Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Síða 8

Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Síða 8
8 SKÁTABLAÐIÐ NBA deildin í ár verður líklega mjög spennandi og erfiðara að spá um það hverjir keppa til úrslita enn oft áður,því að þau stórveldi sem hafa ríkt í deildinni undanfarinn ár eru hrunin s.s. Chicago, Lakers og Boston. Kíkjum við hér á gang mála deildarinnar í dag. Atlantshafsriðill: í þessum riðli verður toppbaráttan líklega að milli Orlando Magic og New York Kniks þar sem þeir Shaqil O’neal og Patrick Ewing koma til með að leiða lið sín. O r 1 a n d o styrktist mjög með k o m u H o r a c e Grant úr Chicago, og er hann framherjinn sem Orlando beið eftir. En New York hefúr gamalreynda jaxla innanborðs eins og Charels Oakley og Derrik Harper og að ógleymdum John Starks. Washington Bullest er líklegt til stórræða miðað við síðasta timabil. Liðið hefúr ungaleikmenn eins og Calbet Cheany og nú Criss Webber sem er án efa tilvonandi stórstjarna í deildinni. Boston Celtics og New Yersey Nets munu berjast fyrir því að komast inní úrslitakeppnina. Bæði liðin hafa góða leikmenn, Boston hefúr fengið hinn snjalla Dominiqe Wilkins frá L. A Clippers og New Jersey er með framtíðarstjörnurnar Kenny Anderson og Derrick Coleman. Miami er ekki í góðum málum eftir að hafa misst þá Rony Seikly og Steve Smith. Þó fengu þeir til liðs við sig Kevin Willis frá At- lanta en þeir komast að öllum likindum ekki í úrslitakeppnina. Philadelpia 76ers eiga erfiðan vetur framundan þó að þeir hafí fengið þann hálfsköllótta þjálfara John Lucas frá San Antonio ,fremstir eru þar Dana Barros og Clarance Weatherspoon. Miðriðill: í þessum riðli geta mörg 1 i ð blandað sér í toppbaráttuna og nefni ég þá: Indian,Detroit, Milwaukee og Chicago Bulls. Indiana kom á óvart í fyrra með því að komast í íjögurra liða úrslit en töpuðu síðan fyrir New York. Liðið hefúr leikmenn áborð við Reggie Miller og Derrick Mackey. Milwaukee Bucks hefúr byrjað vel og hefúr mikið af ungum leikmönnum eins og Todd Day, Vin Baker og nýliðanum frábæra Glenn Robinson sem á eftir að gera stóra hluti hjáliðinu Detroit Pistons hefúr byrjað tímabilið einstaklega vel miðað við undanfarin tvö tímabil. Hjá liðinu kemur til að mæða mikið á stórskyttunni Joe Dumars Asamt Grant hill og Lesley Hunter. Chi- cago Bulls meistarar síðustu ára sigra líklega Clevland iúrslitakeppninni eins og vanalega með þá Scottie Pippen og B.J. Armstrong í aðalhlutverkum. Cleveland hafa Mark Price, Brad Daugerty og Gerald Wilkins en þeir tveir fyrrnefndu eru fastagestir á sjúkrahús Clevlands. Charlott Hornets keppir um að komast í úrslitakeppnina á móti Clevland, og ef Larry Johnsson og Alonzo Mourning haldast heilir ættu þeir að brillera. Atlant Hawks hefur byrjað illa e n d a hefur 1 i ð i ð m i s s t Doinini- q u e Wilkins, Kevi n Willis o g Danny Manning. Liðið verður vængbrotið í vetur án þessara manna og verða án efa ábotninum í þessum riðli. MiðvesturriðiII: Þessi riðill hefúr á að skipa mög góðum liðum og ber þar hæst meistarana sjálfa í Huston Rock- ets sem sigra riðilin örugglega kemur fátt i veg fyrir það aó Huston komist aftur íúrslitin með “Drauminn” sjálfan Hakeem Olajuwon i fararbroddi. Undanfarin 4-5 tímabil hafa Utha Jazz verið ein af þeim bestu liðum deildarinnar og náðu þeir hámarkinu í fyrra þegar þeir komust í fjögurra liða úrslit. Karl Malone og John Stockton eru óárennilegt sóknapar og Jeff Horacek var góð viðbót. En nú er að duga eða drepast þvi lykilmenn liðsins eru komnir yfir þrítugt og endast ekki að eilífu. SanAntonio

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.