Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 2017næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 14.03.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.03.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2017 Kong: Skull Island Ný Ný Logan 1 2 Ballerina (Stóra stökkið) 3 2 Rock Dog 2 2 The Lego Batman Movie 4 5 Hidden Figures Ný Ný Hjartasteinn 8 9 Fist Fight 6 3 A Dog´s Purpose 7 2 La La Land 9 7 Bíólistinn 10.–12. mars 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin Kong: Skull Island, sem segir frá könnunarleiðangri til Hauskúpueyju sem verður fljótlega að baráttu upp á líf og dauða, var sú tekjuhæsta í ís- lenskum kvikmyndahúsum um ný- liðna helgi en alls aflaði hún miðasölutekna upp á tæpar 8,8 milljónir króna. Meðal leikara í henni eru Tom Hiddleston, Brie Larson og Samuel L. Jackson og þurfa þau bæði að glíma við risa- górilluna King Kong og hin ýmsu risaskrímsli á eyjunni. Næstmestum miðasölutekjum, um 4,4 milljónum króna, skilað Logan en í henni segir af samnefndri hetju úr röðum X-manna sem leikin er af Hugh Jackman. Bíóaðsókn helgarinnar King Kong klifraði upp á toppinn Risagórilla King Kong heldur óárennilegur í Kong: Skull Island. Bandaríski rithöfundurinn Robert James Waller, höfundur ástarsög- unnar The Bridges of Madison County sem sló í gegn árið 1992, lést á heimili sínu í Texas á föstu- dag, 77 ára að aldri. Waller kenndi viðskiptafræði í háskóla en þegar hann var á ferð með Mississippi-ánni í byrjun tí- unda áratugarins, þá gerði hann lykkju á leið sína til að mynda yf- irbyggðar brýr í Madisonsýslu í Iowa. Hann fékk þar hugmynd að sögu og skrifaði á tveimur vikum ljóðræna frásögn um ljósmyndara og gifta húsmóður þar í sveitinni. Sagan sló í gegn, seldist í milljónum eintaka og var gerð vinsæl kvik- mynd eftir henni með Maryl Streep og Clint Eastwod í aðalhlutverkum. Höfundur Brúnna í Madisonsýslu látinn Rómans Maryl Streep og Clint Eastwood í kvikmyndinni Bridges of Madison County. Nú plata dægurlagasöngvarans Ed Sheeran, ÷ (Deiling), hefur slegið í gegn og einoka lög af henni nánast vin- sældalista nokkurra landa. Röðun á lista hefur breyst með dvínandi plötusölu og byggist nú á streymi laga á veitum eins og Spotify, með þeim afleiðingum að um helgina voru lög af plötu Sheeran í níu af efstu tíu sæt- um breska vinsældalistans. ÷ er einnig til að mynda í efsta sæti ástralska plötulist- ans, samkvæmt The Guardian, og hafa öll fimmtán lögin á plötunni ratað inn á lista þar yfir 40 vinsælustu lögin. Í Bandaríkjunum hefur platan einnig náð efst á vin- sældalista sem og lög af henni og það þrátt fyrir að gagnrýnendur hafi gef- ið henni lélega einkunn. Lög Sheeran raðast á lista Ed Sheeran Ein Sledge-söngsystranna fjögurra, Joni Sledge, er látin, sextug að aldri. Hún tróð upp á Secret Sol- stice í Reykjavík í fyrra með Sister Sledge, sveitinni sem þær stofnuðu árið 1971. Þekktasta lag þeirra er „We Are Family“ frá 1979, eitt af vinsælustu lögum diskótímabilsins. Joni Sledge var næstelst systr- anna og löngum aðalsöngkonan. Þær ólust upp við söng í kirkjukór- um og voru allar innan við 21 árs þegar þær stofnuðu kvartettinn. Vinsældirnar döluðu eftir 1990 en þrjár systranna héldu þó áfram að starfa saman og koma fram. Diskódívan Joni Sledge látin Morgunblaðið/Ófeigur Diskódíva Joni Sledge tróð upp með Sister Sledge á Secret Solstice í fyrra. Könnunarleiðangur á hina dularfullu Haus- kúpueyju snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf og dauða þegar leiðangursmenn þurfa að glíma við sjálfan King Kong og önnur skrímsli. Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 16.50, 19.30, 20.00, 22.40 Kong: Skull Island 12 A Dog’s Purpose 12 Hundur reynir að finna tilgang með lífinu, í gegnum nokkur æviskeið og nokkra eigendur. Metacritic 43/100 IMDb 4,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.40 Logan 16 Wolverine er búinn að eld- ast, heilsu hans hefur hrak- að en þarf að hugsa um hinn heilsulitla Prófessor X þar sem þeir fela sig nærri landamærum Mexíkó. Metacritic 75/100 IMDb 9,0/10 Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Smárabíó 16.50, 19.50, 22.10, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Fifty Shades Darker 16 Metacritic 32/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 Collide 16 Þegar unnusta Caseys Stein, Juliette Marne, veikist og þarf á nýjum nýrum að halda ákveður Casey að hverfa til fyrri starfa hjá glæpaforingj- anum Geran til að afla pen- inganna sem þarf til að Juli- ette geti keypt og fengið grædd í sig ný nýru. Metacritic 33/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.40 Hidden Figures Smárabíó 17.00, 19.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Split 16 Metacritic 62/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Fist Fight 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 22.30 Manchester by the Sea 12 Lee er skyldaður til að snúa heim og hugsa um yngri frænda sinn. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 96/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Bíó Paradís 17.15 Rings 16 Metacritic 25/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.15 Háskólabíó 18.10, 21.10 John Wick: Chapter 2 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 T2: Trainspotting 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.10, 22.45 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Rock Dog Útvarp dettur af himnum of- an og beint í hendurnar á tíbetskum Mastiff risahundi. Metacritic 49/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 The Lego Batman Movie Það er ekki nóg með að Bat- man þurfi að kljást við glæpamennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hef- ur ættleitt. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Stóra stökkið IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.20, 17.40 Syngdu Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 15.00 Toni Erdmann Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Paterson Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.30 Kate Plays Christine Fréttakonan Christine Chub- buck fyrirfór sér í beinni út- sendingu árið 1974. Kate Lyn Sheil undirbýr sig fyrir að leika hana 40 árum síðar Metacritic 75/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 22.30 The Salesman Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Una Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Elle/Hún Morgunblaðið bbbbb Metacritic 89/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.30 Certain Women Metacritic 81/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 62. tölublað (14.03.2017)
https://timarit.is/issue/395385

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

62. tölublað (14.03.2017)

Aðgerðir: