1. mai 1937 og aukafundur 21.—22. ágúst 1936. Ak. 1937.
8vo. 71.
Sýslufundargerð Skagafjarðarsýslu. Aukafundur 1936. Aðal-
fundur 1937. Ak. 1937. 8vo. 117.
Sýslufundargerð Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu 1937.
Rvk 1937. 8vo. 24.
Sýslufundargerð Suður-Múlasýslu árið 1937. Rvk 1937. 8vo.
28.
Sýslufundargerð Vestur-Barðastrandarsýslu 1937. Rvk 1937.
4to. 18.
Sæmundsson, Bjarni: Kennslubók i landafræði handa gagnfræða-
skólum. 4. útg. Rvk 1937. 8vo. 244.
S ö n g b ó k Hafnarstúdenta. Gefin út af Félagi islenzkra stúdenta
i Kaupmannahöfn. Kh. 1937. 8vo. 66. (31).
Thorarensen, Jakob: Sæld og syndir. Sögur. Rvk 1937. 8vo. 124.
T i 1 m i n n i s við kjörborðin. Gefið út af miðstjórn Framsóknar-
flokksins. Handbók Framsóknarflokksins. II. Rvk 1937. 8vo. 80.
Tómasson, Helgi: Skýrslur um starfsemi Nýja spitalans á Kleppi,
Reykjavik, árið 1935. Rvk 1937. 8vo. 20.
Treyncr, A. M.: Þræll Arabahöfðingjans. Rvk 1935. 8vo. 475.
Ulfr Uggason (duln.): Dósents-visur. Ak. 1937. 8vo. 96.