Skátablaðið Faxi - 01.03.1970, Qupperneq 7
o
Frh. af síðn. 6
Landakirk.ja,
Fyrsta kirkja í Eyjun var byggð norðan við höfnina iíklega árið 1000.
Hét þar Hörgeyri, en síðar var hér kölluð Klemenseyri, og er það nafn
af bví komið, aðkirkjan, sú er hér var reist, var helguð hinun heilaga
Klenens, Er nerkilegt, að nafnið Klenenseyri hefur haldist í nanna
nunni fran á 19. öld, löngu eftir að nönnuio var úr ninni liðið, að þar
hafði staðið kirkja hins heilaga Elenens. Héldu sunir og höfðu fyrir
satt, að oyrin vœri kennd við danskan kaupnann, er hafði látið hakka
eyrina til varnar gegn sjávargangi.
Arið, 1269 stéð. Klenenskirkjá enn, en nun þá hafa lagzt niður eigi
löngu síða,r, en óvíst er, hvort hún hefur staðið alla sína tið, þar
sen hún var reyst upphaflega. — Arið 1269 voru tvor aðrar krikjur 1
Eyjun, í Kirkjubœ Nikulásarkirkja, en Péturskirkja :1fyrir ofan leiti".
Stóð. svo til 1573, en þá var bygrð kirkja þar sen heitir á Löndun, en
göglu kirkjurnar að Kirkjuba og Ofanleiti (sú sen stóð „fyrir ofan
leiti") lögðust niður. Var síðan 1 kirkja, þó að prestar vœru lengst
af2 annar að Krikjubæ hinn að Ofanleiti unz prestköllin voru saneinuð
1837. ú Löndun stóð. kirkjan tiib þess er hún var brennd af Tyrkjun 1027 •
Ekki var kirkjan endurreist fyrr en 1631. Var hún þá færð á þann stað,
sem nú er kirkjugarðurinn. Þar stóð kirkjan til þess er reist var
steinkirkja sú, er enn stendur, en sníði hennar var lokið árið 1781.
Slxkir flutningar kirkna eru vís.t nær einsdæni hér á landi. En þótt
kirkjan stæði eigi nena riín 50 ár að Löndun, hefur hún jafnan siðan
verið nefnd Landakirkja.
Landakirkja sen nú stendur var byggð á árunun 1774—1780 úr tilhöggnu
grjóti, kalki og tfgufsteini Hún var gerð eftir uppdrætti iintons,
byggingarneistara. Upphaflega var kirkjan turnlaus, og ekkert fordyri
var 1 henni. Einnig hafa verið gerðar á henni niklar breytingar inni
frá upprunalegri gerð. Byggingin er sviphrein, einföld og laus við
allt tildur rokkókó-stílsins, sen var ofarlega á baugi, þega,r hún var
byggð.
I kirkjunni er nargt af fögruio og fornun nunun.
1 turninun eru tvær stórar og hljónfagrár klukkur. Önnur þeirra. er
steypt árið 1677 þýzkt sníði. Á hana er letrað: "Verbun donini nanet
-67--