Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 11

Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 11
27 — nokkuð um uppruna heunar, hve nær liún var rituð eða hvar hún var rituð eða af livaða orsökum ? Ki-istnum íi-æðimönnum kemur ekki saman um þetta og verða nauðugir viljugir að jita van- þekkingu sína. Eigum vér að viðurkenna alla bibliuna sem guð- dómlega innblásna, eða einhvern liluta hennar, og ef svo, hvaða liluta ? Ef að vcr játum alla biblíuna guðdómiega, pá jitum vér guðdómlega bók, sem teiur réttmæt blóðug stríð, þrældóm, fjölkvæni, þjófnað, rán, og aðra glæpi og lesti. Vér tökum þá sem æðstu reglu fyrir trú manna og lífi bók, sem telur réttmæt morð saklausra kvenna- og barna. Vér tökum þá sem guðdómiega sanna, bók sem kennir galdra, djöfulæði og aðra hjátrú og hindurvitni. Vér tökurn sem guðdómlega sanna, bók, sem hinir vitrustu kristnu fræðimenn segja að sé langt frá því að vera óskeikanleg,—bók sem augsýnilega fer víða rangt í sögu, landafræði og náttúrufræði. Er það mögulegt, að á þessurn upplýstu tímum skuli þessu samblandi af fræðum sum- um góðum, sumum vondum og sumuin gagnslausum veraskipað há- sæti í stjórnarskránni sem uppsprettu allra laga og réttinda; þessa bók, er frumritið af cr glatað og týnt fyrir öldum síðan; þessa bók, í hverrar nýjustu útgáfu eru 250,000 villur, missagnir og ósamhljóða staðir. Marteinn Lúther kastaði 5 bókum biblíunnar. Eigum vér að setja þá aðgreining inn í stjórnarskrána ? Eða eigum vér að taka alt samsafn bóka biblíunnar, sem vér höfum tekið við af fá- kunnandi klerkalýð? Eigum vér að setja vísindalegar rannsóknir um biblíuna inn í stjórnarskrána eða hafna þcim? Þegar vér för- um að tala um að setja bibliuna inri í stjórnarskrána, þá koma upp þúsund spurningar. Mcnn hljóta vandlcga að gjöra sér grein fyrir því, livað af henni sé ckta og hváð óckta og gjöra út um það. Mcnn liljóta að gjör út um innblástur hennar og óskoikanleika. Ef að sú verður niðurstaðan, að nokkur liluti bibliunnar aðeins sé guðdómlega innblásinn, hvcrnig eiga menn þá að skilja það í sund- ur? 0g liverjir eiga að gjöra það? og eftir livaðarcglum á að fara? Hver hinna 200 kristnu trúflokka í iandi þessu á að hafa úrskurðar- atkvæðið. Ilvílíkar látlausar þrætur koma ekki upp, er um þetta skal tala. IIve margar og djúpar eru eigi spurningar þær, er gjöra verður út um fyrst, í bókmentunum, ísögunni og í visindunum áður en menn geta kornið sér saman um nokkurn sameiginlegan grund- völl. Þaðerekki hægt,- að setja biblíuna inn í stjórnarskrána á rneðan að kristnum mönnum kernur ekki saman um, hvað sé biblía. Þó að ég sleppi alveg að tala um hinn ótölulega fjölda allra þeirra, er als eigi kannast við guðdómleika biblíunnar i neiuu tilliti. En ef að setja ú biblíuna inn í stjórnarskrána, þá viljurn vér fá að vita >

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.