Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Qupperneq 10
Hvernig á að tjalda?
10
SKATABLAÐIÐ
4 Hælar settar í botninn B - hornin fyrst Ifð Súlurnar settar i
V
p
£ Stogin strekkt -A £ Takiö eftir hoViunum/
/ \\ V'*
4\\
' T\ *
UALDE)
Tjaldið er gististaður, geyrnsla
fyrir farangur og skjól þegar blæs
og rignir. Það þarf því að vera
vandað og vandlega tjaldað.
Fyrir fastatjaldbúð eru stóru
A-tjöldin best. í fastatjadbúð er
gott að nota tjöld með lausum
botni ef þess er nokkur kostur, því
þau far betur með jörðina undir.
Þau eru svo há undir mæni að
næstum er hægt að standa upp
réttur í þeim. Einnig eru þau svo
sterk að þau þola áratuga notkun.
Þá er einnig svo auðvelt að tjalda
þeim, að hver sem er getur gert
það eftir að hafa reynt það einu
sinni.
Tjald, himni, súlum, hælum
og tjaldbotni er hægt að deila
niður á flokkinn, þegar bera þarf
á bakinu.
Stór og þung tjöld eru
heppilegust fyrir tjaldbúðir sem
eiga að standa lengi.
HNÚTAR
Hnútar eru til margs
nothæfir hvort sem þeir eru
notaðir til gagns eða gamans.
Hér birtum við þá algengustu
sem eru notaðir almennt innan
skátahreyfingarinnar.
Réttur hnútur: Næstum allir
þekkja og geta hnýtt réttan hnút.
Það er gert eins og sýnt er á
teikningunni. Réttur hnútur er
notaður til að hnýta saman tvö
jafn sver bönd. hnúturinn er
fyrirferðarlítill, flatur og auðvelt
er að leysa hann. hann er traustur
Að taka tjald niður
Ef tjaldið eru þurrt þegar það
er tekið niður, eru engin
vandamál. Það þarf bara að taka
tjaldið upp, hreinsa laust gras af
tjalddúknum, hreinsatjaldbotninn
og koma því i geymslu þegar heim
er komið.
Ef tjaldið er blautt, þegar þaó
er tekið niður, er mjög mikilvægt
svo fremi að þess sé gætt að böndin
tvö séu næstum jafnsver og álíka
stíf. Fyrir stífa og svera kaðla og
missvera kaðla má nota fánahnút.
Flæmskur hnútur: Flæmskur
hnútur eða áttuhnútur er hnýttur
eins og sýnt er á teikningunni.
Gætið þess vel að hann liggi
fallega. hnútinn er aðvelt að leysa
að það sé þurrkað um leið og heim
er komið Blaut tjald fær mjög
fljótt rakabletti og fúnar. Hengið
snúru yfir loftið í
flokksherberginu og setjið tjald
yfír, þá þornar það á skömmum
tíma.
Tjaldið er best að geyma
lauslega rúllað saman á þurrum
stað. Geymið ávallt hæla og stöng
saman með tjaldinu.
og hann er einn þeirra hnúta sem
slita köðlum minnst.
Notið hann því í lykkjur og til
að hnýta saman dýra og svera
kaðla. hann er notaóur til þess að
hnýta saman kaðla, festa kaóal í
lykkju á blökk og til festinga í
fjallaklifri Sjómenn nota hann
líka sem stopphnút.