Dagsbrún - 01.02.1896, Síða 8

Dagsbrún - 01.02.1896, Síða 8
— 24 — ui'í sögu mannkynsins ? E;gurn vér í clag að fá trúnni sverðið í hendur ? Eignm vcr að fastna liana dýrslegu eðli, í stað skynsemi og visindum ? En þetta er það sem nýmælið (breytingin) fer fram á. Það heimtar gamla siðinn frá tímum krossferðanna, miðaldanna, páfakyrkjunnar. Það heimtar píningarskrúfuna og bálið. Þetta er þýöing nýmælisins, það getur ekki þýtt annað. Ég hefi skýrt eðli og þýðingu ríkis og trúar, og það er e.'.ginn efi á, að sú skýring er rctt. Þar sem þvi nýmælið fer ekki fram á sameiuing aíls og skyn- semi, ekki fram á sameining tilfinningar og skynsemi, lieldur sam- eining ríkis og trúar, þá miðar það að hinni allra verstu samblöndun sem nokkurt mannlegt vit getur hugsað sér, — sameining aflsins og tilflnningarinua.r. Thömas Paine, segir, að ríkið sé óbjákvæmilegt böl. En hvort sem það er böl eða ckki, þá er það þö vissulega voðalegt vald. Og þó vill nýmælið auka við þetta voðalega vald — hið sameinaða lík- amlega afl sjötíu millíóna manna! Auka við það ástríðum, fordóm- um og blindum tilfinningum trúarinnar, og þannig óútreiknanlega margfalda möguleikana til þcss að gera ilt, Það er betra, að liafa auga á og takmarka afl stjórnarinnar, en að auka það, og allra síst auka það með því, að gefa ástríðum manna lausan tauminn. Sumir menn ætla, að trúin eftir eðli sinu só vond; en hvort hún eftir eðli sínu er góð eða vond, er ekki umtalsefni nú, en það eitt er víst, að hún verður voðalegt feiknabö!, ef hún gengur í bandalag við aflið. Það cr sama hversu góð trúin er í byrjuninrii, þetta vanhelga sam- band eitrar hana og gerir hana að bölvnn mannfélagsins. I nafni trúarinnar sjálfrar skora ég á yður, sökum hennar eigin þroskunar, sökum alls liins góða er hún gctur til leiðar komið, leggið liana ekki í bandalag vdð afiið; fáið henni ckki svcrðið í hendur; látið hana ekki hafa nauðung að vopni og verju; en látið liana draga að sér lífsloít frelsisins; látið liana nærast af vísindunum; látið hana draga saman handa sér allar hinar bestu og blessunarríkustu hugsanir ald- anna. Látið hcnni í té listina og sönginn og skáldskapinn. Fáið henni dýrðlcgar dómkyrkjur og ef hún vill altari sett demöntum og tignárlega guðsþjónustu. Látið hana liafa alt það, sem þjóðin vill veita af frjálsum, öflátum vilja, og þá getur hún verið engill fyrir mannfé'agið. Hún getur lmggað og hughreyst, hún getur varpað björtu Ijósi á leiðir udllíóna manna. En í öllum bænum fáið henni ekki í hendur sverðið og fallbyssuna ; látið hana ekki geta blásið frá sér eldi og þrumum. Látið hana hafa stjörnuna frá Betlehcm, ef hún vill, en ekki stjörnu og kylfu lögreglumannanna. Ef að menn vilja hafa trú, þá látið þá hafa hana. Látið menn kjósa sér hana aí

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.