Dagsbrún - 01.02.1896, Síða 10
— 26 —
einhver liinn djúpslcygnasti spekingur vorra tima, og rctttrúnaðar-
maður, játar það, að eftir eðli mannssálarinnar, sö það ómögulegt,
að sýna og sanna tilveru ótakmarkaðrar veru, eða með öðrum orð-
um tilveru guðs, því að sjálf hugsunin um það er takmörkun. Að
hugsa er að takmarka, að binda við eitthvað. Þar af leiðir það, að
hvað sem maðurinn hngsar um er takmarkað og skilyrðum bundið.
Guð er því beinlínis óhugsanlegur. En eigum vér nú að setja það
inn í stjórnarskrána, sem er óhugsanlegt ? Ilorbcrt Spencer segir,
að hið ótakmarkað.a, óendanlega, sé óþekkjanlegt. Eigum vér nú
að setja hið óþekkjanlega inn í stjórnarskrána ? Allir hinir mestu
visindamenn heimsins eru agnostiskir (þekkja ekki) hvað snertir
guðdómlcga og yiirnáttúrlega veru. Þeir hvorki játa cða neita til-
veru guðs. Það er hlutur sem þeir sogjast ekkert vita um. A nú
stjórnarslcráin, sem í eðli sínu er pólitisk, að takast á liendur að á-
kveða og úrskurða jafn mikilvæga guðfræðisspurningu, spurningu,
sem heimspekingar allra hinna liðnu alda aldrei hafa getað orðið á-
sáttir um ? Á stjórnarskráin að hætta sér út á hinn ýfða sæ trúar-
deilanna? Á stjórnarskráin að loggja meiri áherslu á trú en þekk-
ingu, meiri áherslu á trú en sannleika ? Hvíllk fásinna cr ekki það
að setja það inn í sfjórnarskrána, sem vór þekkjum ekkert til ?
Stjórnin cr mynduð í verklegum tilgangi, til þess að ráða málum
þessa heims. Ætti stjórnarskráin þá ekki að halda sér við reynsl-
una og mannlega skynsemi? Getum vér ckki séð, hve viturlegt
það var af liöfundum stjórnarskrárinnar, að láta allar trúar og guð-
fræðisspurningar vera komnar undir dómi einstaklinganna ? Hver
getur leyft öðrum að úrskurða fyrir aðra en sjálfa sig svo mikilvæg-
ar spurningar ? Mönnuin kemur ckki saman um tilveru guðs,
og mönnum kcmur ckki saman um eðli guðs þótt menn kannist við
tilveru hans. En þegar óvissan í þessu er jafnmikil og hún er, þá er
líka bcs'. að láta hvern mann ráða fyrir sjálfan sig, trúa hverju, scm
hann vill og samviska hans hans segir honum. l-.n hafið ekki stjórn-
arskrána til þess, að neyða upp á menn trú þcirri, sem mannlegri
skynsemi er ómögulegt að sanna. Sfjórnarskráin ætti að haía það
citt inx.i að halda, sem cr skírt og Ijóst og gagnlegt og hægt að fram-
kvæma í verkinu. Ilún er gerð <>f mönnurn hanrla mönnum í sam-
bandi þeirra hver við annan, og því er best að hún fari ckki út yfir
það, sem maðurinn i sannleika þekkir. Látið hana vera verkfæri
mannlegrar þekkingar, en ekki yfirlýsing mannlegrar fávisku. Lát-
ið hana ekki slá því föstu, sem ómögulegt er að sanna.
Þctta nýmæli vill koma bibliunni inn í stjórnarskrána sem upp-
sprettu ails myndugleika, En livað cr hún þessi biblía ? Hver veit