Dagsbrún - 01.02.1896, Síða 14
30 —
guði l'jcim, er þeir dýrkuðu. þet.ta var öflugasfca og vissasta mcð-
alið til þess, að snúa frá ]peim lieiftarreiði Drottins!! Myndina af
guði, scm beflr vakað fyrir Gyðingum, fyrir prestunum, höfðingj-
unum, spámönnnnum, getum vér vel liugsað oss, hún hefir ekki
verið fögur. Það er reiðin og heiftin í almætti sínu. Er þetta nú
guðsmynd sú, sein búa á í lijörtum hinna rétttrúuðu, sem hýr í
hjörtum prestanna, sem á að fylla þá huggunar cg vonar? Þá
kenni ég í brjósti um þá. Og vér sem höfum kastað henni burt frá
oss með fyrirlitningu og viðbjóð, þessaii hugmynd, vér þökkum
guði f'yrir, að það opnuðust á oss augun, að vér fórum að skoða og
rannsaka; hvort þetta væri nú virkilega satt eða ekki, því að það
var eins og létti af oss einhverju óttalegu fargi, einhverri martröð,
þegar vér loksins losnuðum við hana.
Höf. fyrirlestursins segir að þessi vantrú, sem dauðahegningin
er við lögð sé synd á móti heilagleika Drottins. Eg sleppi að tala
um það, að það er alveg ósannað, að vantrú sé synd á mótí heilag-
leika guðs. En ef að menn líta með nokkurri sanngirni, með nokk-
urri réttlœtistilfinningu á þetta, er þáð þá ekki rniklu meiri synd á
móti heilagleilc drottins þetta, sem Móses býður þeim að fremja, að
deyða og myrða. Það er sannarlega tími til kominn, að fara að
endurslcoða hana þessa stjórnarskrá, ef svo er, að hún skyldi enn þá
vera í gildi í hinni aila kristilegustu, rétttrúuðu, sáluhjálplegu
kyi'kju og ég vildi óska að þeir færu að gera breytingar við hana.
Spurning.
Af dómi “Sameiningarinnar”, sýnist mér sem íslenzku lútersku
prestarnir hér, lesi enga bók, né blað. eins rækilega og “Dagsbrún”.
Því vil ég gegnum liana, mér til uppfræðingar spyrja liina nýnefndu
presta: Hvernig á ég að skiija greinina í barnalærdómi hra. Helga
Iíálfdánarsonar. Þessa: “Áður en heimurinn var til, var ekkert efni
•til, er hann yrði skapaður af. Guð hefur því skapað heiminn af
engu, það er: með almætti sínu látið það verða til, er als eigi var
4ður til”? Því spyr ég: Var þá guð í engu um ómælanlega langan
tíma, þar til að hann skapaði tilveruna fvrir 5,863 árum, er hann
gat sest á himininn og sett fæturna á jörðina, sjá (Matt. 5.) og af
guðf''æðinni að álykta aldrei staðið upp síðan hann pcrsónulega
hætti að opinbera sig fyrir vinum sínum? Iiitningin segir “guð
skapaði ijósið, og hann sá að það var gott”. Fagnaði yfir að