Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 13

Dagsbrún - 01.02.1896, Qupperneq 13
29 — orð, sem eg legg fyrir Jpig í dsg, sve að þú mættis gjöra það, sem rétt er fyrir hans augum”. Iícr er það alt saman komið, liegningin fyrir vantrúna, til- gangurinn með hana, aðferðin þessi sóðalega grimdarlcga; í hvers nafni það er gjört, og svo er bundið enda á alt þetta, á öll þessi fólskuverk með því að þctta, einmitt verstu verkin, séu rctt fyrir guðs augum. Gyðingar eiga að deyða alla þá, sem ckki viija dýrka hai n, þenna Gyðinga guð, og ekki einungis þcssa menn. scm þannig hugsa, heldur alla bæjarmenn, konur sem karla,, unga sem gamla, eklci nóg með það, hcldur eiga þeir að deyðn allann fénað þeirra, engin skepna sem þeir eiga má lifa, svo er hatrið og grimdin mikil. Og borgin má ekki standa. Gyðingar eiga að ríf'a hana niður til grunna. Það er eins og þeir hafi liugsað sér að skapari himnanna mundi þykkheyrður við lcveinstöfum og angistaröpi barnanna ungu og kvennanna, sem slátrað var. Er ekkí þetta voðalegt? og þetta alt eiga Gyðingar að gjöra til “heiðurs við Drottinn”, þetta eru verk sem höfundur Móseslaga telur að lieiðri. Guð!! þetta sam- þykkja þeir allir, sem viðurkenna bókstaflegan innblástur. Þetta samþykkja þeir svo lijartanlega, sem segja að hér, cinnig í þessu lagaboði sýni’sig hinn “þríþætti rauði þráður heilagleika réttlætis og kærieilca”. Þetta segir raustin drottins Gyðingum. En nú kunna sumir, sem ekki vilja kynna sér Gyðingasöguna, að liugsa, að þessu iagaboði hafi aldrei verið framfylgt, en það er öðru nær. Gyðingar voru hlýðnir þessum og öðrum eins boðorðum, enda höfðu þeir hótunina, að hver sem ekki hlýddi hverju hinu minsta boðorði, hann skyldi “bölvaður” vera. Þeir fóru þannig með hverja borg- ina á fætur annat i, er þeir komu í Gyðingaland. Þeir drápu menn og fé; þeir brendu og brældu; þeir voru svo heiftugir, að þeir létu ekki stein yfir steini standa í sumum borgum er þeir unnu. Þeir voru sannir gjöreyðendur, og aldrei heflr verri gjöreyðendaflokkur vaðið í blóði manna og dýra, rænt og ruplað brent og stolið en þessi. Aldrei hefir verri og sóðalegri gjöreyðendakenning verið flutt í lieiminum, en einmitt þetta og þessu lík boðorð Mósesar. Enda var þetta ekki svo ólíldegt, þetta var þrælaflokkur, með þrælslegum liugmyndum; það var ekki mannúð eða mildi, sem b^ó í hjörtum þeim, heldur hef'nd og heift og ofboðsleg grimd, og for- kólfar þeirra Móses og aðrir voru nógu klókir til þess, að sjá það, að þeir myndu best geta fengið þá til þess, að fremja þessi liryllilegu verk með því, að segja þeim, að þetta væri boð og sldpun hins lif- anda guðs, segja þeim, að með þessu sýndu þeir sæmd og heiður

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.