Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Side 11

Skátablaðið Faxi - 01.12.1994, Side 11
SKÁTABLAÐIÐ Uppskriftir fyrir Jólin Nú þegar Jólin eru á næsta leiti og fólk á fullu viö jólabaksturinn ætlar skátablaöiö nú aö birta nokkrar klassískar köku uppskriftir sem allir ættu aö geta spreyt sig án mikillar fyrirhafnar. BROWNIES 200g Síríus suðusúkku- laöi(konsum) egg 3-4 dl hnetukjarnar \ al- eöa heslihnetu 4 dl sykur 200 g brætt smjör 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft loo g Siríus suðusúkkulaði (konsum) Bnljiö súkkulaöiö og bræóiö það vfir vatnsbaöi. Brytjiö hneturnar. Þe>1iö eggin og sykurinn vek bætiö bræddu smjörinu. þurrefhunum. súkkulaöinuog hnetunum út í og hræriö vel saman. Smyrjiö deiginu í ofnskúffu og bakið í u.þ.b. I75°c25mín. neöstíofni. Kæliö og skerið niöur í litla bita. Bræöiö súkkulaðið í vatnsbaöi og setjið ofan á bitana. AFMÆLISGÓÐGÆTI 100 g Síríus suóusúkkulaöi (konsuni) lOOg karamellufyllt Síríussúkkulaði 100 g smjör 4msk. síróp 4 bollar Kellogg's Rice Krispies Karmellukrem: 25-30 Nóa töggur (karamcllur) l dl rjórni l l/2 dl þeyttur rjómi einn vænn banani Bræðiö súkkulaði. smjörog síróp í potti. Setjiö Rice Krispies i bráöina. hrærið saman og setjiö í form nteö smjörpappír og látió kólna. Skerið niöur einn góöan banana setið hannsamanviðu.þ.b l l/2dlafþe>1tum rjóma og smyrjið ofan á botmnn. hitið afganginn af rjómapelanum l dl og bræöiö töggurnar úr honum viö vægan hita. Þá er komiö karmellukrem sem er sett yfir rjómann. Sendum Vestmannaeyingum öllum bestu óskir um Gleðileg Jól og farsælt komandi ár 'Meriólfur

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.