Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Qupperneq 9
SKÁTAB L AÐIÐ
hefur “Aðmírállinn” David
Robinson sem var með hæsta
meðalskorið ífyrra og Dennis
Rodman frákastakóng. En liðið
missti John Luckas þjálfara sinn
og skaðar það liðið eitthvað.
Erfitt verður að spá hverjir
komast í úrslitakeppnina. Hvort
verður það Dallas, Minnisóta,
eða Denver. Denver hefúr menn
eins og Kikembe Mutombo og
Mahmoud Abdul-Rauf sem eru
traustir.
Dallas er að rífa sig upp úr
töluverðri lægð, en hefúr unga
menn innanborðs og eru á hraðri
uppleið og er það ekki síst aó
þakka Jamal Mashburn og Jim
Jackson, en liðið verður að geta
spilað af 100% krafti. Minnisota
er líka ungt og á uppleið með
Draumaliðsmanninn Christian
Laettner og hinn ógurlega Isaiah
Rider.
Kyrrahafsriðill:
Golden State verður án efa
spútnik lið ársins þó svo að þeir
hafí orðið á í messunni að missa
nýliða ársins í fýrra, Críss
Webber. í stað hans fengu þeir
Tom Gugliotta frá Washington
og var það ágætt. En engu að siður
hefur liðið menn á borð við
Latrell Sprewell, Tim Hardaway,
Chris Mullin og einnig Rony
Seikaly miðherjann frá Miami.
Einnig blanda Phoenix
Suns og Seattle Supersonics sér í
baráttuna. Phoenix hefúr sjúkt lið
t.d. Sir. Charels Barkley, Kevin
Johnson, Danny Manning, A.C.
Green og Danny Angie.
Ótrúlegur hópur. Seattle hefúr
líka gott lið en þeir enda líklega í
þriðja sæti riðilsins þrátt fyrir
slæma byrjun og komast Shawn
Kemp og Gary Payton
áraðanlega lengra í úrslitakeppni
enn í fyrra.
Portland líta við í úrslitin þrátt
fýrir að hópurinn sé ekki eins
traustur og fyrir nokkrum árum,
en Clifford Robinsson og Rod
Strickland eru skemmtilegir
leikmenn. Liðið verður samt að
sætta sig við fjórða sæti í þessum
riðli ef Clyde Drexler fer ekki í
gang. L.A. Lakers verða að stóla
á þá Nick van Exel, Sedale
Threatt og Júgóslavan Vlade
Divac effir að James Worthy
lagði skónna á hilluna.
Sacramento Kings ná ekki
íúrslitakeppnina í ár og tel ég að
ef Bobby Hurley nái sér eftir
bílslysið og Walt Williams leikur
af viti lenda þeir ekki á botninum,
L.A. Clippers sjá um það með
Kevin Willis forustuhlutverkinu
Sigurjón Lýðsson
Borgar Guðjónsson
VETRARÁÆTLUN
FLUGLEIÐA ^
GILDIR TIL 28. MAÍ 1995
Gildistími Tíöni Brottför Koma Brottför Koma
5. sept. - 30 . okt. daglega n.lau./sun. 07:30 07:55 08:15 08:40
30.jan - 28. maí daglega n.lau./sun. 07:30 07:55 08:15 08:40
31.okt. -29. jan. daglega n.lau./sun. 08:00 08:25 08:45 09:10
ð.sept. - 28. maí laugardaga 08:45 09:10 09:30 09:55
5.sept. - 28. maí Mánud. - fimmtud. 12:00 12:25 12:45 13:10
5.sept. - 28. maí sunnudaga 12:45 13:10 13:30 13:55
5.sept. - 28. maí föstudaga 14:15 14:40 15:00 15:25
5.sept. - 28. maí laugardaga 16:00 16:25 16:45 17:10
5.sept. - 28. maí daglega n. laugard. 17:00 17:25 17:45 18:10
FARÞEGA OG VÖRUAFGREIÐSLA ER OPIN VIRKA DAGA FRÁ KL: 07:00 - 18:30
LAUGARDAGA KL: 08:00 - 17:00 OG SUNNUDAGA KL: 10:30 - 18:00