Morgunblaðið - 27.07.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.07.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2017 Matt Groening, höfundur Simpsons-sjónvarpsþátt- anna, upplýsti á alþjóðlegu Comic-Con-ráðstefnunni í San Diego um helgina að hann myndi á næsta ári frumsýna nýja teikni- myndaseríu á Netflix. Þáttaröðin nefnist Dis- enchantment (Vonbrigði) og alls verða tíu þættir gerðir aðgengilegir í einu. Um er að ræða fant- asíuþætti sem gerast í Dreamland (Draumalandi) og fjalla um „lífið og dauðann, ást og kynlíf“. „Einstakt framlag Matts hefur náð sterkri tengingu við kynslóðir um all- an heim,“ segir Cindy Holland, yfirmaður hjá Netflix. „Við gætum ekki verið hamingjusamari yfir samstarfinu um Disenchantment. Þættirnir munu bera sterk höfundareinkenni hvað varðar stíl og beittan húmor.“ Að sögn Groening finnst honum mikilvægt að geta fundið leið til að „hlæja á sama tíma og heimurinn er fullur af þjáningum og fávitum þrátt fyrir fögur fyrirheit vísra manna og galdrakarla“. Fær Matt Groening á ráðstefnunni í San Diego. Vonbrigði væntanleg frá Matt Groening AFP Barbara Sin- atra, ekkja Franks Sinatra, er látin 90 ára að aldri. Að sögn Johns Thoresen, for- stjóra Barbara Sinatra-barna- miðstöðvar, lést Sinatra á heimili sínu í Kaliforníu umvafin fjölskyldu sinni og vinum. Barbara Sinatra vann sem módel og sýningarstúlka í Las Vegas á sínum yngri árum. Árið 1940 giftist hún Robert Harrison Oliver, en þau skildu 1950. Árið 1959 giftist hún Herbert „Zeppo“ Marx, yngsta Marx-bróðurnum, og eignuðust þau soninn Robert Oliver Marx áður en þau skildu árið 1973. Barbara Sinatra var fjórða eigin- kona Franks Sinatra, en þau giftu sig í júlí 1976 og voru gift þar til hann lést af völdum hjartaáfalls í maí 1998. Árið 1986 stofnuðu þau hjónin framannefnda miðstöð, en um er að ræða sjálfseignarstofnun þar sem boðið er upp á meðferð og aðstoð við börn sem orðið hafa fyrir hvers kyns ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. „Barbara byrjaði að safna fé fyr- ir miðstöðina 1985 með aðstoð Franks. Miðstöðin var opnuð 1986 og hefur síðan veitt yfir 20 þúsund börnum aðstoð,“ hefur BBC eftir Thoresen. Barbara Sinatra látin 90 ára að aldri Barbara Sinatra Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Sing Street Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Toni Erdmann Dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í við- skiptum. Metacritic 93/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Slack Bay Gamanmyndin fjallar um morðgátu á norðurströnd Frakklands um 1910. Metacritic 66/100 IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 22.00 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Heima Bíó Paradís 22.15 Wish Upon 16 Unglingsstúlka finnur öskju sem geymir leynda krafta og uppgötvar að séu þeir virkj- aðir hafa þeir dauða í för með sér. Metacritic 30/100 IMDb 4,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 The Bleeder 12 Sönn saga þungavigtarbox- arans Chuck Wepner. Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Valerian 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.00, 19.20, 19.40, 22.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00 Baby Driver 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 22.20 Háskólabíó 21.00 Wonder Woman 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 All Eyez on Me 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.00 Storkurinn Rikki Unglingsspörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæð- ingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 16.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 15.40, 17.45 Háskólabíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 16.20, 16.50, 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.20, 22.00 Spider-Man: Homecoming 12 War for the Planet of the Apes 12 Eftir að apaflokkur Caesars verður fyrir miklum skaða í árás- um hersveitar undir stjórn hins illvíga Colonels ákveður Caesar að eina vörnin sé falin í sókn og segir Colonel og mönnum hans stríð á hendur. Metacritic 82/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Egilshöll 18.00, 22.00 Smárabíó 19.50, 22.45 Háskólabíó 17.50, 20.50 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 96/100 IMDb 9,2/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Sindragata 12c | Ísafirði | Sími 456 1300 | smidjan@velsmidjan.is Frábær smurefni sem einangra, verja og koma í veg fyrir tæringu eins og verkfæra o rafma nsvara. 100% eins árs RAKAVÖRN Reyktur lax - Láttu það eftir þér Söluaðilar:10-11,Hagkaup,Kostur,Icelandverslanir,Kvosin,Melabúðin, Nettó, Samkaup, Pure Food Hall flugstöðinni Keflavík, Sunnubúðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.