Feykir


Feykir - 22.12.2010, Blaðsíða 10

Feykir - 22.12.2010, Blaðsíða 10
10 Feykir 48/2010 Jólaböll & áramótabrennur Jóladagatal Skagafjarðar er á www.visitskagafjordur.is Dagskráin í Skagafirði um jól og áramót 26.DESEMBER Jólaball í Ketilási Fljótum kl. 15.00. 28.DESEMBER Jólaball Lionsklúbbsins kl. 17.00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. 29.DESEMBER Jólaball Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Félagsheimilinu Árgarði kl. 14.00. 29.DESEMBER Jólatrésskemmtun Kvenfélags Skarðshrepps í Ljósheimum kl. 16.00. 29.DESEMBER Jólaball í Höfðaborg, Hofsósi kl. 14.00. Áramótabrennur á gamlárskvöld 31.DESEMBER HOFSÓS: Kveikt verður í brennu á Móhól kl. 20.30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl. 21.00 HÓLAR: Kveikt verður í brennu sunnan við Víðines kl. 20.30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl. 21.00. SAUÐÁRKRÓKUR: Kveikt verður í brennu kl. 20.30. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar kl. 21.00. VARMAHLÍÐ: Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri- Byggð kl. 20.00. Flugeldasýning Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 20.30. Sveitarfélagið Skagafjörður óskar íbúum Skagafjarðar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Það var þétt setinn bekkurinn af for- eldrum, systkinum, ömmum og öfum sem fylgdust með krökkunum syngja og spila af hjartans list og greinilegt að tónlistarlífið í Skagafirði er í fullum blóma og tónlistarfólk framtíðarinnar í góðum höndum. Feykir var á staðnum og tók nokkrar myndir af listafólkinu. Fjöldi manns á hljóm- sveitatónleikum Tónlistarskóli Skagafjarðar Tvennir tónleikar nemenda Tónlistarskóla Skagafjarðar voru haldnir 15. desember í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. Á fyrri tónleikunum komu fram nemendur í blásara- og strengjasveitum ásamt barnakór og á þeim seinni sýndu nemendur sem eru lengra komnir færni sína. FE YK IR 2 01 0

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.