Auglýsingablað Austurlands - 01.01.1908, Blaðsíða 3

Auglýsingablað Austurlands - 01.01.1908, Blaðsíða 3
BIÐJIÐ kaupmann yðar um Edelstein, Olsen & Co- beztu og ódýrustu Mótoroliu. Cylinderoliu, Vélaoliu, Cunstvélafeiti, Þurkunartvíst, Kardólineum, Tjöru o. fl. o. fl. Sjóvátrygging. Undirritaður, sem hefur aðalumboð á íslandi fyrir fjelagið «Det kgl. octr. Söassurance-Compagni i Kjöbenhavn», tekur að sér að vátryggja gegn sjóskaða, útlendar og innlendar vörur, með öllum fyrsta flokks skipum, hafna á milli hér á landi og til útlanda, samkvæint reglum þeim, sem prentaðar eru á vátryggingarskírteinum félagsins. t>eir, sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til mín. Umboðsmaður minn á Norðurlandi er herra kaupmaður 011 o T u 1 i n i u s, Akureyri. Virðingarfyllst Carl D. Tulinius Efterf. Eskifirði. VERZLUN konsúis St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði selur í StÓrSÖlU (En gros) 1908. Xol til gufuskipa og kaupmanna. Timhur bæði unnið og óunnið. Salt og1 steinolín. Regnkápur (waterproof) ágætar, fást hjá Carl D. Tullnius Efterfölger. av af mörgutn tegundum fást í verzlun Carl D. Tulinius Efierf. á S E1Ð I S FI R Ð I ►►►►►► selur fallegustu, traustustu og bezt smíðuðu mótorbáta, með hagfeld- nm borgunar skilmálum. — Mótor- arnir verða innsettir hér ef óskað er í mótorverksmiðju Jóhanns Hanssonar, og geta menn sjálfir ráðið hvaða mótor þeir brúka, hvert heldur en «Dan», «Alpha» eða «Gideon«. — Yfirsmiður á báta- smíðastöðinni er berra bátasmiður Klausen, sá sami sem byggt hefur báta s. I. ár á Eskifirði. Seyðisfirði 1908. St. Th. Jónsson.

x

Auglýsingablað Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsingablað Austurlands
https://timarit.is/publication/1281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.