Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Side 3

Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Side 3
Bókasafn Vestmannaeyja SKÁTABLAÐIÐ mennsku Þeir gjarnan benda á veginn en fara hann ekki sjálfir. Munu þeir Guð sjá? Einn hafði Madonnu að fyrir- mynd. Hann dáðist að lögunum hennar og fram-komu en það var fleira sem fylgdi. Fyrr en varði var hann orðinn kyntákn fyrir æsku þessa lands og ekkert venju- legt kyntákn heldur kynvillu-kyn- tákn. Madonnu-fyrirmyndin gerði honum kleift að koma með samskonar geiflur og sviðsfram- komu enaðbaki varboðskapurinn um að kynvillan er líka “heil- brigður lífsmáti.” Og við spyrjum hvað sé rétt? Jesús Kristur segir: Fyrirþví skal maðuryfírgefaföður og móður og bindast konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður! (Matt. 19: 5) Enn annar vildi hafa fyrir- gefninguna að leiðarljósi. Og þó svo að framhjáhald væri lífsmáti hans þá “áttu allir að fyrirgefa” vegna þess að við erum öll breysk. Ef hann hefði verið tekinn fúllur á bilnunt hefði hann þá sloppið við refsingu9 Nei! Eða stolið sóknargjöldunum úr kirkjunni? Hefði þá verið fyrirgefið ? Jesús grýtti ekki bersyndugu konuna og hann sakfelldi hana ekki en hann sagði:” far þú og syndga ekki framar”! Fyrirgefningin er háð þeim skilyrðum sem þolandi rang- lætisins setur. Guð fyrirgefúr ekki nema menn snúi við, frá synd og í réttlæti. Án iðrunar er enginn kristindómur! Við öll eigum svo auðvelt með að lenda í einhverjum sýndar- veruleika til að teljast gjaldgeng eða samþykkt. I dag t.d. er talið “eðlilegt” að unglingar hefy sam- farir löngu fyrir giftingu. Hættur lauslætisins eru ekki teknar til greina. Kyn-sjúkdómar stoppaðir í smokk! En hvað með hreinlífi? Hver segir að stúlkur og drengir “Þurfi” að byrja kynlíf fyrir gifitingu? Hér áður fyrr gat fólk beðið og í dag er einnig hægt að bíða. Það skapar sterkan “karakter” að segja nei við laus- læti og lifa hreinu lífi. Það sem þú hefúr að markmiði og fyrirmynd breytir þér mótar. Það er van- þroski að “opna pakkann fyrir jól”, og ekki opna fyrir giftingu. Menn verða ofit fúlir yfír svona skrifum af því að þeim fínnst þetta vera dæmandi. Trúlega hugsa margir: “dæmið ekki svo þér verðið ekki dæmdur”. Hvers eiga dómararnir að gjalda9 Hefúr Guð ekki gefíð okkur dómgreind til að nota hana. Viltu leitast við af fremsta megni að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns? Já, en hvað þýðir það annars? T.d. að þú notirdómgreindhanstilað dæma um hvað okkur sé leyft eða bannað. Sá sem hefúr Jesú að sinni fyrirmynd líkist honum Jesús hafnaði hinu illa og valdi hið góða. Lif okkar er val, veldu Jesú Krists 3 og þú verður samþykkt(ur) bæði af Guði og mönnum. Þá verður þú líka góð fyrirmynd! Gleðileg Jól ! Snorri í Betel Jólablað Faxa Útgefíð í des. 1994 Útgefendur Skátafélagið Faxi Abyrgðarmaður: Marinó Sigursteinsson Ritstjóri: Borgar Guðjónsson Auglýsingastjóri: Jóhann Þórarinsson Aðrir sem komu nálægt Blaðinu: Sigurjón Lýðsson 100 kall í strætó Kjartan Freyr Ágúst Sighvatsson Ástþór EFTIRTALDIR AÐILAR STYRKTU ÚTGÁFU SKÁTABLAÐSINS TEIKNISTOFA PÁLS ZOPONÍUSSONAR SAMVINNUFERÐIR LANDSÝN HÓTEL BRÆÐRABORG HAGSKIL ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA OLÍUFÉLAGIÐ ESSO vís SKIPALYFTAN ÍSLANDSBANKI SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA ÍSLANDSFLUG BETRI BÓNUS BRIMNES VILBERG EINAR OG GUÐJÓN

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.