Skátablaðið Faxi - 01.06.1968, Page 9

Skátablaðið Faxi - 01.06.1968, Page 9
Stjárnina skipuöu pctta ár: Þorsteinn Einarsson félagsforingi, Friörrk Haraldsson deildarforingi, Arnbjörn Kristinsson sv.for. i.sv,, Theodor S. Georgsson sv.for. 11 sv., Indiana Guð.laugsdóttir sv.for. 111 sv., Magnús Kristinsson gjaldkeri og.....J Ásbjörn Björnsson ritari, A aðalfundi 21. jan. Voru fyrstu stiílkunnar teknar í kvenokátasveitina, Siðar í janúar, þann 26., 'var haldið foreldramót. Sunardaginn fy sta, 24. apriii, var gengið fylktu liði un bsinn og farið í kilkju á eftir, Þann 11. naí gengur félagið í Skógrsktarfélag Vestnannaeyja. 24. Ma'í tekur hjálparsveit skáta.þátt x loftvarnar- sfingu. r júni kon 2 kvenskátí’r úr Eeykjavík til þess að kenna' stúlkunun undix- 11. fl. próf. 15. júní var farin róðrarferð á bjöx-gunarbátnun út —í Stakkabó’t, og hálfun nánuði seinna var farið í útilegu í Elliðaey. Laugardaginn 11. júlí var felagsútilega í Lyngfellisdal. Þjóðhátiðin var haldin að þessu sinni dagana 9« og 1Ö. ágúst fóru nokkrir skátar í útilegu í Bjarnarey. Þetta haust varð íélagiö að" sjá á hak einun af sínun beztu nönnun, Þorsteini Einarssyni félagsforingja, en pá flutti hann burtu úr bsnun ásant fjölskyldu sinni. Hélt féla. ið honun kveðjusansætl þann 19. septenber. 2. okt. festir félagið kaup á sunarbústað, iðnena, 1. des, var farin skrúðganga eins og undanfarin ár. Var gengiö un bæinn og inn endir Skiphella en þar töluðu ýnsir af foringjun félagsins. 5. -des. sendir Faxi-5 fulltrúa á aðalíund B.l.S. Þann 21. des, var haldin skátaskenutun að Breiðabliki, cg 26. s,n, hélt félagið barnaskenntun í Alþýðuhúsinu. Starí' þessa árs lauk svo neð jólafundi, sen haldin var í Barnaskólanun 28. des. ATHUGIÐ: Ef forsýðúnyndin prentast vel ná augljóslega sjá svip hins nýja félagsforingja, Jóns Ögnundssonar. Já ég segi aftur EF

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.