Dagsbrún - 01.02.1896, Blaðsíða 9

Dagsbrún - 01.02.1896, Blaðsíða 9
— 25 — ást til hennar, en segið ekki við nokkurn mann, konu eða barn í ]pessu viðlenda þjððríki Ameríku: “ Þú skalt vera trúaður, þú skalt vera kristinn.” Feður þessa Agæta þjöðveldis styðja oss í þessari baráttu og sókn fyrir frelsi og rétti. Þeir sömdu stjórnarskrána eins og hún er, og höfðu fyrir augum sér ástæður þær, er ég þegar hefi taiið. Þeir voru allir trúmenn í djúpum skilningi og einmitt þessi dýft trúar þeirra, og þessi hin rótgróna íöðurlandsást blés þeim í brjóst, að semja skrá þá, er ber ijómann af öllu öðru í annálum mannkynsins. “Eíkið er afl,’' sagði Washington. Sökum þessget- ur ekkert félag verið milli ríkis og trúar; trúin getur í sjálfu sér verið fögur, en hún veiður að blómgast í loíti frelsisins. “Það iná leiða liana með skynsemi og sannfæring en ekki með afli og ofbeldi,” segir í Virginiu “ Declaration of Eiglits.” Þetta er hið dularfulla ágæti hins Ameríkanska þjóðveldis. Þjóðveldið hefir látið þjóðina sjálfa algcrlega einráða um trúna. Þar er engin na'uðung. Höldum fast við þessar meginreglur í dag. Sagan og skyn- semin krefjast þess. Hér og livergi annarstaðar liggur vegur frið- arins; bróðernis mannanna og hins algilda réttlætis. En það eru og til aðrar sterkar ástæður á móti þv', að gera að lögum nýmæli þetta. Það er ekki nóg með það, að það vill sameina trú og ríki, heldur stefidr það og að því, að setja trúnni skorður og nauðga mönnum til einnar ákveðinnar trúar, til trúar minni hluta mannkynsins. Það er ekki nóg með það, að það æsir upp trúmenn- ina á móti vantrúarmönnunum, sem er fuliilt, en það myndi líka kveykja deilur og missætti milli trúmannanna sjálfra og þannig að lokum valda trúarstríði. Nýmæli þetta myndi ekki einungis bæta trúnni inn í stjórnar- skrána, licidur liggur þad í hlutarins eðli, að þarfylgdi meðskýring (definition) trúarinnar eða mcð öðrum orðuiu trúarjátning. En sfjórnarskráin á ekki og má ekki hafa inni að halda neinar óvissar póiitiskar kenningar, hcldur kcnningar þær, sem reynsla og vit mannkynsins liafii fyllilega sannað og staðfest. Væii það viturlegt, að setja. tollfrelsi eða tollvcrnd inn í stjórnarskrána, á meðan þetta eru skoðanir, að visu alment viðurkendar, en langt frá því að vera sannaðar ? Ef að þctta væri vituricgt með tilliti til óvissra póli- tiskra kenninga, þá er það sannariega óviturlegt og hættulegt þcgar ræða er um óvissar guðfræðislcgar kenningar. Nýmæli þetta vill koma guði inn í stjórnarskrána. En nú vit- um vér, að guð er ofar mannlcgum skilningi. Mcnn trúa á hann en þekkja hann ekki. Þetta játa allir hinir skarpvitrustu menn heims- ins, allir heimspekingar nútimans, Sir AVilliam Ilamilton, sem er

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.