Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 6

Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 6
— 22 — spiltu og hættulcgu stjórnmSlastefnu einveldis þess, sem þeir risu öndverðir upp ;'i móti með svo mikilli frægð og frama ? Vér skulum nú fljotlega virða fyrir oss eðli ríkisins og eðli trú- arinnar, til þcss að geta fengið ijósa hugmynd um hiriar djúpu og óhrekjanlegu ústæður, cr vöktu íyrir höfundum stjórnarskrárinnar. Munum vér þá sjá, að ríki og trú lfljóta ætíð að vera gersamlega að- skilin ; vér munum þá sj i, að sameining þcirra slcapar óttalegt, yfir- gnæfanlegt harðstjórnarvald, sem öll saga manukynsins héftr sýnt og sannað, að verður grimdarfult og eyðileggjandi afl í mannlegu félagi. Hvað er ríkið ? Washington segir að það sé afl en ekki sannfæring. 0g þessa lýsing- munum vér allir álíta rétta. Ríkið er afl, hið sameinaða líkamlega afl mannféiagsins. A bak við hvert eitt lagahoð, á bak við hvern einn dóm, á bak við hvert eitt löggjafarþing er byssustingurinn. Það er með öðrum orðum líkamlegt (physiskt) afl. Lögin ráðleggja ekki, ]pau skipa og neyða. Vcr getum ekki valið um, hvort vér eigum að lflýðnast eða ekki. Vér hljótum að lilýða, Ef að vér óhlýðnumst, þá liljótum vér að taka hegning fyrir, ekki siðferðislega (moralska) hegningu, heldur iíkamlega. — Af kcssu geta menn séð, ac ríkið er voðalegt afl í sjálfu sér. Þetta afl þarf því vanalega að takmarkast, því að það getur gcrt ósegjanlega mikið ilt, ef að þvi er ranglega beitt. Tilgangurinn með þetta voðalega feiknaafl segir Patrick Henry að sé sá, að varðvcita frelsið. Hlutverk ríkisins er það, að vernda mannréttindin. Mcð öðru móti er ómögulegtað réttlæta það. Til- gangur þess er sá, að hindra og koma í veg fyrir glæpi um þvert og cndilangt rikið. Giæpir eru brot á réttindum einstaklingsins. Stjórn- in er því stofnuð til þess, að vernda og viðhalda réttindum manna, en ekki að afnerna þau. Stjórnin er ekki yfir þjóðinni svo að hún sé þjóðinni óháð, holdur er hún vcrkfœri í höndum þjóðarinnar, til góðs fyrir alla. Hún er gjörð af þjóðinni, fyrir þjóðina og handa þjóðinni. Ríkið er því afl — og sem líkamlegt afl gctur það að eins gert það eitt, sem iýtur að líkamlegu afli. Það getur heft og haml- að likamlegu böli, en það getur ekki haft neitt andlegt starfsvið. Það stendur því á sama hvað eða hvilík trúin er, jafnvel þótt hún væri liið upplýstasta afl og mesta speki mannlegrar sáiar, þá gæli hún ekki sameinast við ríkið. En hvað er trú ? Trú er tilfinning. Trúin er ekki barn skjmseminnar eða vís- indanna, heldur mannlegra tilfinninga, Ef að maðurinn hefði fulj,-

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.