Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Page 2
SKATABLAÐIÐ
Hirðir sauða minna...!
Leikari nokkur í Moskvu, fékk
aðalhlutverkið í grínleik um Jesú
Krist. Leiktjöldin voru þannig að
horft var inn eftir kirkju og altarið
var líkt og bar. Það vakti fyrir
höfundi að sýna hræsnina og
spillinguna í rússnesku
kirkjunum.
Svo á frumsýningunni þegar
leiktjöldin voru dregin frá þá sat
aðalleikarinn við altarið að
sumbli. Hann snéri sér að
áhorfendum og hóf að fara með
“Sæluboðorðin.” með drafandi
röddu:
Sælir eru fátækir í anda,
því að þeirra
himnaríki.
Sælir eru
syrgjendur því
að þeir munu
huggaðir verða.
Sælir eru hógværir
þeir að þeir munu landið erfa.
Sælir eru þeir sem hungrar og
þyrstir eftir réttlætinu því að þeir
munu saddir verða. Sælir eru
miskunnsamir því að þeim mun
miskunnað verða.
Sælir eru hjartahreinir því að
þeir munu Guð sjá....!
Hér stoppaði hann, horfði út í
salinn og sagði: Heyriði, “sælir
eru hógværir”,” miskunnsamir”,
“hjartahreinir því að þeir munu
Guð sjá.” Heyriði hvað þetta er
stór-kostlegt.
Nú vissu hvíslararnir að hann
var kominn útúr rullunni og þeir
reyndu að koma honum inní hlut-
verkið að nýju. En leikarinn æddi
um sviðið og endurtók sæluboð-
orðin aftur og bað fólk um að
hlusta Eitthvað óvenjulegt hafði
gerst. Hann kallaði aftur út í salinn
og bað fóikið um að hlusta á þessi
dásamlegu orð,” Sælir eru hjarta-
hreinir því að þeir munu Guð
sjá”!
Nú var orði augljóst að leik-
arinn “gekk ekki á öllum” eins og
sagt er. Tjaldið var látið falla og
aðstoðarmenn leikhússins þustu
fram og tóku leikarann og fluttu
hann á spítala, geðveikra-
spítala. Hann var
álitinn alvarlega
sjúkur. En þetta
leikrit hefúr ekki
verið
naunganum
Það er
sem unglingar horfa á. Áður en
við vitum af er æskan komin með
þá hugmynd að þetta séu eðlilegir
og sjálfsagðir þættir lífsins. Það
sagði svo sem enginn að svo
væri. En af því að aðgangurinn að
þessu var og er svo greiður þá er
litið svo á að þessi niðurbrotsöfl
séu “eðlilegur lífsmáti.” Þögnin
er sama og samþykki! Niðurbrots-
öfl? Já, ég kalla þessa þætti niður-
brotsöfl þvi þeir gera manninn
taumlausan og fjandsamlegan
Guðs-
Orðið
hitti leikarann og hann varð hug-
fanginn af boðskap Jesú Krists
enda er Orð Guðs lifandi og
kröftugt, beittara hverju tvi-
eggjuðu sverði sem smýgur inní
innstu fylgsni anda, sálar, liða-
móta og mergjar. Síðan þá hefúr
þessi leikari farið um allt Rússland
og boðað Jesú sem frelsarann og
fýrirmyndina sönnu og heilbrigðu.
Við höfum svo sem nóg af
fýrirmyndum en margar eru þær
vondar. Menn tala um ört vaxandi
ofbeldið og drápsleiki, klámið á
tölvum, blöðum og bókum. En
minnast ekki á þessa þætti hjá
hljómsveitum og músikkböndum
og umhverfinu.
sama og að hata
Guð og náungann.
Eg var nýlega í
sjónvarpsþætti þar
sem reynt var að tala
um fýrirmyndir og mikil-
vægi þeirra. Sumir höfðu
stundað íþróttir og tekið inn stera-
lyf til að ná betri árangri. Annar
þeirra sá ekkert eftir því að hafa
tekið lyfín. Kernur það öðrum
eitthvað við? Árelga leita tugir
ungra manna i meðferð hjá S.Á.Á
vegna vanabindandi áhrifa
lyfjanna. Við erum búin aö missa
2 góða íþróttamenn í dauðann
langt fyrir aldur fram vegna stera-
lyfjanna og því fúll ástæða til að
vara við þeim. Ofbeldisverk
sumra hafa verið rakin til notkunar
steralyfja. Breytingar á persónu-
leika hafa komið í Ijós hjá þeim
sem nota sterana. Kemur okkur
þetta nokkuð við?
I annan stað var bent á áfengis-
notkun hjá þeim sem eiga að vera
fyrirmyndir. Þeir kenna
unglingum að drekka ekki, en
drekka svo sjálfir. Þetta eru
hræsnarar og ekki hjartahreinar
fýrirmyndir heldur fullar sýndar-