Brandur - 01.06.1968, Page 2

Brandur - 01.06.1968, Page 2
Forsíðuteikningu gerði Georg Þór ICrist jánsson. Ritstjóri og ábyrgðaraaður eri Georg þór Kristjánsson D.S. APUS Við blaðið störfuðu: Ján (Tlafur Johannesson Halldor Ingi Guðmundsson Gísli Eirfksson Brandur er gefinn ut sen nátsblað á fyrsta skátanáti sen haldið er í Vestnannaeyjun, Honun er ætlað það hlutverk að vera nátsgestun, bsði hjálplegur og gagnlegur á þessu Eyjanáti. Honun er einnig aatlað sterra og skenntilegra verk— efni og það er að vera þár lesandi gáður, já, einnitt til skenntunnar. RITST JÓRA-SPJALL: Lesendur Góðir. Það^er mér mjög ánægjulegt að ritstýra mótsblaðinu Brandi, þessu fyrsta mótsbLaði sem gefið er út í Vestmannaeyjum. Með tilkomu þessa móts er hrynt merku stórmáli í framkvæmd: og gamaLL draumur mur rætast. Það hefur oft verið rætt um það manna á meðaL að halda hér skátamót, en það hefur verið eins og hver önnur loftbóla Árið 1965^komst_þetta svo í hámæli og allt undirbúið, en hvað skeði ? Mætt var ut r Lingfellisd'al og átti að hyrja á, þvr að grafa fyrir salerni salerni, en sú^framkvæmd varð aldrei lengri . Menjar af þessum framkvæmdum sjást emþá. Það er mezt tveim mönnum! að þakka og eiga þeirþakkir skildar fyrir þetta. Þessir mann eru Björn Jóhannsaon og Marinó Sigursteinsson. Þeir hafa unnið ötulega að því að koma þessu i framkvæmd. Svo. vill ég einnig þakka þeim sem aðstoðuðu við Blaðið fyrir kærkomna hjalp. Blaðið óskar-Trkkur öllum góðrar skemmtunar á þessu fyrsta Eyjamóti. Það er mín næst heitasta ósk að þetta verði ekki latið gott heita heldur verði Eyjamót haldið hér árlega og verði þá Suðvestur—tandsmót. ðli Sigurgeirs. Bjarni Þorm. og Halli voru eitt sinn að segja tröllasögur af sjálfumi sér. Þegar ég var í Ameríku fóru járnbrautirnar svo hratt að^símastaurarnir þutu fram- hjá eins og tindar í hár- greiðu, sagði ðli. Þetta er ekki mikið, sagði Bjarni. Síðast þegar ég fór að veiða lunda þurfti ég ekki annað en að rétta upp háfinn, þá runnu lundarnir í kippum niður haldið. Ha, ha, þetta er hlægilegt, sagði Halli. Þegar ég var kokkur í einni útilegunni þurfti ég kafbát til þess að tína upp kjötbitana upp úr pottinum. MEÐ SKÁTAKVEBJU RITSTJÓRI. BEZTI BAGURIHH Á MÓTINU, ER DAG- í DAG, EE ÞÚ NOTAR HANN KÉTT.... Hreinskilnasta avar sem komið hefur hefur fram fyrir mannsins varir í heimilinu, var á Mjölnis fundi þegar formaður klúbbsins kvartaði undan anstyggilegri li|pt í foringjaherberginu, þá, sagði einn: ÞAÐ ER BARA AE LÖPPUNUM Á MER. Að safna vopnum til þess að tryggja friðinn er eins og að safna olíu til tryggingar gegn olíu.

x

Brandur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brandur
https://timarit.is/publication/1270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.