Morgunblaðið - 14.01.2017, Side 3

Morgunblaðið - 14.01.2017, Side 3
AFP HM í fyrrakvöld. Ísland leikur við Slóveníu í dag og Túnis á morgun. ÍÞRÓTTIR 3 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2017 Hvaða áhrif hefur það á handknattleiks- íþróttina og þróun hennar að leyfa þjálf- urum að taka markvörð sinn af velli og setja sjöunda útispilarann í sóknina í staðinn? Eða sjötta útispilarann þegar einn leikmanna liðsins hefur verið rek- inn af velli. Hverju breytir þetta fyrir leikinn – eykst skemmtanagildi hans eða minnkar það? Ljóst er strax eftir upp- hafsleiki heimsmeistaramótsins í Frakk- landi að liðum sem beita þessari aðferð fjölgar stöðugt og það leiðir m.a. af sér sífellt fleiri tilraunir til að skjóta af löngu færi á tómt mark mótherjanna. Morgunblaðið ræddi þessar breytingar við Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka og fyrrverandi aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, sem og Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamann á RÚV og fyrrverandi landsliðsmann Íslands, og spurði þá um þeirra skoðun á þessum breytingum. Hverju breytir aukamaður? Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, föstudag 13. janúar 2017. Gangur leiksins: 5:13, 9:19, 12:22, 18:25, 25:32, 30:36, 38:36, 45:39, 52:41, 54:45, 56:49, 63:53, 68:58, 73:59, 83:65, 89:69. Haukar: Sherrod Nigel Wright 24/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 19/12 fráköst, Haukur Óskarsson 17/5 stoð- sendingar, Breki Gylfason 10, Emil Barja 10/8 fráköst/10 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 6/12 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 3. Fráköst: 33 í vörn, 12 í sókn. Grindavík: Lewis Clinch Jr. 22/8 frá- köst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 14, Þorleifur Ólafsson 10, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 3, Jens Valgeir Ósk- arsson 2. Fráköst: 19 í vörn, 12 í sókn. Haukar – Grindavík 89:69 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos- deildin, föstudag 13. janúar 2017. Gangur leiksins: 3:6, 13:9, 17:16, 26:18, 32:21, 39:26, 44:33, 46:40, 54:42, 58:47, 62:51, 72:57, 79:57, 85:59, 94:63, 99:70. Njarðvík: Myron Dempsey 21/12 frá- köst/3 varin skot, Björn Kristjánsson 17, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Jeremy Martez Atk- inson 10/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 8/6 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7/5 fráköst/10 stoðsend- ingar/6 stolnir, Snjólfur Marel Stef- ánsson 4, Vilhjálmur Theodór Jóns- son 4/5 stoðsendingar, Jón Sverrisson 2, Hermann Ingi Harð- arson 2, Gunnlaugur Sveinn Haf- steinsson 1. Fráköst: 27 í vörn, 21 í sókn. Snæfell: Viktor Marínó Alexand- ersson 20/4 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 16/7 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 10/4 fráköst, Jón Páll Gunnarsson 9/7 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Maciej Klimaszewski 4/5 frák., Þorbergur H. Sæþórsson 3, Rúnar Þór Ragnarss. 2. Fráköst: 22 í vörn, 10 í sókn. Njarðvík – Snæfell 99:70 hvort þetta sé góð un fyrir handboltann. Við sáum til að nda Makedóníumenn a það í leiknum á i Túnisbúum. Þeir u greinilega búnir að þetta vel, spiluðu mjög vel og fundu ast alltaf opnanir. ta breytir leiknum því sem maður er ðruvísi kerfi, varn- vernig þær eiga að mmir svolítið fyrir fjölbreytileiknum í varnarleiknum. Þú get- ur ekki spilað 3:2:1 vörn eða spilað með vörnina framarlega því þú ert alltaf í und- irtölu. Þetta gerir það að verkum að þetta heftir töluvert varnarleikinn og gerir það að verkum að allir verða að spila 6:0 vörn af því að mótherjinn getur spilað með sjö leikmenn í sókninni,“ segir Einar Örn. Lið geta runnið á rassgatið „Mér finnst það hins vegar fínt að geta notað aukamanninn í sókninni þegar þú missir mann af velli. Þetta setur hins vegar dómarana í smá klemmu því í sjálfu sér er tveggja mínútna brottvísun að hálfu leyti hætt að vera einhver refsing. Þú ert manni færri í vörninni en getur áfram haldið þínu striki í sókninni. Þessi regla er í raun og veru ekkert ný. Það eina sem er nýtt er að þú þarft ekki lengur að vera í vesti, sem var pínu kjánaleg regla, og hver sem er getur þá skipt við sóknarmanninn. En svona geta lið runnið á rassgatið með þetta. Við sáum Túnisbúana skora nokkur mörk í autt markið og Björgvin Páll gerði mark í leiknum við Spánverja. Þú ert að taka ákveðna áhættu með þessu og helsti plúsinn við þessa reglu að mínu mati er að þú getur tekið fjölbreyttari áhættu þegar þú er langt undir. Ef þú ert fjórum mörk- um undir og þrjár mínútur eru eftir getur þú tekið þessa áhættu. En þegar lið eru gagngert farin að beita þessari aðferð heilu leikina er komin svolítið önnur íþrótt en maður á venjast. Íþróttir ganga rosalega mikið út á það að það séu jafn margir inni á vellinum, þessi regla skemmir hana svolítið en hún hefur kosti og galla. Það er að færast í vöxt að lið séu að spila með aukamanninn í sókninni og einn af lyklunum að því að Danir unnu ólympíumeistaratitilinn var að þeir byrjuðu leikina fyrsta korterið með því að spila sjö á móti sex í sókninni,“ sagði Einar Örn. tilraunarinnar virði r er vanur, segir Einar Örn Jónsson, fyrrverandi landsliðsmaður AFP Fleiri William Accambray og félagar í franska liðinu nýttu oft aukamann í fyrsta leik HM, gegn Brasilíu.  