Selkirkingur - 14.09.1900, Page 2

Selkirkingur - 14.09.1900, Page 2
Selkirkingur er^gefinn út hvern föstudag í Sel- kirk Mnnitoba af S. B. BENEDICTSSYN/. Verð: 50 cents um íirið, borgist fyrirfram. Utanáskrift til blaðsins er: „SELKIRKINGUR“ 8ELKIRK MAN. P. 0. Box 835. Selkirk, föstudag, 14. sept. 1900. Góðann daginn!—Heiðruðu land- ar. Ég skýzt úr hunda liljóði inn í heiminn, lítill eins og dvergur, frjáls- lyndur eins og Gritti, sparsamur eins og Tóri, fróður eins og Haukur, og er Selkirkingur. Á baki mínu ber ög heimsins frött- ir, á brjóstinu ber ög velferðarmál Sellcirk-bæjar, og sörstaklega læt ög mör annt um að birta fólkinu beztu kjörkaup í hverri viku. Þeir sem því skrifa nafnið sittámig, hvortheldur í bak eða fyrir, eru þeir menn, sem vilja verzlun íslendinga og eru lík- legir til að gjöra vel við þá. Ég verð því á vappi 1 almennings þarfir í hverri viku til að gleðja og gagna. Kem inn á hvert íslenzkt heimili og býð góðann daginn til •reynzlu. Ég gjöri mör annt um að segja satt og tala eins og hver vill heyra. Og fari svo að úg þurfi að tala mik- ið, þá tekur ritstjórinn í sltankana á mör og teygir mig eins og skrattinn slcinnbótina, þangað til ög rúma allt sein hann leggur mör fyrir. Ég fer svona lítill af stað til þess að yður blöskri ekki eins á mörstærð- in. Svo er ög ekki eins fóður frek- ur, þv! ég get lifað á eintómri guðs- blessun, eins og Magnús sálarháski og Siggi kúði. Ég bið fregnrita að minnast mín víðsvegar um byggðir, en skrifa stutt og áreiðarlegt. Ég bið menn að ríf- ast ekki mikið á mér, það geturorð- ið svo ónotalegt fyrir hörundið. Ég er enginn stjórnfræðingur, og skil lítið f pólitík. Mér til uppfræðslu í þeirri grein, les ég Heimskringiu og Lögbe rg og svo gjöra aðrir. í trúmálum veit ög ekki vitund, fer þó í kyrkju mér til sáluhjálpar. Verð fátalaður um þcssháttar mál. K « THE SELKIRK BAKERY. Alskonar branðtegundir.. Gerbrauð, Kringlur, Tvíbökur og allra lianda kaffibrauð. i'óikið er vinsamlega beðið að gefa inn sínar pantanir fyrirfram, fyrir „Ca,ls:es“ svo ég geti baft þær til þeg- ar á þeim þarf að halda. Allra handa sortir af Brjosts^rirri og fleira og fleira. H. NORMAN, fLvÆaán St. ---- SELKIE.K. Um félagsmál ætla ög að fjalla af því ég er svo félagslyndur. Ég ráðlegg mönnum að drekka ekki brennivin, en kjöt ineiga þeir borða fyrir inör. Þannig lít ög á bindindismál. Þau mál eru mör hjartakær. Ég kveð yður að sinni, sö yður bráðum aftur, og feginn vil ög eiga yður að. Sjáið auglýsingu Great West áöft- usta blaðsíðunni. Það félag er án efa eitt efnilegasta lífsábyrðarfölag í Canada. Porseti þess fél. er A. Mac- Donald, heildsali í Winnipeg, og varaforsetar, hon. Ilugh J. MacDon- ald, G. P, Galt og J. H. Mason. Ilon. McMillan er í stjórnarnefnd þess. Þetta fölag er algjörlega Manitoba stofnun, og framfaramesta fölag f Canada. Mr. Brock manager Great West föl. var hör á ferð í vikunni. Hann ætlaði norður að Gimli. Hið endurnýjaða rafsegulbrautar- fölag í Selkirk er að ber jast fyrir að koma á rafsegulbrautinni milli Selkirk og Winnipeg, það mál er nú í góðu horfi, þvf vegaleyfi er fengið gegnum allar sveitirnar sem þar eru milli, nema Kildonan. Dr. Ross liggur veikur á St. Boni- face spítalanum, er sagður á bata- vegi. Nýtt „livery business" cr stofnað í þessum bæ. George Vincént, frá Winnipeg, hefur keypt Bradens hesthúsin, og héfur marga og fa.ll- ega hesta, Mr. Vincent er vel þekktur með- al nágranna siuna. Hann óskar eft- ir viðskiftum við íslendinga. Normann bakari hefur verið hand- lama, nú í afturbata. Mrs. Loftson liggur þungt haldin. í bænum hefur verið kvillasamt alllangann tfina. Mr. Ingjaldur Ingjaldson liggur liættulega veikur. Steam Dye Works. DYEIUG, CLEAHING AHQ SGOURING. 280 SMITH STREET. Telephone 1248. WINNIPEG - - MAN. TTi *n Ti ' JA Bezti >taöur fyrir AVEXTl og SŒTINDI er 0 GOLDEN RULE. 0 A. D. Ferguson. Or- ’O Verzlar með cautr gripi. ?íi t Heildsölu og smásölu slátrari. Alifuglar og Yiltir fuglar o, s. frv. ætið til sölu í sinni markaðs tíð, Garðávextir Smjör og Egg. & Borgar peninga m fyrir V húðir. MANITOBA STREET, Sent út frítt. - SELKIRK, MAN.

x

Selkirkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selkirkingur
https://timarit.is/publication/1271

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.