Dagsbrún - 01.02.1896, Síða 5
21 —
yfir menn af öllnm skoðunum, öllum þjóðum. Svo heldur hann á-
fram og segir :
“Það er samkvæmt meginreglum þessum, að liötundar sijórn-
arskrár vorrar sleptu með öllu orðinu “guð"’ úr stjórnarskránni.
Gerðu þoir það eftir nákvæmá íhugun og langa yfirvegun. Og þetta
voru þó menn, sem höfðu fulfc eins sterka trú ú guði og nokkur ann-
ar kristinn rnaður. Þeir gcrðu það engan vegin í því skyni, að 6-
virða hina æðstu veru, heldur til þess, að gera jafnán rétt allra
manna í Bandaríkjunum, því að þar voru, þá sem nú, margir þeir,
er ekki voru kristnir. Og þó að allir menn í Bandaríkjunurn hefðu
þá verið kristnir, þá mundu þeir þó hafa gert hið sama, því að.þetta
að sefja guð inn i stjórnarskrána, hefði í ölíum tilfellmn lilotið að
verða cyðileggjandi fyrir mannlegt frelsi. Rétturinn, að setja guð
inn í stjórnarskrána, ber einnig með sér réttinn, að taka guð út úr
henni, hvenær sem vera skal, ogsetja í staðinn hreinasta guðloys1',
cða eitthvað, sem alveg er öfugt við kristna trú, og einnig þann rétt,
að gera stjórnarskrána að verlcfæri til þess, að svifta kristna menn
borgararéttindum þeirra, eins og nú á að hafa hanatil þess að svitta
fríþenkjara sínum borgararéttindum. Ilöfundar stjórnarskrárinnar
iýstu yfir og sýndu í verkinu, að þeir fylgdu meginreglum réttlætis-
ins. Þcir sýndu í verkinu, að sfjórnarskráiu átti hvorki að verða
verkfæri í hendi trúar eða vantrúar, heldur laus og- fráskilin allri
trú. Eigum vér nú að livcrfa frá þcssum fyrirtaks réttlátu og göf-
ugu reglum ? Eigum vér að sigla út á liaf óvissunnar og koma inn
í stjórnarskrána deilum og þrætum hinna'étölulcgu trúílokka inaun-
kynsins ? Eigum vér að gera stjórnarskrána að vígvelli guðfræðis-
lcgra þráttana ? Ilöfutn vér ckki lært nóg af sögu ini til þess, að
ítalda oss frá slíkum ófögnuði? Eigum vér nð færa vísirana aítur ú
bak á stundaklukku sögunnar og dagsetja “ Dcelaration of Indc-
pcndcnce” lengst aftur í tíma,. og gcra bandalag milli þjóðveldis
vors og hinna fornu harðstj íra? Eigum vér að afnctna mannrétt
indin og í stað þess að segja, “ að allir mcnn scu skapaðir jafnir,” að
fara að gora þá yfíriýsingu, að til þcssað geta liaft nokkurn rétt 'scm
sfjlrnin viðurkenni, þ t þurfi tnenti að vcra fæddir kristnir, cða liaía
tckið kristna trú, cða scgjast vcra kristnir, livort sctn þeir cru það
eða ckki.
Þctta er spurningin sctn iiggur fyrir. Eigum vér að fyigja itin-
um göí’ugu chetr.um þeirra Waslringtons, Eranklins, Jeffersons og
Madisons, cðá eigutn vér að kasta frá oss og hafna hinuni skörpustu
og vandlegast hugsuðu dómsályktunum þeirra, og leiða í lög hina