Hannes Þór Halldórsson verður ekki í marki Íslands í úrslitaleiknum við Síle á Kínamótinu í knattspyrnu í fyrramálið, kl. 7.35 að íslenskum tíma. Hannes fékk högg á hné í sig- urleiknum gegn Kína á þriðjudag og í samráði við félag hans, Randers, fór hann til Danmerkur í frekari með- höndlun. Annaðhvort Ögmundur Kristinsson eða Rúnar Alex Rún- arsson verður því í markinu gegn Síle.  Janus Daði Smárason, landsliðs- maður í handknattleik, fer strax til danska toppliðsins Aalborg að loknum HM í Frakklandi. Til stóð að Janus færi þangað næsta sumar en Aalborg hefur komist að samkomulagi við Hauka um að fá hann strax í sínar raðir.  Diego Costa, markahæsti leik- maður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, hefur ekki æft með Chelsea síðustu daga og ferðaðist ekki með liðinu í leikinn gegn Leicester í dag. Hann mun hafa rifist heiftarlega við einn þjálfara Chelsea um líkamlegt ástand sitt, samkvæmt heimildum ESPN og BBC, og studdi knatt- spyrnustjórinn Antonio Conte þjálf- arann. Við þetta bætist að Costa mun hafa fengið tilboð frá kínversku félagi sem myndi færa honum ótrúleg árs- laun, upp á 30 milljónir punda, sé hann tilbúinn að koma í janúar.  Körfuboltamaðurinn Ragnar Nat- hanaelsson skipti um félag á Spáni í gær. Hann yfirgaf þá B-deildarliðið Caceres og samdi við C-deildarliðið Albacete en Ragn- ar kom til liðs við Caceres frá Þór í Þorlákshöfn fyrir þetta tímabil. Albacete er í 13. sæti af 16 liðum í deildinni. Eitt ogannað Kolbeinn Sigþórsson, landsliðs- framherji í knattspyrnu, gæti þurft að gangast undir aðra aðgerð á hné til að jafna sig af meiðslum sem hafa plagað hann um langa hríð. Kolbeinn er staddur hér á landi þar sem hann hef- ur meðal annars notið meðhöndlunar lækna landsliðsins, en Andri Sigþórs- son, bróðir og umboðsmaður Kolbeins, segir heilsu markahróksins ekki góða. Kolbeinn hefur ekki spilað leik síð- an í ágúst. Hann var lánaður frá franska félaginu Nantes til Galatas- aray í lok þess mánaðar en náði aldrei að spila fyrir tyrkneska liðið. Eftir að lánsdvölinni lauk um áramót hefur Kolbeinn ekki mætt til æfinga hjá Nantes, og töluðu forráðamenn franska félagsins eins og þeir vissu ekkert hvar leikmaðurinn væri nið- urkominn, í grein í L‘Equipe í gær- morgun. „Þetta er ekki rétt. Ég er í dag- legum samskiptum við félagið, hvað franskir fjölmiðlar eru að skrifa get ég ekki tjáð mig um en þetta er ekki rétt. Ég er með hann við hliðina á mér, hann er ekki týndari en það,“ sagði Andri við mbl.is í gær. „Heilsan er ekki nógu góð, hann er núna að vinna í því að byggja sig upp aftur til að koma sér í stand eins fljótt og hægt er. Það gæti þurft aðgerð til að koma hnénu í gang aftur en við vit- um það ekki fyrr en í næstu viku, hvort það þarf aðgerð eða ekki,“ sagði Andri, sem sagði því enn alveg óljóst hvenær Kolbeinn sneri aftur til keppni. sport@mbl.is AFP Meiddur Kolbeinn lék tvo leiki með Nantes í ágúst en hefur ekki getað leikið knattspyrnu síðan þá. Enn óljóst hvenær Kolbeinn snýr aftur KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar kvenna, 8 liða úrslit: Mustad-höllin: Grindavík – Keflavík .... L16 Smárinn: Breiðablik – Haukar .............. S14 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan....... S15 Maltbikar karla, 8-liða úrslit: Höllin Ak.: Þór Ak. – Grindavík........ S19.30 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Selfoss: Selfoss – ÍBV ............................ L15 TM-höllin: Stjarnan – Valur .................. L16 Framhús: Fram – Fylkir ....................... L17 Schenker-höll: Haukar – Grótta ........... L18 1. deild kvenna: Víkin: Víkingur – KA/Þór ...................... L16 Varmá: Afturelding – KA/Þór ............... S15 1. deild karla: Varmá: ÍBV U – Akureyri U ................. L12 UM HELGINA! England B-deild: Leeds – Derby .......................................... 1:0 Holland B-deild: Den Bosch – Jong PSV ........................... 0:0  Albert Guðmundsson er með íslenska landsliðinu í Kína og lék ekki með PSV. Vináttulandsleikur karla Slóvenía – Finnland.................................. 2:0 Reykjavíkurmót kvenna Valur – ÍR ................................................. 6:0 Fylkir – Þróttur R.................................... 4:0 Kjarnafæðismót karla Þór – Fjarðabyggð ................................... 4:2 KNATTSPYRNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.